Ungi hermaðurinn - 15.04.1911, Síða 3
Ungi hermaðurinn.
27
Dag nokkurn, fyrir fjórum mánuðum,
mætti haun í fyrsta sinn flokksforing-
janum, og þegar hann heyrði hann rauia
íyrir munni sór HjálpræSishersöng einn
meS gömlu skozku lagi, gekk hann til
hans og sagSi: ))Heyr8u ungi vinur
minn. Eg man þá tíS, aS eg var glaSur
°g fjörugur eins og þór eruS nú og var
þá líka lóttur fóturinn til aS hreyfa mig.«
Þá gaf flokksforinginn sig á tal viS hann
°g talaöi viS hann um sálarástand bans.
»Já, faSir kær, en þeir dagar eru nu
liSnir og nú líSur óSum aS æfikvöldinu
°g eruS þór reiSubúinn til aS mæta
Guði 1 GetiS þér Hka sungiS :
»Eg er á leið til þess lands
hvar líf og friSur ríkir!«
Hinn gamli maSur hristi sorgmæddur
höfuSið og mælti: »Nei, þaS get eg
°kki sagt.« »ÞaS er kominn tími til
fyrir ySur, faSir kær, að hugsa um ei-
lífðina. Þór eigiS ef til vill einhverja
vini þar uppi, sem þér elskuSuS áSur
hór í heimi.« »Já, þaS á eg, ungi vin-
ur minn.« Og svo endurtók hann orS-
in: Eg er á leiS til þess lands o. s. frv.
Hversu nálægt hann var dauSanum,
hefir honum þá ef til vill ekki komiS
til hugar. Hans hrausta heilsa hafSi
enzt 80 ár, og hann hefir ef til vill bú-
íst viS aS hún mundi endast enn nokk-
urn tíma. En GuSs andi talaði þó til
hans og leiddi fram fyrir hann hans
liðna líf, því að hann byrjaSi nú að
segja kapteininum frá æfiatriðum sínum,
en fjölorðastur var hann um þá hörm-
ungarnótt, þegar Farforshire fórst, og
undir því samtali talaði GuS til hjarta
hans, svo að starf kapteinsins varS ekki
árangurslaust, og hinn gamli maSur hraS-
aSi sér heim til að segja konu sinni frá
samtalinu við þenna unga ágætismanu.
»Hugsa5u þór, að þessi ungi maSur biður
fyrir okkur. Mundi nu ekki vera kom-
inn tími til að viS beiddum fyrir okkur
sjálf,« sagði hann viS konu sína einn
dag, þegar hann kom heim, eftir að hafa
talað við kapteininn. Á næstu sam-
komu fyrir jól yfirgaf þessi gamli maSur
sál sína til GuSs og bað um fullkomiS
frelsi. Fáum dögum síöar varS hann
hættulega veikur, eu sál hans var róleg,
sýndist fylt með friS og gleði.
Seinasta daginn sem hann lifSi sagði
hann við einn HjálpræSishermann, sem
hjá honum var: »HjálpaSu mór á fætur
og flyttu mig á samkomuna, svo að eg
fái að heyra orð flokksforingjans enn á
ný.«
En himininn átti aS vera næsti sam-
komustaður fyrir hann. Litlu selnna
misti hann meðvituudina og sömu nótt
glöddust englar GuSs yfir þvi aS bera
sál þessa syndara inn f himinsins fögn
uS og gleSi.
Syndarar! komiS svo fljótt til vor sem
vér koinum til ySar. Margir koma og
vór viljum að eins vísa þeim til kross-
ins Jesú Krists, því að hvergi annar-
staðar er frelsi að finna.
Hann bar vor sir oj lagði i
sig vor tomlvæli.
Hve hjartnæm og áhrifamikil eru
ekki þessi orð!
Helzta orsök þess, að margir menn
geta heyrt og lesiS um Jesú kvalir og
dauSa, án þess að komast viS, eða verða
hrifnir af hans himneska, undursamlega
kærleika, er sú, að þeir heyra og lesa
um það eins og væri það að eins sögu-
legur atburður, er skeS hefði fyrlr mörg-