Ungi hermaðurinn - 15.04.1911, Page 4
28
Ungi hermaiSurinn.
tákna vorn elskaða, krossfesta frelsara,
»h a n n sem bar vor sár og
lagöi á sig vor harmkvæli«.
um öldum síðan. —
Já, eins og það væri
eitthvert málefni, er
ekki snerti þá per-
sónulega.
Mór kemur til hug-
ar frásaga, sem eg
hefi heyrt, af presti
nokkrum, er uppi
var á 17. öld. Hann
segir, mjög djúpt hrærður og gagntekinn
af einlægri iðrun, frá sýn eða vitrun, er
sór hafi birzt. Það var eitt kvöld að hann
var n/kominn heim úr ferðalagi, en veður
var mjög vont. Segist hann þá hafa verið í svo
illu skapi, að hann í bræði sinni formælti veðrinu.
Alt í einu verður lionum litið til himins, virðist
honum þá hann sjá uppi í loftinu skínandi manti
með gulllega kórónu á höfði; hann sat í d/rlegu
hásæti, og af honum stafaði himneskur geislaljómi.
I annari hendi hólt hann á uppspentum boga, en í
hinni hafði hann biturt og óttalegt sverð. Prestin-
um virtist bæði örin og sverðið stefna beint á sig.
Þessa s/n sá hann svo lengi, að hann gat lesið
»Faðir vor« einu sinni. Varð hann þá ákaflega
hræddur og leit undan. Eftir örfá augnablik leit
hann þó aftur upp; sá hann þá allstiakið barn,
mjög fagurt, í faðmi þessarar dyrlegu mannsmynd-
ar. Það var með útbreidda arma, og hólt annari
hendi fyrir odd örvarinnar, en hinni fyrir sverðs-
oddinn. Honum virtist hið engilfagra barn vera
fljótandi í tárum, og blóðið streyma niður eftir
líkama þess, eins og það væri sært af örinni og
sverðinu. S/nin hvarf. En þá sömu nótt segir
hann að engill guðs hafi birt sór þ/ðingu vitran-
innar í draumi. Hinn skínandi maður átti að tákna
guð sjálfan. Sverðið og boginn hans róttlátu reiði
og hegningu, sem vofir yfir öllum óguðlegum. En
hið allsnakta barn, sem var blóði drifið. átti að
Ó, að þú gætir sóð í auda viðlíka s/n,
sem þessa. Athugaðu sálarástand þitt.
Ein synd gaf nægilegt tilefni til, að