Ungi hermaðurinn - 15.04.1911, Blaðsíða 7
tJngi hermaSurlnn
31
ist maðurinn til þes3arar hugsunar : »Ef
barnið mitt fetar svona í fótspor mín í
einu og ölluj hvar leudir það þá ?
Barnslegt traust.
Heldri maður einn í Lundúnum gekk
einhverju sinni snemma morguns á skrif-
stofu sína. Það var um vetur. Á leið-
ínni sá hann hvar lítill drengur sat á
þrepsteini fyrlr dyrum úti. Drengur-
»Heim til mín ? — eg á hvergi heima,
því að Guð hefir tekið þau bæði til sín,
pabba og raömmu; en mamma sagði
mór, að ef eg yrði góður drengur, þá
mundi Guð senda einhvern til að ann-
ast mig, og eg er líka viss um, að
hann gjörir það, því mamma fór aldrei
með ósannindi«.
Manninum datt nú í hug barnaheim-
ili, sem hann styrkti árlega með fógjöf-
um. Hann tók þá drenginn sér við hönd
og mælti : »Komdu með mór; Guð hefir
'&leéilagf sumar!
mn var illa til fara og leit út fyrir að
honum væri kalt og að hann væri svang-
ur. Maðurinn yrðir ádrenginn og spyr:
»Hvers vegna situr þú þarna, drengur
minn ?«
»Eg er að bíða eftir því að Guð taki
mig að ser«, svaraði drengurinn, og þótti
honum svarið næsta kynlegt. »Mamma
sagði, að hann mundi gjöra það, og
mamma hefir aldrei skrökvað að mór«,
mælti drengurinn ennfremur.
»Farðu heim til þín, drengur minn«,
sagði maðurinn, »það er ekki holt fyrir
þig að sitja þarnaí.
sent mig til að annast þig«. —
»Ó, eg vissi það nú altaf« mælti dreng-
urinn, »en mór fanst það dragast nokk-
uð lengi, að þór kæmuð«.
Sunnudagaskólalexíur.
Sunnud. 9. april Matth. 27, 33—53.
— 16. — — 28, 1—10.
— 23. april — 20, 1—16.
— 30. — — 20, 29—34.
— 7. tnai — 21, 1-11.