Ungi hermaðurinn - 15.04.1911, Síða 8

Ungi hermaðurinn - 15.04.1911, Síða 8
32 Ungl hermaðurlnn. Lag: Mikli Guð, þú ert vort athvarf. Að þínum krossi, kæri Jesú, Komutn börnin smáu, vér, Og biðjum þig að hreinsa’ og helga Hjörtu vor, svo geðjist þér ; Þar að búa, þar að búa, Þór svo hl/ðum eins og ber. :,: Gef oss auðmjúk, hl/ðin hjörtu, Helgist nafn þitt meðal vor, Svo að þfnum sannleik trúum, Sórhvert eitt vort lífeins spor; :,: Þá skal verða, þá skal verða Þór til d/rðar, bróðir vor. :,: Gef oss náð að geta’ og vilja Gengið fram, sem líkar þór, Gef oss ætíð sælan sigur Satan þegar ginna fer, :,: Trú, er sigrar, trú, er sigrar, Trú, sem vinnur alt með þór. :,: 5. E. Lag: Borinn er sveinn í Betlehem. Með sigurfögnuð :,: syngjum vór :,: því sigurhetjau Jesús er genginn af gröf :,: Nei, guðs börn englum :,: gleðjast með :,: þau hafa’ i trúnni herrann sóð :,: genginn af gröf :,: Svo er þá til reidd :,: eilíf vist :,: öllum sem tnia á Jesúm Krist :,: genginn af gröf :,: Því lofum hann, sem :,: leið á kross :,: til lífs frá dauða vekur oss :,: genginn af gröf :,: O, kom þú friðar :,: foringinn :,: með frið þinn, Jesú, til mín inn :,: genginn af gröf :.: 5. E. Til Golgata’ eilíft guðdómsafl mig hrífur, í gegnum tíð og rúm minn andi svífur. Jesús á krossins trónu hangir hór, helgur og saklaus gegnumstunginn er. Kór: A himni’ og jörðu þótt hefði valdið, ei hann sig frelsaði’ úr dauðans pín. A krossi blóðgum fekk Kristi haldið svo kröftug elska til mín og þín. Vor herra dauðans hörmung á sig lagði; þáhonumillmæltvar, semlambhann þagði. Elskan til syndaranna, helg og há, hólt Jesú föstum krossins trénu á. Vor vegna nísti sorgarsverð hans hjarta Ó, sjá hans þyrnikrynda höfuð bjarta. Kvalaranna byrði stóra’ og stranga bar. Sterkari’ en dauðinn Jesú elska var. S. Sveinsson. Útg. og ábin. N. Edelbo adjutant. Greinarnar þýddar af S. E. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.