Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Side 3

Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Side 3
Ungl hermaðurinn 67 Jólin nálguðust. Eg var kallaður að dánarbeSi Edithar. Hún barSist eins og oft áður viS sjúkdóm og þjáningar. Margir erfiSleikar fossuSu kringum hana eins og reiSar bylgjur. En hún stóS örugg á bjarginu og var ætíS glöS. »Kæri dróttstjóri«, sagSi hún, »viljiS þór ekki gera svo vel aS stjórna jóla- tréshátíSinni fyrir okkur þetta ár1 ÞaS verSur í síSasta sinn, sem eg fer á þann- ig hátíS hér á jörSunni. Eg hefi beSiS guð aS gefa mór krafta til að koma þangað, og hann hefir lofaS því. Eg á einu sinni enn þá að fá aS sjá björtu barnsaugun og úthluta jólabögglunum«. Hún var með á hátíðinni og kvaddi börnin meS nokkrum orSum. Skömmu síðar var hún flutt laugt í burtu frá flokknum sínum og frá sínu elskaSa starfi, langt burtu í einveruna, þar sem dauðans dimmi stormur geysaSi og vildi brjóta skipið hennar í spón. ÞaS er aftur komiS sumar og geisl- sndi sólskin. UnaSslegur ilmur af ný- útsprungnum sýrenum streymir inn um gluggann inn í herbergið þar sem Edith lá áSur. Hún kannar aS nýju óþekta stiguj en hún gerir það eins og sál þvegin í blóSi lambsins. D’mniv pl-iicc'nr dauðans umgirða bana. Ljós jatðarinnar er slökt. Fæt- urnlr stíga niSur í kalt íljótiS. En Jesús er nálægur. Hún hvílir á bjarg- >nu. Hún er frelsuð. Sterkir hjálp- rœSisarmar bera þreytta barnið yfir fljót dauSans, og þúsund hendur sjást nu þegar, sem veifa og bjóða hana vel- homna á það lofaSa dýrlega land. Hún sér Jesú, sem hún undir eins þekkir af auSkennunum eftir sárin. Hún er heima, heima, þar sem sólln aldrei sígur í sæ. Hershöffiingmn og maoridrengurimi. Fyrir mörgum árum síðan kom maður til Nýja-Sjálands, klæddur herbúningi og hafSi hann harðan hatt á höfði. Eótt á eftir honum kom hópur kvenna og karla í land, einnig í herbúningi, og gekk eftir skipun hergöngu um götur bæjarins og sungu söng, sem eg er viss um að flestir lesendur »Unga hermanns- ins« hafa heyrt: »GuSs lamb, guðs lamb, þaS blæðandl guðs lamb!« Þetta var ekki á sunnudegi heldur virkan dag, og þessi herganga og sálmasöngur var íbúunum þar til binnar mestu undrunar. Þessi óvenjulega skrúðganga vakti forvitni, einnig á meðal barnanna, og til þess að geta satt forvitnina, fylgd- ust þau með fjöldanum til þess sjálf aS geta sóð og heyrt. í þessum barnahóp var maorldrengur nokkur. Forvitni hans hafði næstum verið södd meS sögusögn, er hann hafði heyrt: að þetta væri mesti maður heimsins. Hann horfði með undrun á mesta mann heimsins. Árangurslaust gáði hann að gimsteinum og gullkeðjum á »þessum mikla mannil«, því maður- inn, sem stjórnaði hergöngunni og söng með þennan gamla söng, var hershöfð- ingi Booth, stofnandi HjálpræSishersins. Söngur og ræða hershöfðingjans hafði svo mikil áhrif á hjarta maoridrengsins, að hann eftir skamma stund var kominn að bænabekknum til aS biðja Jesú um fyrirgefning synda sinna. Mörg ár eru liðln frá þessum merka degi. Maoridrengurinn er orSinn full- orðinn maður, og er framvegis hermaSur og aðstoðar við barnastarfið á Nýja- Sjálandl. ------B®S------

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.