Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Síða 4

Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Síða 4
68 Ungi hermaðurlnn. Hershöfðiiiginn William Booth er dáinn. Um allan heim hafa símskeyti gefiS skýrslu nú á þessum siðustu dögum, um dauSa stofnanda HjálprœSishersins og fyrsta hershöfSingja, William Booth. Þótt hershöfSinginn vœri orSinn 83 ára og þar af ieiSandi gamall maSur, er þó undarleg tilfinning, sem aS grípur oss, aS þessi hugrakka og hrausta hetja er ekki lengur á jörS- unni, — og þessi boS skapur hefir fært mörg- um þúsundum sorg, stórum sem smáum. Því fáir hafa ferSast eins mikiS og hers höfSinginn, eSa veriS jafn þektur og elsk aSur sem hann. Eins og mörgum af lesend- um er kunnugt, hefir hershöfSinginn lengi veriS blindur á öSru auganu, og þegar sjón- in á hinu dapraSist, lót hann gera skurS í augaS, í maímánuSi, í þeirrl von, aS sjónin mundi batna, sem þó fór á aSra leiS en búist var viS. Bólga hljóp í augaS og hershöfSinginn varS alveg blindur. Gamli leiStoginn okkar tók á móti þessari reynslu eins og frá Drottins hendi, og hafSi ætíS þá von, aS hann aftur kæmist út í stríSiS — þó hann væri sjónlaus — svo fljótt sem unt væri, og þaS leit út fyrir, sem þannig ætti aS ske, þangaS til vór skyndilega tókum á móti svo látandi símskeytl þann 21. ágúst: »HershöfSinginn dó í gærkvöldi«. StríSiS var á enda og GuS hafSi eitt- hvaS betra geymt sínum trúa þjóni. — William Booth var aS eins 15 ára þegar hann gaf GuSi hjarta sitt, og fáir hafa orSiS til eins mikillar blessunar í heiminum eins og hann. Hann hefir vissulega aldrei í sínu langa lífi ySrast þess, aS hann byrjaSi svo snemma aS vinna fyrir Jesúm. — Vór íslendingar höfum einnig á- ástæSu til þess, aS þakka GuSi fyrir hers- höfSingjann, þvf ef hershöfSingimi ekki hefSi verið til, mundi Hjálpræðisherinn, sem yður öllum líkar svo vel viS, ekki hafa kom ið hingað. Seinna munu blöSin geta nánara um jarð arför hans og hina síðustu rokdaga. Svo skulum vér muna eft- ir að biðja Guð um aS blessa nýja hers- höfðingjann, W. Bram- well Booth, eins og hann blessaði föður hans. ----j----- Gamli skógarmaðurinn. Einu sinni var lítlll, fátækur drengur, sonur ekkju nokkurrar, sem gekk út á engiS til að tína jarðarber. Hann þekti alla þá staSi, þar sem berin voru þrosk- uS og uxu þóttast. Og meSan hann var að tína söng hann glaSa söngva. Nú var leirfatiS orðið fult, og hann hólt heimleiöls. Þegar hann var að ganga William Bootli goneral, atofnandi Hjálpræðishersins,

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.