Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Side 6

Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Side 6
70 Ungl hermaSurlnn. Hann efndi loforð sitt. Á New-Foundlandi, í dálitlu þorpi, bjó drengur. Faðir hans var mjög mikið á móti Hjálpræðishernum, og vildi ekki láta nokkurn drengjanna fara á sam- komurnar. Þessi litli drengur var vanur að fara í burtu frá heimilinu, og gekk þá til að heyra Hjálpræðishers kafteininn tala. — Dag nokkurn varð móðirin veik, sem hann elskaði svo mjög, og allir hóldu að hún inundi deyja. Hún kallaði dreng- ina sína til sín og kvaddi þá; en dreng- urinn, sem var vanur að fara á sam- komnr í Hjálpræðishernum, hugsaði sór að biðja fyrir móður sinni, að hún mætti verða heilbrigð. Þú veizt, kæri guð, sagði hann, að við eldri drengirnir getum komist af svona nokkurn veginn ; en veslings litli William verður að fara til ókunnugra. Sparaðu móður okkar þangað til við erum orðnir stórir drengir. Ef að þú gjörir það, kæri Guð, vil eg vera góður drengur, og þegar eg er orðinn stór, vil eg vera foringi í Hjálpræðishernum og lifa Guði til dýrðar. Guð heyrði og hænheyrði hann; móðir hans varð heilbrigð. Hún lifir ennþá, og gleðst yfir því, að sonur hennar er í Hjálpræðishernum sem foringi. Þessi saga er sönn, því eg hefi heyrt hana af vörum lautinants B. . . Hann var sjálfur drengurinn. Litla brauðið. Ár nokkurt mislukkaðist uppskeran, svo margar fjölskyldur höfðu varla ofan í sig. Á bæ nokkrum bjó ríkur maður, sem bauð öllum fátækum börnum heim til sín. Hér stendur karfa með brauðum í, sagði hann, sórhvert ykkar getur tekið eitt, og síöan komið hvern dag, þangað tii batnar í ári. Börnin umkringdu körfuna undir eins og öll vildu þau fá stærsta og falleg- asta brauðið, og stundum slóust þau um brauðin, nema Ragnhildur litla. Hún beið aitaf róleg þangað til seinaBt, og fekk altaf þess vegna minsta brauðið, og hún gleymdi aldrei að þakka fyrir, en það gerðu hin börnin. Næsta dag voru börnin jafnókurteis, en það brauð sem eftir var, var varla helmingur að stærð við hin brauöin, en það tók Ragnhild- ur. Þegar hún kom heim og móðir hennar skar fyrstu sneiðina af, sór hún silfurpening. Fjfttu þór aftur með peninginn, sagði hún óttaslegin, hann hefir fallið í við athugaleysi og tilheyrir ekki okkur. En þegar Ragnhildur kom til þessa vinsamlega manns, sagði hann brosandi: Nei, það er ekki af ógáti. Eg lót baka peninginn inn í brauðið handa þór vegna þess að þú ert gott barn. Reyndu altaf að vera svo hreinskilin og þakk- lát. Taktu á móti litlu með þakklæti og það mun færa blessun með sór, þótt ekki sóu látnir peningar inn í brauðin. Kæru börn! Verið ætíð þakklát þeira, sem gera ykkur gott, og góð börn og kurteis við alla þá, sem þið umgangist, þvf það er samkvæmt boði og vilja föð- ur ykkar á himnum, sem gefur alt gott, og BÓr allar þarfir barna sinna.

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.