Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Blaðsíða 7
Ungl hermaðurlnn. 71 Viðsjál yfirsjón. Dag nokkurn hittl eg tvö smábörn í sporvagninum. Það voru drengir. Báðir voru þeir vel klæddir og var auðsóð á öllu, að þeir voru frá góðu heiraili, þar sem borin var umbyggja fyrir að þeir hefðu nóg. Börn hafa altaf mikil áhrif á mig, og þessir tveir drengir höfðu svo aðlaðandi andlit, að mór leizt vel á þá undir eins. Röddþeirra var þægileg, og eg var ekkert bitur þó þröngt væri í vagninum og þeir færðustþessvegna altaf nær mór. En það fyrsta, sem eg heyrði þá tala greinilega um, var, að annar þeirra, sá stærri, og aö öll- um líkindum sá eldri, sagði: eg var svo hepp- inn í morgun að eg keyrði frítt inn í bæ- inn. Hinn svaraði: 3vo heppinn er eg aldrei. Það skeður heldur ekki oft, því vagn- stjórarnir passa svo ákaflega vel. — Síðan þetta skifti hefi eg altaf verið bfæddur um þessa drengi, því þeir voru °rðnir smittaðir af hættulegum sjúk- dómi. Táldrægni i smáhlutum mun smátt °g smátt mynda sig að þjófnað. -----4---- Hræðist eigilengurdauðann. Páll er tfu ára gamall. Þrjú ár eru síðan hann gekk að bænabekknum og sagði: Eg kem til þín Jesú, sem eg er. Eg vil svo gjarna verða Iitli drengurinn þinn, og eg óska að verða reiðubúiun að deyja. Og Jesús rak hann ekki burtu, því hann hefir sagt, að hann muni ekki reka þann í burtu, sem kemur í hans nafni. Síðan hefir Páll altaf verið ham- ingjusamur og ekki hræðst dauðann. Áður var hann vanur, þegar þrumur voru, að hlaupa inn í dimt herbergi og fela höfuð sitt undir kodda, vegna þess að hann var hræddur um, að leiftrið mundi hitta sig í andlitið og drepa sig. En nú er hann í frels- arans varðveizlu, og allir stormar eru í hendi hans ; hann veit að Jesús elskar hann svo að hann er viss um, að ef eitthvað hendir hann, er það honum sjálfum fyrir beztu. Svo þegar stormarnir koma syngur hann : Oruggur í örmum Jesú. Síðan hann frelsaðist hefir hann hvern eftirmiðdag gengið inn í herbergi sitt og lesið tvö vers í biblí- unni og beðið. Hann tekur altaf biblí- una með sór, því þegar hann biður til Guðs, vill hann að Guð tali við sig. — Hann vill ekki sleppa biblíunni fyrir hvað sem í boði væri. Því þar fær hann styrk til að vera góður og verða öðrum til blessunar. Hann ræður öðrum til þess að reyna biblíuna og láta sannfærast um, hversu Bed mig ej at synde. Bed mig ej at synde, Gud jeg hörer til, Og hans ömme Hjerte Ej jeg saare vil, Bed mig ej at synde, Selv om ingin ved; Thi Guds Faderöje Til mig skuer ned. Bed mig ej at synde Mod min Frelser god, Som saa dyrt har köbt mig Med sit dyre Blod. Bed mig ej at synde, Jeg er Jesu Brud; Den, som tjener Synden, Skal ej skue Dud.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.