Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 15.09.1912, Blaðsíða 8
72 tíngl hermaðurlnn. mikillar hjálpar hann geti orðiS aðnjót- andi með henni. Já, þannig er það fyrir þeim, sem gefur Guði hjarta sitt. Söngvar: Lag: Et Tilflugtsted i Stormens Tid. Hið bezta hæli’ á harmatíð Og heilagt skjól er geysar stríð, Og ljós, er gefur gleöi í þrá, Er guð þeim, sem hann trúir á. Kór: Að lækna sjúkra sálarkröm, Og sekum bjarga’ áf heljarþröm, Að færa oss það frelsishnoss, Vor Jesús lót sitt líf á kross. Og flyt þór, sjúka sál, til hans — Hins sæla’ og blíða lausnarans. Hann gaf sitt líf, að frelsi og frið Þú fengir drottins hjarta við. Kom, hrædda sál, með hjartans böl Til hans, er leið þá bitru kvöl; Fær honum þína þungu synd, Hann þvær þig hreina’ Tír frelsis lind. Lag: Kom lad ob eynge. Jesú vór syngjum sigurljóð kær, Frá syndum hreinsar blóðlind þín tær, Lýs þú oss ávalt, lífsstjarnan skær, Leiö oss á dygða veg. Kór: Jesús sigrar synd og dauðans pín, Sól frolsis blessuð enn oss skín, Jesús oss býður jafnan til sín, Jesús ástkæri vin. Jesú, þú lifir eg treysti á þig — Jesú — til úttekta blað fyrir mig, Það er minu styrkur á þyrnanna veg Og þjóðum lækning bezt. Hanu er vor kongur hátignar dýr, Hjá sínum vinum altaf hann býr, I lífi og deyð syngjum ljóð vor skýr, Lof og hallelúja. Suunudagaskólalexíur. Sunnud. 15. sept. Lúk. 1, 5-16. — 22. — - 1, 16-23. — 29. — — 1, 26—38. — 6. okt. — 1, 57-66. — 13. — — 1, 67-75. Útg. og ábm. N. Edelbo adjutant. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.