Ungi hermaðurinn - 01.07.1918, Blaðsíða 5
Ungl hermaSurlnn.
53
í Biblíunnl. — Hán varar okk-
ur viS öllum svikum, falsi,
ósannsögli o. s. frv.
Margir hafa ekki kœrt sig
um þessa viSvörun, og hafa
liSiS skipbrot, og marglr þeirra
eru i dag í fangelsl. En ef
aS vér hlyðum guSsorSi frá
æskuárunum, þá mun þaS lýsa
oss á lífsbraut vorri, svo vór
ekki villumst en rötum heim í
himnesku höfn.
aS komast inn í hina himnesku höfn,
og eins og vitinn hjálpar sjómannin-
um til aS varast björgin og finna höfn-
ina, þannig á guðsorð að vísa okkur
veg. En ef þaS á aS takast, þá
verðum viS aS vera iSin viS að lesa
þann boSskap, sem GuS hefir sent oss
Jesús sagði: j»Eg er
til aS kalla róttláta
til iSrunar.
einn, sem þau vissu að þekti veginn
að hjörtum fólksins.
Honum gerSu þau orS að finna sig.
Shaftesbury lávarður, því hann var
þaS, spurSi prinsinn, hvort hann mætti
segja þaS, sem sór byggi í brjósti,
eins og hann talaSi við aimúgamann
en ekki við prins.
Hann ráSlagSi honum að vera meira
meðal fólksins, og taka þátt í öllu,
sem kæmi hinum fátæku og undirok-
uðu til hjálpar. Það nægði ekki að
hann fyndi til með þeim, hann yrSi
að sýna þaS í verkinu, að hann og
drotningin vildu þeim vel.
Eftir þaS sást prins Albert aka með
Shaftesbury um fátækrahverfi borgar-
innar, heimsækja verkamennina á heim-
ilum þeirra, og tala við þá, um hvað
hægt væri að gera fyrir fátæklingana,
— 52 —
taka þátt í samkomum, sem ræddu
málið og gangast fyrir mörgum fyrir-
tækjum.
Þetta hneykslaði ýmsa eldri hirð-
menn, en var óefað ein ástæðan fyrir
því, að hin langa ríkisstjórn Viktoriu
drotningar varð á margvíslegan hátt
svo hamingjusöm fyrir England, það
var samúS með konungshúsinu og
þjóSintii.
Shaftesbury veittist nú líka hægt aS
koma því í framkvæmd, sem fæddist
í huga hans, um bústaðaskifti vina hans
frá tötraskólunum. Þeir urðu að kom-
ast burt, ef kenslan átti aS koma þeim
aS gagni og gera þá að nýtum mönn-
um, því öll kensla virtist vera til eink-
is, þegar þeir stöðugt urðu að hverfa
aftur í lastabælin.
En fyrst varð hann að vita álit
— 53 —