Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Side 4

Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Side 4
4 Ungi hermaðurinn Suunudagaskólakennari nokk- ur segir frá eftirfarandi úr bekkn- um sínum. »Einn dag spuiði eg bö.rnin í beknum þessarar spurningar. »Fyrir hvern dó Jesús?« »Fyrir mennina*, var svarið. »Já það er satt, en kanske að eg gæti feugið ákveðnara svar«. »Fyrir alla«, sagði einn af drengjunum. »Já það er einnig rétt; lofað- ur veri Guð. Jesú dó fyrir alla En getur þú ekki sagtþað ákveðn- ara« Þá var það einn af þeim sem rétti upp hendina og sagði: »Hann dó fyrir okkur«, »Já, nú förum við að nálgast það. Þú sagðir rétt Jesús dó fyrir okkur. En samt sem áður vildi eg gjarnan fá annað svar. »Hver af ykkur getur sagt það?« En nú var visdómur drengjanna þrotinn, þeir litu ráðaleysislega hver á annan, og á mig. Rétt framundan mér sat lítill dreng- ur, tíu ára garnall. Hann hét Páll. Eg sneri mér að honum og sagði: »Taktu nú vel eftir Páll, þú getur vist hjálpað okkur með þetta. Þegar Jesús var á himnum, hjá sínum himneska föður, þá vissi hann að það mundi fæðast hér á jörðunni lítill drengur, , sem skyldi heita Páll. Og svo lcom Jesús hér niður á jörðina og lét negla sig á krossinn, til þess að einnig Páll litli skyldi frelsast frá synd- unum. Það gerði hann vegna þess, að honum þótti svo vænt um Pál litla. Og nú getur þú sjálfsagt, Páll litli, sagt okkur fyrir hvern Jesús dó«. »Já — fyrir mig*. Eg hefi horft inn í mörg barns- a'ugu en aldrei hefi eg séð nein barnsaugu Ijóma svo af gleði, sem augu þessa litla drengs. Hann t úði og skyldi orðin: iJesús (ló fyrir mig«. W suRnuðaoashfllann. Sd. 25. febr. Markús 12, 13— 17, 28-34, 38-44. Og þeir senda til hans menn úr flokki Faríseanna og Heródes- ar-sinna, til þess að þeir skyldu veið hann í orðum. 0g þeir koma og segja við hann : Meistari, vér vitum að þú ert sannorðui’ og hirðir eigi um neinn, því að eigi ferð þú að mannvirðingurn, heldui’ kennir þú Guðs veg í sannleika; leyfist að gjalda keis_

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.