Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Qupperneq 4

Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Qupperneq 4
?0 tíngi hermaðuripn. Fíll Rajains. Rajainn, það er að segja furst- inn í Teligut, átti fyrir nokkrum árum fíl, mjög fagurt og sterkt dýr. Hann hafði orð fyrir að vera fegursti fíllinn um þær slóð- ir og eigandinn var mjög hreyk- inn af honum er hann sat á baki hans og vissi að allir dáð- ust að honum. Gitt sinn erti einn vin- ur Rajains hann með því að hann sagði við hann: »Enda þótt þú eigir fagr- an bústað, og riðir svo fögr- um fil, og sért af góðum ætt- um, þá ríður þú þó í skugga annars manns, sem er af lágum ættum*. Því var sem sé þannig háttað, að gæslumaður filsins var af lág- um ættum, og þegar hann sat uppi á hálsi fílsins og stýrði hon- um, þá féll skuggi hans oft á eigandann. Þessi orð, sem sögð voruigamni, héldu áfram að hljóma í eyrum Rajains, og að endingu ásetti hann ■ér að segja manninum upp stöðu sinni og fá sér annan af betri ættum. En það kom brátt i ^ljós að honum hafði skjátlast. Nýi mað- urinn hafði ekki það vald yfir fílnum, sem hinn hafði haft, og svo fór hann illa með dýrið Fíllinn hataði hann og þráði gamla gæzlumanninn sinn og með- ferð hans. — Eitt sinn var furstinn á dýraveiðuffl ogþegarhann kom að smá' bæ einum, steig hann af baki og bauð að fara með filinn í hús. Á leiðinni var smábær, sem heitir Pidda- faller, og þar eru Hjálpræðishersstöðvar. — »Nei, sko fílinn! nei, sko fílinn! fíllinn Rajain8!« hrópuðu börnin og komu hlaupandi. »Áfram!« hrópaði maðurinn og hjó járnkróknum I veslings dýrið- fíann vildi sýna hvað hann gm*1 látið filinn hlaupa hart. En það varð nú alt annað, sem fólkið i bænum fékk að sjá. Nú gat fíH* inn ekki lengur á sér setið, hann lyfti rananum, þreif manninm hringsneri honum í loftinu °S

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.