Templar - 16.12.1904, Page 4
92
VERZLTJNIN 'lv])Ifíi í Reykjavík pakkar hinum mörgu
viöslciftamönnum sínum fyrir viðskifti þetta liðna ár, og vonar, að lienni talcist
að njöta hylli þeirra framvegis. Verzlunin mun sem að undanförnu leitast
við að sýna það og sanna, að hún lcann að útvega almenningi góða vöru fyrir
lágt verð. Hinn afarfljóti vöxtur liennar þessi 10 ár, sem hún hráðum heflr staðið,
sýnir, að landsmönnnm hafa geðjast vörur liennar og verzlunaraðferð.
Verzlunin var stofnsett 189,5, oq seldi hún það ár vörur fyrir Itr. 42754,08,
en lceypti enga innlenda vöru. Síðan hefur verzlunin stöðugt aukist og í ár mun liún
hafa selt vörur fyrir yflr 860,000 Tcró'nur, og lceypt innlenda vöru, aðállega flsJc,
fyrir rúmar 770 þúsundlr lcróna í ReyJcjavíJc eingöngu.
ÓsJtandi öllum viðsJciptavinum verzlunarinnar gleðilegs og farsœls Jcomandi árs.
Virðingarfylst.
fogeir^ Sigurggson^
megið til dæmis ekki seija nein bindindis-
rit eða vera í bindishugleiðingum í búð-
inni.
E.: Það er nú svo, eg hefi hingað til
haft útsölu á Templar og hana vil eg hafa
áfram.
K.: Það megíð þér ekki undir neinum
kringumstæðum, þér verðið yfir höfuð með
öllu að hætta að starfa fyrir bindindis-
málið, og eg viidi helzt, að þér segðuð
yður úr Reglunni.
E.: Mér sýnist ekki kaupið vera svo
hátt, að það freisti til þess.
K.: Eg skal gjarnan borga yður meir,
t. d. hækkandi laun upp í 1200 kr.
E.: Þakka yður fyrir, þótt þér borguðu
meir get eg ekki tekið stöðu þessa.
Templar.
Frá stúkunum.
— 0 —
X Bifröst nr. 43 hélt föstud. 6. þ. m.
skemtun fyrir Bjúkrasjóð sinn. Systir Gunnþór-
unn Halldórsdóttir söng þar gamanvísur eftir
Plausor, sem að vanda féilu áheyrendunum vel í
geð. Systir Guðrún Indriðadóttir las upp og
gerði það með aflmrðum vel. Fiólín-samspil það,
er var á afmælishófi Einingarinnar, var þar, en
fleiri lög voru leikin, og þótti nú sem pá mikið
til þess koma. Svo var dansað.
X Dröfn nr. 55 hélt afmælisfagnað sinn um
miðjan fyrra mánuð. Fátt var þar af ræðum,
br. Geir Sigurðsson ðetti samkomuna, br. Hannes
Ilafliðason: Minni íslands, og br. Pétur Jónsson:
Minni reglunnar. Systir Þuríður Sigurðardóttir
söng garaanvísur eptir Plausor og hlaut lófaklapp
að þökkum. Leikinn var smá-gamanleikur og
þótti að honum skemtun góð. Kvæði það, er
sungið var, var eftir stud. tlieol. Lárus Sigur-
jónsson. Að lyktum var dansað, og mun hver
hafa farið ánægður heim til sín að hófinu loknu.
X Umdeemisstúkan nr. I hélt stigveit-
ingarfund hér eins og auglýst var í síðasta blaði,
var þar samþykt meðal annars, að fela framkv.n.
að útvega nákvæmar upplýsingar um „óáfengu“
ölin.
Sá árangur hefir orðið af útbreiðsluförinni upp
í Mosfcllssveit, að þar er stofnað bindindisfélag
með 30 meðl. og er presturinn sr. Magnús Þor-
steinsson einn afmeðliraum þess. Aðallega hefir
lir. Elliði Guðmundsson búfr. gengist fyrir því,
að koma félaginu á fót. Yér vonum, að félagið
berjist vei fyrir bindindismálinu þar, og hjálpi til
að sýna fram á ágæti aðflutningsbannsins.
ltáðning á spauggátum.
1. Steinkast.
2. Hann heldur upp hinum fætinum.
3. Af því nóttin er á milli.
4. Bergmálið.
5. Ein alin. Það er fjögur kvartel, en fjögur
kvartel eru ein alin.
6. Skuggi.
7. J.
8. Að setja fingravetling sem á á hægri
hendina upp á vinstri hendina.
9. Af því hann var hniflads.
10. Lygara — lionum trúir enginn.
11. Ættstofn.
12. Á landabréfunum.
13. Eitt.
14. Sjö.
Eigandi: Stór-Stúka íslands (I. O. G. T.)
Bitstjóri og óbyrgðarmaður:
PÉTUR ZÓPHÓNÍASSON.
Prentsmiðjan Gutenberg.
30
láta ekki meir en svo, að ijósið logaði til klukkan tíu
vegna þess, að ungar stúlkur hefðu slæmt af því að
liggja í rúminu og iesa.
Pála varð að iáta sér nægja þessa skýringu, en hún
haíði ekki hina minstu löngun til þess að fara að hátta þeg-
ar kiukkan sló tíu. Hún sat, í myrkrinu og veitti athygli
hverju hljóði sem hún heyrði. Húsið var við hliðar-
götu, svo umferð kringum það var lítil og dauðaþögn
rikti þar vanalega bæði nótt og dag.
Uppá síðkastið hafði Pála verið mjög áfram um að
komast einhverja nótt niður til föður síns og tala við
hann í einrúmi. En hvernig í ósköpunum átti henni
að takast það, þar sem stjúpa hennar vakti hverja nótt
við legurúm hans, og þótt að ef til vill sigi að henni
blundur, þá mundi hún vakna strax þegar hurðin væri
opnuð.
Nú sló kirkjuklukkan tólf. Strax er þögnin ríkti
aftur, tók hún af sér stígvéiin og lét upp mjúka morg-
unskó með flókasólum. Svo opnaði hún hljóðlega hurð-
ina og hleraði hvert nokkurt hljóð eða hreyfing heyrð-
ist frá eldhúsinu eða herbergi vinnukonunnar er voru
þar rétt hjá.
Þar eð hún hvorki sá nokkurn ijósvott eða heyrði
hið minsta hljóð, hélt hún hljóðlega áfram förinni út í
ganginn, en hann var afariangur, lá eftir endiiöngu hús-
inu, en dyraraðir á báðar hendur. Húsið var bygt í
31
skemtihúsasniði, og á einum stað myndaði gangurinn
réttan vinkil. Pála hélt áfram en afar hægt, og þreyfaði
stöðugt fyrir sér, til þess að reka sig ekki á neitt er
gæti valdið hávaða.
Þegar hún kom þangað er gangurinn beygði þver-
stansaði hún snögglega. Hún heyrði afareinkennileg
hljóð, þau voru löng og möglandi. Þó virtist henni eins
og þau kæmu langt — langt að. Það var iíkast þvi
þegar einhver stynur og kveinar afskaplega eða þjáist
framúrskarandi líkamlega.
Á milli hljóðanna urðu þagnir, en svo endurtóku
þessi ógurlegu hljóð, og í myrkrinuog næturkyrðinni voru
þau vel til þess löguð að vekja ótta og skelfing. Og á
Pálu höfðu þau áhiif, að hún fékk ákafan hjartslátt.
En hún náði sér undir eins er hún heyrði að faðir henn-
ar skjálfandi af ótta spurði:
„Heyrirðu nokkuð Irma? Svaraðu mér, heyrir þú
ekki neitt?“
„Eg heyri ekki neitt Maurice" — Pála þekkti að
það var rödd stjúpu hennar — „ekki hið minsta! Þessi
hljóð eru að eins til í ímyndan þinni. Reyndu að gleyma
þessum heimskulegu hugmyndum. Eg heyri ekki nokk-
urt hljóð".
Aftur heyrði Pála þessi óviðfeldnu hljóð.
„Nú, nú aftur!" heyrði hún sjúklinginn segja með