Templar - 24.05.1905, Side 3
31
Nær og fjær.
—o—
X Vínsala hætt. Gufubáturinn „Reykjavík11, sera
hefir fyrirfarandi ár, vcrið í förum hér um Faxa-
flóa, liefir hætt vínsölu; en þar hefir jafnan þótt
pottur brotinn, enda brytinn þar vcrið kærður
og sektaður fyrir ólöglega vínsölu. Orsakir til
þess, að „Reykjavíkin11 hefi hætt vinsölunni er
sú, að ábyrgðarfólagið hér var beðið ura, að
taka skipið í ábyrgð. Margir í félaginu voru
mótfallnir því að gera það sökum drykkjuskapar
er ætt.i sér þar stað. Rormaður félagsins, lierra
bankastjóri Tryggvi Gunnarsson, hvað betra að
bæta úr því, en neyta skipinu, og varð sá endir
að honum var falið málið. Atti hann síðan tal
við skijjstjóra, og fjekk liann til að liætta vín-
sölunni, enda mun það vera talsvert efamál, hvort
vínsala þar yfir liöfuð er leyfileg
Hr. bankastjóri Tryggvi Gunnarsson á þakkir
skildar fyrir framkomu sína í málinu. Hann liefir
hér sem oftar sýnt að liann vill bindindisstarf-
seminni vel.
X Olögleg vinsala komst upp 19. þ. m. hjá
Ilaraldi kaupm. Sigurðssyni í Reykjavík. Yar
hann kærður fyrir hana og fanst sannur að sök.
Bæarfógoti dæmdi hann í 50 króna sekt.
X Húsbyggingarmálið. Eins og áður hefir verið
skýit frá, voru upprunalega í húsbyggingarnefnd
góðtemjrlara hér f Reykjavík 5 menn, en nú er
þetta orðið breytt. Nefndin er nú skipuð 12
mönnum og eru þeir þessir:
br. I). 0stlu.nd, ritstjóri,
br. Einar Finnsson, járnsmiður,
br. Flosi Sigurðsson, trémiður,
br. Guðm. Gamalielsson, bókbindari,
br. Gitðm. Jakobsson, trésmiður,
br. Halldór Jónsson, bankafóhirðir,
br. Hannes Hafliðason, bæarfulltrúi,
br. Indriði Einarsson, endurskoðan,
br. Jón Pórðarsoíi, kaupmaður,
br. Sigurður Jónsson, fangavörður,
br. Sturla JÓllSSÓn, kaupmaður og
br. Sveinn Jónsson, trésmiður.
Formaður og frumberji nefndarinnar er br.
Jón Þórðarson kaupm. Áður hefir verið skýrt
hér frá hugmynd nefndarinnar um bygging á
hinni núverandi góðtemiilaralóð, en eigi vili
nefnd þessi það, heldur vill hún fá lóð á Arnar-
hólsiúui, og reisa þar stórt ogveglegt góðtempl-
ara- og gisti- hús. Lóðina ætlast nefndin til að
stjórnin láti helst ókeypis, þar sem hér er að
ræða um mannúðarfélag og auk þess stór fram-
fór fyrir allan bæinn. Nefndin hefir i þvi efni
ritað stjórnarráðinu, og hefir hr. landritari Klem-
ens Jónsson tekið mikið líklega í málaleitun
nclhdarinnar. Yæri það vel farið að nefndinni
auðnaðist að koma máli þessu í framkvæmd, því
það er engum efa undirorpið, að það er mjög
mikilsvarðandi, eigi eingöngu fyrir Regluna hór
í Reykjavik, heldur einnig út um land, að mál
þetta fái framgang.
X Mannalát. Dáinn er hér í bænum 11. þ. m.,
eftir langa legu, br. séra Jón Bjarnason upp-
gjafaprestur. Haun var fæddur í Finnstungu í
Húnavatnssýslu 11. Okt. 1823, og voru foreldrar
hans Bjarni bóndi Jónsson og Elín Helgadóttir.
Árið 1840 var hann útskrifaður af konnurum
Reykjavíkurskóla með 2. einkunn og 1852 tók
hann embættispróf á prostaskólauum með 1. eink-
unn. 2 næstu vetur var hann barnakennari á
Eyrarbakka, en 17/0 1854 var hann vígður prest-
ur til Meðallandsþinga, 24/2 1862 var honum veitt-
ur Stóridalur, 18/B 1867 Prestbakki í Hrútafirði
og hætti þar prostsskap 6/6 1869. 21/7 1871 voru
honum veitt Ögurþing og síðast 27/b 1873Skarðs-
þing og bjó hann þá á Núpi og Yogi á Skarðs-
strönd. Lausn frá prestsskap fékk hann 20/5 1891,
og dvaldi eftir það i Vallanesi, og svo í lleykja-
vík.
Hann kvæntist 21/0 1856, Helgu Árnadóttir,
bónda að Hofi í Öræfum, Þorvarðssonar (bónda
í Hofsnesi, l'álssonar).
Börn þeirra eru: br. séra Magnús BI. Jónsson
í Yallancsi, Bjarni, cand. mag., írá Vogi, Helgi
cand, mag. grasafræðingur í Kaui^mannahöfn, og
Elín ógipt í Galtardal vestra.
Br. séra Jón var skarploikamaður mikill að
gáfum og fjölhæfur. Hann var góður lærdóms-
maður, og mjög vel að sér i latneskri tungu og
stærðfræði, enda kendi hann mörgum piltum
undir skóla, og voru þoir honum ætíð til sóma.
Hann var alla ævi heilsugóður og fjörmikill, á-
hugasamur um landsmál og fylginn sér. öllum
sálarkröftum sínum liélt hann fram til æfiloka.
Það ber bezt vott um áhuga hans, er hann átt,-
ræður maður, ritar og lætur prenta pésa um
stjórnarskrár- og bankamálið í deilunni 1899 —
1901. Mun margur láta það ógjört, að verja svo
síðasta peningi sínum.
Br. séra Jón var alla æfi maður fátækur, og
naut sin því eigi eins vel og ella hofði verið.
Þegar Góðtemplara-Reglan kom hingað til
landsins, þá var hún fyrst boðuð um Norður-
og Vesturland. og 12. stúkan er var stofnuð. var
„Vonin“ á Fcllströnd, en skömmu síðar flutti
hún út á Skarðströndina inst, og breytti þá um
nafn, og nefndist „Afturolding11. Stofnandi
hennar var br. Sigurður Andréssou á ísafirði
(faðir Ásgeirs kaupm. Sig.) er þá var aðalreglu-
boðinn. Aðalmaður stúkunnar var br. sr. Jón
Bjarnason. En sökum misskilnings er kom upp
milli stúkunnar og stórstúkunnar lagðist stúkan
niður, en skömmu eftir komu sína hingað gekk
sr. ,1. B. inn i Eininguna nr. 14 og var þar síð-
an, og var hann einn af hinum tryggustu og
beztu meðlimum hennar. Ellin bannaði honum
uppá síðkastið að sækja fundi að staðaldri, en
annars starfaði hann hvað hann gat. 1 þvi efni
nægir að benda á síðustu bæarstjórnarkosning
liér í Reykjavík, þar sem hann var einn af hinum
örfáu templurum sem skildu hlutverk sitt. Væru.
margir sem liann, væri Reglunni vel farið.
---- I— * M---
Frá stúkunum.
□ Eyrarrósin nr. 7 á Eyrarbakka liefir nú
41 meðl. Æ. t. br. Guðni Jónsson verzlun-
arm. ritari br. Guðmundur Höskuldsson bók-
bindari. Hin stúk. þar Nýársdagurinn nr. 56
liefir 61 meðl. Æ. t. br. Jón Sigurðsson stud.
art. frá Iíaldaðarnesi, ritari br. Björn Odd-
geirsson verzlunarmaður. Fyrir tveim árum
siðan höfðu þessar st. talsvert á annað liundr-
að meðl. hver um sig, svo auðsjáanleg er
afturför hjá þessum stúkum, en sem bet-
ur fcr á slík afturför sér óviða stað, enda
er eg viss um að fáar st. liafa áll eins upþ
í móti þessi síðastl. ár; margir af allra nýt-
ustu meðlimúnum hafa flutt i búrtu lil Reykja-
víkur, og það einmitt mennirnir, sem ekki
síst þorðu að sjá framan í brennivinsklikk-
una á Eyrarbalcka. En óvíst er, að þessar
st. liði svo fijótt undir lok, þær eiga, sem
betur fer, marga þá meðl. enn, sem eru meira
en templarar að nafninu til. Stúkurnar á
Stokkseyri eiga marga góða templara, en
eríiður niun þeim þykja róðurinn móti
Bakkusi og vinum hans. Sagt er að bróðir
ísólfur Pálsson organisti mæti þaðan sem
60
læknir hefir geíið mér drengskaparorð sitl upp á
það að hann skuli skila skjalinu, þegar við erum
úr allri hættu, og að hann aldreí vilji reyna að notfæra
sér rétt þann, er það veitir honum. Eg skil það
kæra Pála, að þér muiii koma ráð þetta kynlega
fyrir sjónir, en annað ráð þekkist ekki. En eg vil
jafnframt segja þér, að eg' vil ekkí beita neinni
þvingun lil þess að lá þig til að gera þetta. Hefir
þú nægilegt traust á manni þessum?«
Theodor .Talm hafði hingað til slaðið þannig,
að hann sneri balci að þeim feðginum, en nú sneri
hann sér við, og að Pálu. Hann var fölur og al-
varlegur að útliti er hann rélti fram hendina og
mælti þessum orðum:
»Sem heiðarlegur maður, sver eg yður, að yður
skal aldrei yðra þess að þér hafið veitt mér traust
yðar, og ekki einni stundu lengur en naúðsynlegt
er, halda yður bundnum við loforð yðar, er þér
af mjög brýnum ástæðum, hafið verið þvingaðar
til að gefa.«
An þess að mæla nokkurt orð, rétli hin unga
stúlka honum hendi sina, og liann l'aiin hversu
hún titraði er hann tók i hana.
Jahn sneri sér svo að sjúklingnum, og' tók á
móti skjalinu er sjúklingurinn rétti honum, jafn-
framl mælli hann.
57
get ekki, þori ekki, að taka á mig þá ábyrgð að
flytja yður á slíka stofnun, eins og þér óskið að
fara á, áður en konan yðar vaknar«.
Sjúklingurinn lagði skjálfandi hendina á hand-
legg læknisins og mælli örvæntingarfullur:
»Eg grátbæni yður, herra læknir, þér verðið
að hjálpa mér! Er það ekki unt á einhvern hátt?
Gel eg ekki veitt yður leyíi lil þess með skrif-
legu umboði?«
»Það væri ekki einu sinui nægilegt, herra Du-
venlier. Um slíka tilliögun talaði eg' einmitt við
málfærslumanninn, en honum cr að þakka, það sem
eg veit um ráðabruggið, sem er gegn yður«.
Jahn þagnaði, svo hélt hann áfram; talaði hann
þá hljótt og' eins og hálfnauðugt.
»í raun og veru er samt til eitt ráð, en því
miður er ekki liægt að nota það. Málafærslumað-
ixrinn stakk upp á því, þegar við töluðum um málið.
Ráð þelta er málamyndar-trúlofun milli min og
dóttur yðar, og eg yrði að 'geta staðfest liana með
skrillegu samþykki yðar. Þá liefði eg' rétt til þess
að taka málið i minar hendur, og hugsa um liag
míns væntanlega tengdalöður og unnustu minnar í
hverju sem er. Til þess, að nota slíkt ráð, sem þetta,
yrðuð þér að hera ótakmarkað traust til mín, og
þér yrðuð að vera sannfærður um, að mér kæmi