Templar - 24.05.1905, Qupperneq 4
32
fulltrúi á stórstúkuþinginu, og er þnð vel far-
ið, fyrir niálefni unglingareglunnar.
Fortuna nr. 75. »Temþlar« flytur í siðasta
númeri sínu allrækilega lýsing á við-
gangi st. Fortuna hér. t*ar heíi eg litlu við
að bæta, því að rétt er þar skýrt frá því, sem
á er minst. En sökum þess, að heiðruðum
liöf. greinarinnar lielir láðst að geta þar sér-
staklega nokkurra þeirra meðlima, sem sann-
arlega eiga það skilið, að nafns þeirra sé
getið þegar á stúkuna er minst opínberlega
— og þegar annars að nokkur meðlimur
liennar er nafngreindur, — vil eg hiðja vð-
ur hr. ritstjóri, að Ijá þessum örfáu línum
rúm í »Templar«. Menn þeir, er mér þyk-
ir höl'. hafa láðst að geta, eru þessir: br. Jónas
snikkari Jónassons hér, hr. Kristinn búfræð-
ingur Guðlaugsson á Núpi, hr. Guðmundur
Pórleifsson á Brekku og hr. Ivristján B. Guð-
leífsson á Lækjum.
Hinn fyrstnefndi, hr. Jónas, hefir verið
templar og félagsmaður frá því iýrsta að
stúkan varð til. Hann gekk manna mest og
bezt fram í því að »koma því í kring«, að
stúkan varð stofnuð, hæði með því að lána
stofnféð o. II., og hefur síðan starfað i henni
og með henni sem ötull og sannur lieglu-
hróðir. Það var hann sem var fyrsti l'or-
vigismaður þess að koma á fót lnishygging-
unni — það sýnir hlað vort »Skinfaxi« (gef-
ið lit í stúkunni) — þó ekki gæti hann tek-
ið á sig stórar byrðar í peningasökum, þó
má geta þess með þakklæti, að liann smíð-
aði fundahúsið og tók 50 aurum minna á
dag en þegar hann smíðar annarsstaðar. Og
síðast — en ekki síst — verð eg að geta þess,
að það er sannfœring mín og íleiri, að ekki
teldi »Fortuna« alla þá meðlimi, sem liún nú
telur, hefði hann hvergi þar verið.
Pá er hr. Kristinn Guðlaugsson á Núpi
einn af þeim meðlimum, sem hverju félagi
má þykja vænt um að eiga. Hann er einn
af hinum hæfustu mönum »Fortunu« — það
er ekki of sagt, — enda starfar hann fyrir
liana og með henni — eins og annarsstaðar
þar sem hann er — með lipurð, dugnaði og
gætni. I honum á Reglan góðan meðlim.
I hr. Guðmundi Þórleifssyni á stiikan sann-
an meðlim, sem sýnt helir það drengilega í
verkinu, að hann vill styðja hana og styrkja.
Er það sómi hversu ríílegar íjárupphæðir
hann, af ekki miklum efnum, liefir lánað og
egfið stúkunni, óumheðið, og á allan annan
hátt reynt til að auka vöxt hennar og gengi.
Br. Kristján B. Guðleifsson hei'ur einnig sýnt
sig sem ötulan og einlægan félagsmann, og
heitt mætti sínum mörgum öðrum fremur
til ellingar félaginu.
Þó eg liér hafi nú sérstaklega getið þess-
ara manna, en ekki annara, þá vil eg hiðja
hin öll stúkusystkyni min að taka það ekki
svo, að eg þar með virði starfsemi þeirra að
vettugi, en eg heíl ritað linur þessar af áður
umgetnum ástæðum, þeim, að eg veit að
þessir menn eru svo öllugar ínáttarsloðir
stúk. að þeirra nöfn eiga að standa með
skiru lctri fremst í röðinni á pappírnum eins
og þeir eru sjálíir í verkunum.
Svo síðast — eg get ekki sleppt þvi—verð
eg bæði fyrir mína og stúkunnar hönd að
þakka þeim öllum sem stutt hafa »Skinfaxa«
svo drengilega — meðan eg hefi þar hvergi
nærri komið, — og nefni cg þar sérstaklega
til hr. Guðmund Þórleifsson og hr. Guðmund
Jónsson Hrisdal og fleiri. Br. Guðm. Hrís-
dal lieíir þar dyggilega, eptir mætti, slutt
þarft fyrirtæki innan véhanda stúkunnar, —
eða heflr »Björn hróðir« gjört pað hetur?
Sig. Fr. Einarsson.
Fiilnaðu ei nr. 84 í Viðvíkursveit í Skagaflrði
hefur nii 24 meðlimi Æ. t. hr. Björn Jósefs-
son stud. art., og ritari hr. Páll Zóphónías-
son húfræðingur. Stúkan er í sumar tveggja
ára gömul. Hiin hefur ált frenmr erlilt upp-
dráttar, ekki vegna þess að drykkjuskapur
sé mikill í sveitinni, heldur vegna þess að
bindindisfélag þar i sveitinni, sem áður var
húiðað komasér upp fundarhúsi, dró frá henni
nienn, sem annars liefðu vcrið vísir með að
ganga í stúkuna. Hún er nýlega húin að fá
sér einkenni. Ilún á marga góða meðlimi
af þessum fáu og má þar á meðal nefna hr.
Jósef .1. Björnsson kennara á Hólum, hr.
Zópliónias Ilalldórsson prófast í Viðvik. hr.
Magnús Asgrímsson hreppstjóra á Sléttu-
hjarnarstöðum og lleiri. G.
Bindindismenn oq qóðtemplarar “t,u a5 muna
a a 1 að líftr, gtfja sig
í LÍFtíÁBYRGÐAKFÉLAGINU „DAN14, sem er eina félagið
á Norðurlö ídum, er veitir bindindismönnum, er tryggja líf
8Ítt sérstök hlunnindi, meiri l»6nus en öðrum. Auk
hess er „3)ANU langédýrasta félagið (o: iðgjöldin lægst).
Aðalumboðsmaður fyiir suðurland :
H). Östlund, Reykjavík.
15. Talg^áta.
8. 9. 3.
Jafnan daufa bh’tu ber,
birtist þegar nátta fer.
4. 5. 6.
Hörð er sú drottning,
hlífir hún engum;
flestir vilja flýa,
en fáir kunna.
2. 5. 9. 3. 9.
Refsigjörn og ráðrík er,
ræður stundum yfir þór.
2. 1. 3. 9.
Veldur prýði í vöku’ og svefni,
mörgum skáldum yrkisefni.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
En hvað or gott að eiga,
1 einkamálum, að vini
eitthvað, sem færir í fjötra
fals eða aðra pretti.
G. J.
Reikningur S. g. u. .t til Stórstúku ísiands
af I. 0. G. T. frá 1. Febr.— 30. Apr. 1905.
1. Skattar greiddir . . . 27,62
2. Eldri skuldir greiddar . 6,28
3. Seldar bækur og eyðubl. 30,80
4. Stofngjöld..............40,00
Samtals kr. 104,70
Afhent stór-gjaldkera sbr. kvittun kr. 104,70.
Reykjavík 30. Apríl 1905.
Jón Árnason, s. g. u. t.
Samskot til útgáfu liandbókar fyrir gæzlu-
menn.
Frá stúk. „Hlíðin“ nr. 36 og meðl. hennar 8,00
— mcðl. stúk. „Una“ nr. 69........4,80
— — — Fram nr. 48...........5,64
— — — Norðurljósið nr. 64 í Núpa-
' sveit................4,00
— — — Verðandi nr. 9 i Rvik . . 12,00
— — — Vetrarbrautin nr. 23 . . 5,00
Samt. kr. 39,44
Áður innkomið og auglýst —156,76
Samt. kr. 196,20
Reykjavik 16. hlaí 1905.
Jón Árnason, s. g. u. t.
Ilitstjíiri og ábyrgðarnjaður:
PÉTUn ZÓPHÓNÍASSON.
Prontsmiðjan Gutenberg.
58
aldrei til hugar, að ætla að gera þetta skriílega
lijónabands-loforð gildandi, eða á annan óbeinan
liátt rejma að hafa hagnað af réttindum þeim, sem
slikt skjal gæfi mér gagnvart yður og dóttur yðar.
Þér yrðuð í stuttu máli að skoða mig sem sannan
heiðursmann, og það alveg fram í fmgurgómana.
Til þessa þekkið þér mig alt of lítið . . . . það er,
sem sagt, eina ráðið, en það er of djarft og' hættu-
legt fyrir yður og dóttur yðar lil þess að eg vilji
ráðleggja yður að nola það«.
Theodór Jahn þagnaði og dróg þungt andann.
★
¥ ¥
A meðan þessu fór fram, var Pála í herbergi
sínu; sat hún þar i áköfum geðshræringum.
Atburðirnir um kvöldið og nóttina höfðu, sem
von var, æst hana afarmikið.
Hún hafði átt langt tal við föðnr sinn, og þá
komst hún að raun um, á hve svívirðilegan, und-
irhyggjufullan og óheiðarlegan hátt að stjúpahenn-
ar og stjúpubróðir hénnar, höfðugert föðurhennar
auðmjúkan og auðsveipan. Hjartasár hennar ýfðust
enn upp, er henni datt i lnig, hve hræddur faðir lienn-
ar varð er hann lcit á liina sofandi húsfreyu sína, og
hvislaði að henni hvað hann óttaðist mest, og
hvernig hún, sem har nafn hans, hafði farið með
hann.
59
Einmitt, er hún var sem allra æstust yfir sví-
virðing þessari, og sem allra hræddust við það,
hvað gæti skeð strax næsta dag, einmitt þá, datt
henni í hug að senda boð lil þess eina manns, er
hún áleit að gæti og vildi hjálpa henni. Hún vakti
stúlkuna og bað hana að sækja Jalm. Stúlkan
spurði að hvort húsfreya mælti svo lýrir, og Pála
svaraði því alveg óliikað játandi. Svo beið bún
út í gangstofunni þar til að slúlkan var l'arin á stað.
Skyndilega var Pála valdn af þessari hugsana-
ílækju sinni, við það að dyrnar voru opnaðar og
Theodor Jahn bað hana að koma niður til föður
hennar. Svo sem eðlilegt var, gerði hún það undir
eins og hún var beðin, og þegar hún kom inn í
sjúkraherbergið sá hún að l'aðir hennar hélt á ein-
hverju skjali.
»Iværa barn, það er mikilsvert, það sem eg þarf
að segja þér,« byrjaði hann. »Hætta, sem hvað
sem ágengur verður að afstýra, vofir yfir bæði þér
og mér. Jahn læknir, sem er bróðir bezlu vinkonu
þinnar, er heiðursmaður, sem við getum örugg
treyst. Hann getur hjálpað okkur en að eins með
því móli, að hann í nokkurn tíma sé sagður unn-
usti þinn. Eg hefi þegar undirritað skjal eitt, sem
er dagsetl fyrir álla dögum síðan, þar sem eg gef
samþykki mitt til trúlofunar ykkar. Herra Jahn