Templar - 21.12.1905, Blaðsíða 2

Templar - 21.12.1905, Blaðsíða 2
90 TEMPLAR. ins, og það skyldi gleðja mig, ei' árang- urinn af J)essari samkomu j'rði sterk hreyfing í J)á átt, að hæla niður ])essa áfengisvérslun meðal liinna innfæddu kynllokka. Eg kom hér fram í nafni Afríku í kvöld, en Afríka er land, þar seni búa yíir tvö hundruð miljónir manna. Forlög þessa stóra og mann- marga meginlarids eru í hönduni versl- unarmanna frá Norðuráll'u og þeir fylla landið með áfengum drykkjum.« Á öðrum mannfundi liinn 1. Apríl 1887 andaði liann ræðu sína þannig: Prælaveislunin í Afríku hafði verið stórkostlegt böl, sem er samfara áfeng- issölunai, var miklu verra. Hann ósk- aði að löndum lians hefði heldur verið haldið áfram í þrælkun og þeiin verið haldið til strangrar vinnu, en varðveitt- ir fyrir áfengum drykkjuin, heldur en að þeim væri gefinn sífeldur 'kostur á að ná i })á. I hinu riafnkunria amerkanska dag- blaði, Neu> Yorlr Tribune stendur hinn 18. Júlí, svo hljóðandi grein um J)á eyðileggingu, sem verslun með áfenga drykki kemur lil leiðar: Hið eftirtekta- verðasta og að minsla kosti hneyxlan- legasta atvik, sem hr. Hornaday nefnir, er ef lil vill atvik um Jiarlendan þjóð- höfðingja, sem var svo skarpskygn og svo mikill loðuiiandsvinur, að liann bannaði alvarlega, að áfengir drykkir væru seldir og keyptir i landshtuta J)eim, er hann réð yíir, en þorparalegur enskur verslunarmaður ónýlti þetta vit- urlega hann, með því að liann flulti á- fenga drykki á laun inn í landið. Ihug- aðu, hversu andstyggilegir hræsnarar hinar svo kölluðu kristnu J)jóðir eru, scm ])ykjast af upplýsingu sinni og menn- ingu, sem segja, að þær óski J)ess, að fagnaðarerindi Krisls verði Ihdt öllum J)jóðum, og sem svo þröngva sér inn i liið mgrka meginland með brennivíns- flöskurnar i höndunum og spilla lands- lýðnum og egðileggja luinn með köldu blóði. Afríka fær tvent eftirtektavert frá Norðurálfunni. Annað eru trúboðarnir, Hill er brennivín hinna kristnu manna. Brennivín móti fagnaðarerindi! Það er uggvænt, að hr. Hornaday hali rétl að mæla, þegar hann spáir J)ví, að brenni- vínið muni sigra. En })að sem þetta bréf sýnir augljóslega, er }>að, að nema England, Þýskaland, Ameríka og Hol- land taki í sig siðferðilega manndáð, og hiiulri í tima hina svivirðulegu og viðbjóðslegu brennivinsverslun i Kongó landinu, þá mun luin að eins á fám árum gerspilta Siiðurálfumönnum, og óngta framfarir hjá þeim i ókominni tíð. Pað verk, sem menn hafa unnið og gefið nafnið »verslun«, er svo stórkostlcqur glœpur, sem hefir i för með sér svo blggð- unarlaust og mikið siðlegsi, að e/ það skgldi geta álitist einkenni og lýsing á menningu hinnar 19. aldar, þá mœttu menn lcalla þessa menn hrœðilega skömm, og augsgnilega afturför.« Jósef Thomson, meðlimur hins kon- unglega landafræðisfélags, er alkunnur af ferðum sínum um Afríku. Hann segir í fyrirlestri, sem hann hélt í landafræð- isfélaginu í Manchester: »Hiii allcunna brennivinsverslun er hnegxli og skömm, sem er þess vel verð að lu'in sé álitin á borð við hina and- stgggdegu þrœlaverslun. Vér erum að tala um að menta blökkiimennina og þó flgtjum vér inn i hið ógœfasama lund þeirra ósköpin[öll af brennivini og piiðri.o Vcrslunin með þessa spillandi vöru (brennivínið) er afarmikil, Löngunin eftir henni vex fram úr öllu lagi í sam- anburði við löngunina eftir betrí hlutum, og það er oss til skammar, svo maður segi eins og er, að vér erum œtið jiisir til að láta Suðurálfumenn hafa nóg og meir en það, tit að stegpa þeim dgpra og dgpra niður i djúp spillingarinnar, um leið og vér egðileggjum bœði líkama þeirra og sálir. Sá tími er vissulega kominu, að skglt er, til verndar heiðri þjóðar vorrar, að gera öftugri tiíraunir en hingað til, til þess að hindra djöfultega verslun. I’að er ekki unl að mæla því bót með neinu ef J)essari verslun er haldið áfram, og luin er svívjrðingarbleltur á hinni kristnu menlun«. Eg skal nú seðja yður, hvað vér ger- um í Norður-, Suður-, Austur- og Vest- ur-Afríku og síðan láta skoðun sína á því í ljósi í stuttu máli: I. Um Norður-Afríku skal eg ekki segja mikið. I’ar er Múhamedstrú ríkjandi. En vér höfum J)ó hræðilegan vitnisburð hr. W. S. Cainés, sem er í parlament- inu, um það hvílíkan skaða brennivínið gerir í Egyptalandi i hinu enska herliði, sen) þar er o. fl. — Á samkom- unni í Prinee’s Hall sagðí hann meðal annars: »S]>i11ingin heldur áfram hjá hinum innfæddu kynllokkum í Egiplalandi. Pað voruin ekki vér, sem lyrst lluttum þang- að drvkkjuskapinn. Eg efast ekki um, að drykkjuskapur var þar áður eu vér komum til landsins og áður en vér tók- um þar við sljórn ásamt Frakklandi, en síðan á þeim tíma hcfir drykkjuskapur- inn breiðst þar út ákaílega mikið. Pang- að voru sendir 20,000 hermenn, og við veru þeirra þar óx verslun og drykkja áfengra drýkkja. Nær því öll þau veit- ingahús, sem mikið ber á í Egyptalandi, halá ensk dyraspjöld og enskar eink- unnarorð á J)eim: »rriie Duke of Edin- hurgh«, Qveen Vtetoria«, »Peace and Plenlv«, »The Union Jack«, o. s. I'rv. Þau si'lja ekki að eins brennivín, heldur fást þau einnig \ið enn auðvirði- legri lesti. Sérhver þessara veitingastaða er gróðrarstía hinna saurugustu lasla og glæpa. Eg gerði nákvæmar rann- sóknir viðvíkjandi þeim áhrifum, sein sala áfengra drykkja haft á liina inn- fæddu kynstofna á Egyptalandi. Hver- vetna þar sem herlið vorl heíir farið upp eftir Níl, hefir hrennivínsverslunin 1‘ylgt því; en þegar herinn hefir yflrgefið þær stöðvar, þar sem búið hefir verið að byggja veitingahúsin, hafa þau ekki verið rifin níður, heldur hafa Jiau hald- ið áfram að vera lil. Þar sem búið befir verið að by'ggja 5—6 veitingahús, sem aldrei liafa verið til fyrri, þar eru þau kyr, eftir að hermennirnir eru farn- ir burt. Hver selnr þá brennivinið nú? Jú, þarlendir menn, sem eg, mér til sorg- ar, hlgt að segja. að enski hermaðurinn hefir kent að drekka i stórum stgl. Það er eins eðlilegl eins og nokkur hlutur getur verið í heiminum, að liinn enski hermaður gefur þeim, sem reka asnana fyrir liann, áfenga drykki. Eg hefi rið- ið töluvert mörgum ösnuni og komisl í kynni við piltana, sem gæla Jieirra, og eg heíi sannfærst um, að hin siðspill- andi áhrif hinna énsku ferðamanna á Jiessa ]>i 11a eru mjög hræðileg. Hver- vetna J>ar sem Englendingurinn kemsl í í kynni við hina innlæddu, dregur liann J)á niður í sorpið með áfengum drykkj- um. Eg var á bindindisfundi hinmn eina, sem haldinn hefir verið í Kairo, að því frálöldu sem haldið hefir verið í hermannaskýlunum fyrir hermennina. Þessi hindindislundur í Kaíró var fjöl- mennur með J)ví að á honum voru 8 400 menn. Allir Jjeir, sem töluðu, voru innfæddir Egyptalandsmenn og það voru haldnar ræður á arabisku, sem eg því miður skil ekki; en eg hafði góðan lúlk. Nœr þvi allar rœðurnar ákœrðu Englend- inga og menn lir löndunum við Miðjarð- arhafsbotn og Norðurálfumenn og eink- um liina kristnu fgrir það, að þeir hefðu flutt þangað þennan bölvaða drgkk. Trú- arbrögð Múhamedstrúai manna banna þeim gersamlega að smakka áfenga drykki og fengu Egyptar þá því til þess að vinna bindindislieilið, eins og vér gerl hér heima. Þetta eitt nægir sem sönnun Jiess. að |>að sé sannleikur, sem eg heti sagt. Eg komst við af því sem eg heyrði á fundinum og heimsótti J>ví landstjórann. Þar sem hann var, fann eg fróðan og mannelskufullan mann, sem hreinskilnislega lét sér ant um vel- vegnun og gæfu landa sinna. Hann sagði, að hann hefði tekið eftir því með sorg og blygðun, hvernig veitingahúsin liefðu fjölgáð í Kairó og Egyptalandi, síðan liinn enski her hefði komið. Eg spurði hann, hvað hann mundi gera. Hann sagði, að hann vildi óska, að hann gæti bannað sölu áfengisins gersamlega. »En megna ekkert«, sagði hann. »Hvern- ig er því varið«, spurði eg. Hann svar- aði: »Það eru komnir á samningar milli hinnar tyrknesku sljórnar og stjórn- ar annara landa um J)að, að vernda verslunarmennina frá Norðurálfunni og samkvæmt þessum samningum er þessi drykkur seldur eftirlitslausl og án að- halds og svo ódýr, að þér læplega inund- uð trúa 'mér, el' eg segði yður verðið«. Þangað eru fluttir áfengir drvkkir frá Hamborg mjög ódýrir; af þeim er borg- aður 5)°/« tollur, og þó er vínið svo ó- dýrt, að tnenn geta f'engið svo mikið fyrir 18 aura, að þeir verða drukknir og sumir innf'æddir menn þurl’a minna. Eg sannfærðist um það fremur öjlu öðru í Egyplalandi, að Jiegar innl'æddir nienn þar byrja á að drekka, verða þeir nær

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.