Templar - 25.07.1906, Page 1
XIX. ár. ;i Reykjavík, 25. Júlí. 1906. 14. blað.
0i n/]n»iíl er ódýrasta og frjálslyndasta lifsábyrgöarfé-
uldllUdill lagið. Pað tekur allskonar tryggingar, alm.
lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatrygg-
ingar o. íl. Umboðsm, t*el.u.v Zói>lióriía.sson.
rit-tjóri Hergstaðastræti 3.
Heima 4—5,
Br. Jón Árnason
s. sr. u. t.
Templar hefir í dag þá ánægju að
að llytja mynd af einum æðsta templ-
aranum hér á landi, og mun mörgum
lesendum blaðsins leika forvitni á því,
að sjá hvernig liann litur út.
Þessi maður er br. Jón Arnason, stór-
gæzlumaður ungtemplara, og kannast
allir stórstúkufulltrúar við hann frá 4
siðustu stórstúkuþingum.
En það heíir ekki verið með sæld-
inni tekið, að geta frælt lesendur um
augsýn hans, því mynd af honum heíir
eigi verið fáanleg fremur en rauðagull.
En með herkjunum hafa þeir það, og
loks tókst mér að ná í eina — en auð-
vitað ekki frá lionum.
Og nú, þegar eg þylcist hafa himin
höndum tekið, og ætla að fara að rita
um vin minn br. J. Á., þá er eg í
hreinu ráðaleysi. Því hvar skal hjuja
og hvað skal segja. Br. Jón er besti
vinur minn, og eg get hæglega ofldaðið
hann lofi, og hinsvegar ef eg ætla að
vera ógurlega óvilhallur — ja, liver veit
þá nema hið mótsetta verði uppi. Og
meðalhófið er og verður alltaf vandrat-
að. En bót í þessu er það, að eg veit
að br. J. Á. fyrirgefur mér ])ó áfátt
verði.
Og allir þekkja br. Jón Árnason. Allir
vita bve mikið hann befir starfað fyrir
Regluna, en þó einkum og sérstaklega
fyrir Unglingaregluna, en yíirmaður
hennar hefir liann verið nú í mörg ár.
Hann varð það fyrst við brottför br.
Sig. Júl. Jóhannessonar. Raunar gekk
það eigi undir hans nafni, en á stór-
stúkuþinginu 1899 var bann kosinn s.
g. u. t., en svo fór liann til Norcgs og
dvaldi þar við prentiðn, og lók þá br,
Þórv. Þórvarðsson við starfi hans. Á
þinginu 1901 var bann kosin aftur, og
hefir hann gegnt starfinu síðan. Það
er því eigi nema vonlegt, að hann sé
kunnur meðal meðlima Reglunnar, og
það eigi nema að hinu besta, því Ung-
lingareglan hefir aukist og margfaldast
undir stjórn hans.
Skýrsla um liag henuíjLi 1. F
ústu ár er þannig:
1899 16 stúkur meö 920
1901 18 — 1078
1902 18 — 1113
1903 21 — 1287
1904 24 —i 1421
1905: 27 stúkur með 1577 meðl.
190(5: 37 — — 2095
Það er því eigi svo lítið, sem með-
limum Unglingareglunnar hefir fjölgað,
og má fyrst og fremst þakka það starf-
semi br. Jóns. Hann hefir vakandi og
sofandi liugsað um hana, og væri því
allósanngjarnt ef slík þrautsegja og slík-
ur áliugi eigi bæri árangur! Og ekki
er þó g'otl að útbreiða hana. Á því eru
enn meiri örðugleikar en með undir-
stúkur, meðal annars af því, að örðugt
er að koma upp unglingastúku nema
undirstúka sé á staðnum, og svo vegna
þess, að engu fé er varið til útbreiðslu
þeirra. Það er eiginlega fyrst nú allra
JÓN ÁRNASON.
siðustu árin, að hugsað er um það jalii-
framt annari regluboðun.
Og br. Jóni verður eigi lullþakkað
starf sitl fyrir liana.
Einna best dæmi um áliuga hans
fyrir henni, er útgáfa »Handbókar fyrir
gæzlumenn ungtemplara«. Ekkert fé
var fyrir hendi, en br. Jón sá og vissi
að bér var góð hók, er gat komið að
miklu haldi. Og hvað gerir liann þá?
Hann heitir á liðsinni góðra manna, og
fær talsvett, en ekki varð »liðsinni
góðu mannanna« samt nægilegt, og varð
hann því að bæta talsverðu við frá
sjálfum sér.
Þetta sýnir áhuga lians hetur en löng
lýsing gæti gert.
En þið haldið nú ef til vill, að br.
Jón láti sér nægja að starfa fyrir Regl-
una með því einu að gegna þessu starfi
sínu. Ef svo er, þá getið þér mjög
rangt til. Br. J. Á. er um of ant um
velferð Reglunnar til þess að svo sé.
Hann starfar alstaðar mikið í benni, og
sækir manna best fundi.
Umdæmisstúkan nr. 1 hefir eigi farið
varhluta af starfi hans, enda hefir hann
nú í mörg ár verið í framkvæmdarnefnd
liennar. Margt af því, sem þar liefir
verið gert á síðustu árum, er sprottið
frá honum, þannig átti hann upprunal.
huginyndina að málfundinum er baldin
var hér um árið, og bestur liefir verið
allra slíkra funda.
Og í stúkunni hefir hann eigi starfað
minna. Fyrst A'ar hann meðl. stúk.
Einingin nr. 14, en fyrir nokkrum ár-
um gerðist hann ineðlimur stúk. Bifröst
nr. 43. Þar var þá þörf góðra drengja,
því stúkan var fámenn og lá við falli.
Enda var eigi legið á liði sínu, og br.
J. Á. var þar fremstur í flokki. Var
bann æ. t. og v. t. stúkunnar, og nú
hefir bann verið og er umboðsmaður
hennar. Eg man það þá, að opt var
eytt kveldunum lil þess að bollaleggja
hvað væri best til ráða, og á livern
bátt væri hægt að gera fjörið og lífið í
stúkunni sem mest. Og þá var br. J.
Á. hollráður jafnan. Nú þarf þessa
síður, því stúkan stendur föstum fótum,
en enn þá er svo, og vonandi mun
verða, að kveldin ej'ðast til regluliug-
leiðinga.
En livað veldur nú áliuga hr. Jóns,
því um það blandast mér eigi hugur,
að hann er margfalt meiri bjá honum
en öðrum. Eg skal eigi svara því, en
benda vil eg á það, að liann elskar
mikið meir siði og háttu Reglunnar en
flestir aðrir, og er í þeim efnum fróðari
flestum eða öllum öðrum hér á landi.
Og það hefir talsverða þýðingu, meira
en menn ef til vill grunar. Því með
því fá þeir ást á félaginu og kunna
betur að meta það en ella. Stúkurnar
gera alt of lítið að því að fræða menn
í þeirn efnum og glæða hjá meðlimum
sínum ást á siðuuum og félaginu. Og
margir eru þeir, er eigi kunna að meta
þá, en telja þá hérvillu eina, og er það
illa farið. Br. Jón er án efa best
manna hér, að sér í jarteiknum ltegl-
unnar.
Og svo er annað, br. Jón lylgist llest-
um betur með sögu Reglunnar í öðrum
löndum. Hann fær á þennan hátt nj7-
an straum og nýtt ljör, og verður því
yngri í anda og betur fær um að leið-
beina en ella. Því Iesturinn veitir fjör
og líl’, og heldur mönnum síungum í
anda.
Br. Jón Árnason var ungur er hann
gekk í Regluna; það var rétt eftir komu
sína liingað til hæarins, að liann gerðist
meðlimur stúk. Æskan nr. 1., og er