Templar - 29.04.1908, Qupperneq 4
68
TEMPLAR
»Harry er veikur; við burstum skó
fyrir hann á meðan og fáum honum
peningana,« svaraði annar drengurinn
rólega.
Verksmiðjueigandinn komst við af því
hve samlyndiðí var gott milli þessara
blásnauðu drengja og borgaði þeim ríf-
lega fyrir skóburstunina. Hann sá líka
að þeir afhentu Harry það sem þeir
fengu fyrir, og fór svo leiðar sinnar.
Um þetta leyti hafði eigandi stærsta
blaðsins Columbus látið ganga frá ofur-
litlum hesti Ijómandi fallegum út við
stóran glugga, sem vissi út að aðalgötu
bæarins. Hestur þessi var af þeirri teg-
und, seni minst er í heimi og var lítið
stærri en stór Newfoundlands-hundur.
Hann var brúnn að lit, faxprúður og
taglprúður og gljáði á skrokkinn á hon-
um. Ekkert barn gekk svo hjá glugg-
anum, sem hann stóð innan við, að það
dáðist ekki að honum og óskaði sér að
mega eiga hann. Þenna litla hest átti
sá drengurinn að fá að launum í jóla-
gjöf, er flest blöðin seldi.
Þegar blaðadrengirnir höfðu fengið
þetta að vita, kom þeim saman um að
skjóta á fundi í einum bakgarði í bæn-
um, en láta þó Harry ekki vita um það.
A þeim fundi samþyktu þeir að leggja
alla þá peninga, sem þeir fengju inn til
jóla, fyrir blöðin, undir nafni Harry’s,
svo að hann fengi vereðlaunin. Peir
bundu það fastmæluni að láta heilsu-
tæpa stallbróðurinn ekkert um þetta vita,
og færa honum gjöfina að óvörutn á
jólunum.
Nú leið og beið, og veðráttan fór sí
versnandi. Snjófannirnar beggja megin
gangtraðanna fóru síhækkandi og frost-
stormurinn hvein í visnuðum greinum
kastaníutrjánna í garðinum. Hann blés
inn um hliðið hans Harry’s og næddi
nístingslega í gegnum gatslitnu treyjuna
hans. En samt stóð Harry hugrakkurá
hverjum morgni á sínum stað og bauð
blöðin sín til kaups og hjálpaði stall-
bræðrum sínum til við skóburstunina eft-
ir megni.
En þó að engir blaðadrengjanna hefðu
sagt frá leyndarmálinu tóku skrifstofu-
þjónarnir eftir því, að flest öll blöðin
sem seld voru, voru sett á skrá Harry’s,
og grunaði þá hverju þaó mundi sæta.
Nú vildi og svo til að verksmiðjueigand-
inn, sem fyr er nefndur, kom oftáskrif-
stofu blaðsins, og komst hann því að
fyrirætlun drengjanna. Honum þótti svo
mikils um vert um bróðurhug þessara
fátæku drengja og hugulsemi þeirra við
litla stallbróðurinn með herðakistilinn, að
hann ásetti sér að auka jólagleði hans
og þeirra.
Hann ráðfærði^sig við eiganda blaðs-
ins og skipaði því næst að búa til fall-
egan vagn í verksmiðju sinni, eigi stærri
en svo að hæfði litla hestinum, og þeg-
ar jóladagurinn rann upp, gaf íbúunum
óvenjulega skrúðgöngu að líta á stræt-
um Columbusbæar.
þeir höfðu því nær allir blaðadreng-
irnir í bænum hópað sig saman og
gengið skrúðgöngu um göturnar. Peir
leiddu með sér litla hestinn sem beitt
hafði verið fyrir vagninn og bæði hest-
urinn og vagninn voru skrýddir laufum
fagurlega. Andspænis garðinum, einmitt
á staðnum, þar sem sjúki stallbróðir
þeirra stóð og var að selja síðustu blöðin
sín, nam flokkurinn staðar. Pá kváðu
við gíaðleg árnaðaróp frá brjóstum allra
dengjanna í hópnum um leið og þeir
lyftu Harry, sem lá við að gráta af gleði,
upp í vagninn. Og svo ók hann á
stað um göturnar, titli blaðadrengurinn
með herðakistilinn, með konunglegu
mikillæti og fögnuði.
Og ef einhverjir lesandanna skyldu
koma til Columbus, þá munu þeir sjálf-
sagt sjá Harry vera að aka um göturn-
ar með stóran dagblaðastafla með sér
— því að »eg hefi séð hann þar« segir
höfundur þessarar sögu.
(Lausl. þýtt.)
Orj
Hvittuit
frá Stórgjaldkera fyrir gjöfum ti! útbreiðslusjóðs.
Apríl 7. Frá st. Hlín no. 33. . . . kr, 96,00
- 24. — — Haukdæla no. 113. — 30,00
- — — Iðun no. 29. . . — 100,00
- 25. — — Víkingur 104. . — 100,00
Með þökk og góðri kveðju.
Sveinn Jónsson.
Stórgjk.
[=]
3QS
SMÍÐATÓL OQ
JÁRNVÖRUR BEST
HJÁ JES ZIMSEN.
f=ipnnr=ir=i
Fimephi,^
C útlend sem innlend,kaupi
?y eg háu verði.
í)^ Pétur Zóphóníasson.
BðkavGrslun Guðm. Gamlielssonr.
Nýprentað; L. Wallace: BEN
HUR. Rýtt hefir Bjarni prófastur
Símonarson. Besta skáldsaga, sem
út hefir kornið á íslensku.
□□□QDQnDnanQDnnQDn
í| Félagsbókbandið n
U — Lækjagötu 6 a — U
Dö Bar/d, hefting, sniða-, maskínu-, og 5
handgylling.
Vandað verk. Fljót afgreiðsla. U
gisti- og veitinga-
hús Góðtempl-
- ara og bindindis-
verði.
manna í Reykjavík, hýsir gesti, sel-
ur mat, og margs konar áfengis-
lausar veitingar, t. d. kókó. sjókó-
laði, kaffi, te, óáfengt öl, gosdrykki,
o. fl. alt með mjög sanngjörnu
— Allir Góðtemplarar, bindind-
indismenn og bindindisvinir gera það að
skyldu sinni að koma á Hotel fsland og
hafa einhver viðskifti við það.
D. Ostlund teKur á móti borptt
fyrir Gemplar. SKuiduðir Kaupendur.
pinsamlegast ámintir um að borga.
Umdaemi$$túKan nr. i
heimsækir stúkuna
Skjaldbreið nr. 117 . . . 3 n. m.
Gyðja nr. 137..............14 n. m.
Verðandi nr. 9 .... 26 n. m.
A fundum þessum annast umdæmis-
stúkan'. um: hagnefndaratriði, og óskar
að stúkurnar kunngjöri meðlimuni sínum
heimsóknina.
Reykjavík 11. Apríl 1908.
Jóhann Kristjdnsson
u. rit.
H. Ándersen & Söi Aðalstræti 16, Reykjavík. Saumastofa,fataefni,hálslí
Télaðið „Coudon"
tryggir karla og konur gegn allskonar slysum og
meiðslum og ýmsum veikindum.
Nánari upplýsingar gefur
Pctur Zópbóníasson.
r
m
Ció$mynda$tofa,
Björn$ Pál$$onar á f$afirði
cr opin á bocrjum oirkum dcai trá kl.
8 7 og á bclgum dögum frá u—2V2.
Jlðra tíma dags cr cngan þar að bitta.
| 8 1
Hör.
30
1 — 2^2* R
l bitta.
IJFErV
Jíróbjartur bPéfursson
skósmiður.
Vinnustofa i tPðsf/iússfræfi /4.
Vandaður skófatnaður. Soff uerð.
— Laugaveg 31— Talsími 64 —
hefir nú stærra úrval af alls konar hús-
gögnum, hverju nafni sem nefnist, en
nokkrn sinni fyr.
Margar nýungar nýkomnar, hér áður
óþektar.
Gjörið svo vel og skoðið! Ekkert kost-
ar það.
Virðingarfylst
Jónatan Þorsteinsson.
h|f * ,V ölundur”
bcfir nú miklar byrgðir af vcl oönduðum og á-
gcctlega vd þurrum burðum - allskonar karma-
cfni -- gluggaramma - gcrikti - loftlista og
alls koaar smá lista. Stigastólpa - pílára og
brúnskrúösbnc.
Tcrðakoffort. - Eíkkistur.
Cimburfarmur
óocnjulcga góður væntanlcgur um miðjan natsta
mánuð. Gckið á móti pöntunum daglcga.
Öll vinna fljótt og wd af bendi lcyst.
ÖII samkcppni útilokuð.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Pctur Zópbóníasson.
Prentsmiðja D. Östlunds.