Templar


Templar - 29.07.1908, Blaðsíða 4

Templar - 29.07.1908, Blaðsíða 4
120 T E M P L A R vínsölubannlögunum alvarlegan gaum og hétu þeim fylgi sínu. Pá sást glögt að allur þorri manna er nú orðin andvígur vínsölu allri, og að menn líta nú alment svo á að það sé glœpsamlegt að versla með áfengi. þá kom það og í Ijós að margir hinna svo kölluðu heldri manna (leiðandi manna) eru nú orðnir einbeittir og svarnir fjandmenn Bakkusar, og beita sér nú öllum gegn víni og vínsöluhúsum. Pannig eru þá margir af þeim mönnum sem mestan mótþróan sýndu fyrir nokkrum árum, orðnir alvörumiklir »TempIarar« og áhugasamir. Hr. John D. Rocherfeller, einn af lang auðugustu mönnum heimsins sem heima á í New York, lét í Ijósi þá skoðun sína, meðan á kosningabaráttunni stóð, að sú mesta sæla væri innfólgin í því að lifa reglu- sömu Iíferni, algerlega án áíengis. Margir fleiri auðmenn í Vesturheimi tóku í sama strenginn og J. D R. og vildu varpa öllu víni fyrir borð, koma öllu áfengi gersam- lega fyrir kattarnef. prh. Arnór Árnason. C3rj alddagd J.TÆ,! r “1 Cjósmynaastofa, Björns Pál$$onnr 4 f$afjrði er cpin á lwrjum nirkum degi frá kl. Ll 8 7 og á helgum dögum fra u—2%. ” flðra tíma dag$ er cngan þar aö bittá. I 8 7 flðr h|f 5 ölmid.u.r” befir nú miklar byrgðir af wel oönduðum og á- gcetlega wel þurrum burðum - allskonar karma- efni - gluggaramma - gerikti - loftlista og all$ konar smá lista. Stigastó Ipa - pílára og brúnskrúðsbne.j Terðakoffort. - Eíkkistur. Cimburfarmur óoenjulega góður væntanlegur um miðjan natsta mánuð. Cekið á móti pöntunum daglega. ÖII vinna fljótt og vcl af bcndi leyst. Öll samkeppni útilokuð. DÖDaQDDDDDDDDDDDDD DFélagsbókbandið (] — Lækjagötu 6 a — u Band, hefting, sniða-, maskínu-, og 5 handgylling. [] Vandað verk. Fljót afgreiðsla. U DDDDDDDDDDDBDDODQD jL=jaL^j SMÍÐATÓL OQ JÁRNVÖRUR BEST HJA JES ZIMSEN BB0BE" fltel Islanfl, gisti- og veitinga- hús Qóðtemp ara og bindindis- manna í Reykjavík, hýsir gesti, sel- ur mat, og-margs konar áfengis- lausar veitingar, t. d. kókóö sjókó- laði, kaffi, te, óáfengt öl, góSdrykki, o. Ití alt' með mjög sanngjörnu verði. — Altirj Qóðtemplarar, bindind- indismenn og;. bindindisvinir gera það að skyldu sindi að koma á Hotel ísland og hafa éinhvér viðskifti við það. Acefylen-ljósið gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hœttulaust í meðförum og jafnframt ódýrasta Ijósið, sem völ er á hér á landi. Tilboð um lagning í smœrri og stoerri kaupstaði og þorp, sem og instök hús og herbergi, til reiðu. Stormblysin viðurkendu, ómissandi áöllum fiskiskipum og afarhagkvæm Qiv alla útivinnu að næturlagi. Gerið svo vel, að leita I upplýsinga og biðja um verðlista, sem er send- ur ókeypis hverjum sem óskar. Blöndab.1 Binarsson. EæRjarðata 6. Reykjavík. XTelefon $1. Gelegr. adr.: 0ullfo$$. Mróbjartur bPétursson skósmiður. Vinnusfofa í fPósfhússfræfi /4. Vandaður skófafnaður. Soft uerð. fl Ánflersen & Sön5 n Aðalstræti 16, Reykjavík. E Saumastofa,fataefni.hálslin./y| pimepki, ^ (A\ útlend sem innlend,kaupi Lm]) ivl lU eg háu verði- kJ ) fjyl'h z°P*1°n'asson- ^yj r~\ * frá J. P. lfyström í Harlstad t / I eru viðurkend að vera bljóllt- O fegurst og ódýrust'eftir gæð- um. Fást hjá markúsi Þorsteinssyni, Heykjapík, — Laugaveg 31—Talsími 64 — hefir nú stærra úrval af allskonar hús- gögnum, hverju nafni sem nefnist, en nokkru sinni fyr. Margar nýungar Inýkomnar, hér áður óþektar. Gjörið svo vel og skoðið! Ekkert kost- ar það. Virðingarfylst Jónatan þorsteinsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Pétur Zópbóníasson. Prentsmiðja D. Östlunds. 1

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.