Templar - 03.07.1910, Blaðsíða 1
TEMPLAR.
XXIII.
Reykjavík, 3. júli 1910.
10. blað.
Nokkrir „Verdaiidi<4-meiiii.
Gisli Lárusson,
Stcfnn Runólfsson,
Sveinn Jónsson,
Guðm. heit. Scheving.
Árni Gislason, leturgr.
Jón Ásmundssoh',
Zuttugu og Jimm ára ajmxli
stúk. »Verðandi« nr. 9
og Reglunnar á Suðurlandi.
I3að eru einmitt í dag liðin 25 ár frá
stofnunardegi slúk. »Verðandi« nr. 9 hér
í Reykjavík. Hún er fyrsta stúkan, sem
stofnuð var á Suðurlandi.
Eins og kunnugt er, var stúkan »ísa-
fold« nr. 1 á Akureyri stofnuð 10. jan.
1884. Nokkru eftir að liún var tekin til
starfa, fór hugur liennar að hneigjast í
þá átt, að koma upp fleiri stúkum í
landinu og úthreiða Regluna. Sendi hún
menn til ísafjarðar og Húsavíkur og á
nálæga slaði í kring um sig í Eyjafirð-
inum lil að stofna stúkur.
Jón Pórðarson, nú Æ.T. st. »Verðandi«.
Br. Asgeir Signrðsson, nú kaupm. í Rvk,
var einn af stofnendum »ísafoldar« og
varð hann brátt aðalmaður hennar; hann
var því valinn umboðsmaður Alþjóða-
Hástúkunnar fyrir ísland. Br. Guðm.
heit. Scheving, læknir, stundaði þá nám
í Rvík og komst hann í bréfaviðskifta-
samband við br. Ásgeir um Regluna og
stofnun stúku í Reykjavík. Bréf þau
sem br. Guðm. fékk frá br. Ásgeiri eru
geymd í skjalasafni st. Verðandi. Þetta
varð undirrót þess, að br. Björn Páls-
son var sendur suður til Rvíkur sumar-
arið 1885 og stofnaði hann þá stúkuna
»Verðandi« nr. 9 þann 3. júli, eins og
sagt er hér að framan.
Hún var stofnuð með 35 félögum. Þess-
ir hafa verið meðlimir Reglunnar síðan,
Sveinn Jónsson, trésm., Stefán Rnnólfsson,
ritstj., báðir i Rvik og Gisli Lárusson,
gullsm. í Veslmannaeyjum.
Fyrsti Æ.T. stúk. var Mattias Mattías-
son, kaupm., og umboðsm. Ólafur Rós-
enkranz; hefir hann verið í stúkunni til
skamms tíma og manna mest unnið í
hennar þarfir.
Skömmu eftir að stúkan var sloínuð,