Templar - 01.11.1927, Side 4
4
TEMPLAR
Templarar versla helst við þá, sem auglýsa í „Templar".
Ko/ og Koks
ávalt fyrirliggjandi.
Sig. 2. jRunólfsson,
Reykjavík. Sími 1514.
Vigfús Guðbrandsson
— klæðskeri. —
Sími 470—Símn.: Vigfús — Aðalstr. 8
Fjðlbreytt fataefni. 1. f I. saumastofa.
P3* Leir- gler- og postulínsvörur,
-3SB* Eirvörur. Látúnsvörur. gggs-
Eldhúsáhöld og BORÐBÚNAÐUR.
gurv Skilvindur og Strokkar.
Fjölbreyítast úrval. Lœgst verð.
Verzlun fóns Þórðarsonar
Reykjavlk.
ÁGÆTIR
BRFIÐISYAGNAR,
ásamt vönduðum aktygjum, ódýrara en áður.
Hin margeftirspurðu handvagnahjól. Reið-
tygi og alt tilheyrandi. Lækkað verð. Pantanir
afgi-eiddar út um land.
Símnefni: »S L E I P N I R«.
Laugav. 74, Rvík. Sími 646.
Blikksmfðavinnustofa
J. B. Péturssonar,
Reykjavík.
Talsími 125. P. O. Box 125.
Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá
ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir
kröfur nútímans með vandaðri vinnu,
lágu verði og fljótri afgreiðslu.
Erindið var, sem vænta mátti, prýði-
lega flutt, og voru áheyrendur hinir á-
nægðustu. — Samskonar fyrirlestur hélt
Poulsen einnig í dansk-íslenska félaginu
í Reykjavík.
------o-------
Þingkosningar á Finnlandi fóru
fram í sumar. Andbanningar gerðu sér
von um að verða í meiri hluta og geta
afnumið bannið. Þetta fór á annan veg.
Bannmenn eru 10 atkvæðum sterkari
á þinginu eftir kosningarnar en þeir
voru fyrir þær.
Góð viðkoma. Stúka ein í smáþorpi í
Danmörku var stofnuð í fyrra með 10
félögum. Hún hafði 67 félaga á afmœl-
inu sínu í sumar. Góð viðkoma!
Stúkan »Foldin« í Álftaveri hafði 9
félaga 1. ágúst í sumar. í septemberlok
var félagatalan 23. Enn betri viðkoma!
Slmar: ^ Símnefni:
38 og 1438 # mCy • %/V # BjörnKrist
HEILDSALA. SMlSALA.
VE F N AÐARV0R U R.
PAPPÍR OG RITF0NG.
Leður og skinn og flest tilheyrandi skó og söðlasmíði.
Saumavélar, handsnúnar og stígnar.
Conklins lindarpennar og blýantar.
Sundstrand og Facit reiknivélar og
Víking blýantar ávalt fyrirliggjandi.
Islensk flögg af mörgum stærðum.
Vörur afgreiddar um alt land gegn póstkröfu.
Verslunin Björn Kristjánsson.
Verslun
Ámunda Árnasonar
Hverfisg. 37, Rvík. Sími 69.
Ávalt stórt úrval af allskonar
VEFNAÐAR- og PRJÓNA-VÖRUM
með lægsta verði. Landsins stærsta úrval af
golftreyjur kvenna og barna, bæði úr silki og
ull. — Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á
land sem óskað er.
VERSL.UNTN
^33 „ÁFRAM“, ^
Laugaveg 18, Rvík, selur allar tegundir af
— HÚSGÖGNUM —
með sanngjörnu verði og býr til BÓLSTRUÐ
HÚSGÖGN af öllum gerðum. Styðjið innlend-
an iðnað og verslið við ísl. kunnáttumenn.
Vörur sendar hvert á land, sem óskað er,
— : : : : : — gegn póstkröfu. — : : : : : —
Fljót afgreiðsla. — Ábyggileg viðskifti.
Benedikt G. Waage. Einar G. Waage.
H-Ú-S jafnan til sölu. Hús tekin í umboðs-
sölu. Kaupendur að húsum oft til taks.
Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11, Rvík.
Heima 11—1 og 6—8.
Templara r!
Gerið bókakaup yðar og ritfanga við
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstrœti 18 Reykjavík.
Sveinn Jónsson &Co.
Kirkjustræti 8 B. Reykjavfk
hafa venjulega fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og endingargóðu
veggfóðri, margskonar pappír og
pappa — á þil, loft og gólf — og
gipsuðum loftlistum og loftrósum.
Talsími 420. Simnefni: Sveico.
iF if' if' íþ if' ip ^ ^ ^ ^ ^
VISIS-K AFFI
GfERIR ALLA GLAÐA
Fæst hvergi nema í
VersL ,Vísir‘. JVaugav. /. %oík.
BEISLISSTANGMR,
ístöð, keyrslumél og reiðbeislamél
(gúmmí og járn) selst ódýrt í
heildsölu og smásölu.
Símnefni: »Sleipnir«.
Laugav. 74. Rvík. Sími 646.
Verslunin EDINBORG.
Hafnarstræti 10—12.
Símn.: »Edinborg, Reykjavík«.
Besta og ódýrasta
GLERVÖRU-og
VEFNAÐARVÖRUVERSLUN
landsins.
Pantanir sendar um land alt
gegn eftirkröfu.
EDINBORG.
Templarar
og lesendur
T e m p 1 a r s
kaupið trúlofunarhrinjrana þjóð-
kunnu, belti, millur, nælur, hnappa,
steinhringi og margt fleira
hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið
— Laugaveg 8. Simi 383. —
ReykJavik.
Ritstjórn:
Framkvæmdanefnd Stórstúku Islands.
Reykjavík.
Prentsmiðja Odds Björnssonar, Akureyri.