Templar - 01.08.1930, Page 1

Templar - 01.08.1930, Page 1
Flosi Sigurðsson u. kansl. Bannlög — banngætsla. Frá þvi er umræður hófust innan reglunnar inn algert áfengisbann, hafa aetíð verið noklcuð skiptar skoðanir um það livort meiri áherslu bæri að leggja á bindindisfræðslu og útljreiðslustarf- semi, eða hann og hanngæslu, og ennþá liefur það átt sér stað, að raddir liafi lieyrst er telja eftirlit með áfengislög- gjoBnni eða hanngæslu af liálfu regl- unnar óþarfa og jafnvel óviðeigandi. Það virðist því ekki úr vegi þegar liorft er til Ijaka eftir 10 ára starf Umdæmis- sl. nr. 1, að drepa á í stórum dráttum hvernig þetta starf hefur gefist og hvað af því má læra fyrir framtíðina og hvernig þvi ])eri að Iiaga. Eitt af því, sem mönnum liefur alvar- lega gleymst í umræðum um hannlögin og hrot á þeim, er það ástand er þjóðin átti við að búa í áfengismálinu áður en bannlögin gengu i gildi. En þeir sem eru nógu gamlir til þess að muna eftir því og vilja segja sannleikann vita það, að ástandið var hörmulegt að drukkið var tollsvikið og óleyfilegt áfengi með- fram öllum ströndum landsins og að selt var áfengi ólöglega meðfram öll- um þjóðvegum,, og það upp í afdali og að drykkjuskapur var mjög almennur. Út í það skal ekki farið hér nú, enda væri það efni út af fyrir sig nóg í langa ritgerð. Aðeins er á þetta minnst til ]>ess að það ekki gleymist, að það er ekki hannlögin sem hafa leitt ólög- hlýðni yfir landið þvi allir vita að sú áfengislöggjöf sem gilti á undan hann- Indriði Einarsson stórtemplar inu var eftirlitslaus og miklu al- mennara hrotin hcldur en bannlögin eftir að þau konni í gildi. Al’ því, sem þegar er sagt, var það eðlilegl að templarar sæu að við svo búið mætti ekki standa, og þvi var það að Umdæmisst. nr. 1, eða kannske rétt- ara sagt framkvæmdanefnd liennar eft- ir aldamótin síðustu, hóf sína fyrstu haráttu fyrir bættu eftirliti með áfeng- islöggjöfinni löngu áður en hannlögin voru saniþykkt, . og var sú starfsemi aðallega í því fólgin að reyna að upp- ræta ólöglega sölustaði víðsvegar liér sunnan lands, og liefta ólöglega vín- sölu með skipum með ströndum fram. Þeir scm manna mest unnu að þessu þarfa þjóðþrifaverki í hroddi fylking- ar voru þeir Pétur Zophóníasson og Sigurbjörn Á. Gíslason. Ekki var ]>að vinsælla starf en banngæsla. Það lieyrðust raddir um það að skelfing væri ljótt að kæra þessa lierra, sem lögðu þessa líka fallegu iðju fyrir sig, að selja ólöglega áfengi. Mér er ])að sér- staklega minnisstætt þegar menn liöfðu keypt vín á allmörgum stöðum austur með vegunum, og svo kært seljendurn- ar, að það þótti afar ljótt, og þeir er fyrir því stóðu þóttu heldur slæmir menn. Svo rotinn var liugsunarháttur- inn hjá f jölda manns, að sama fólkið sem lilakkaði yfir því að sjá hungraða menn cr stolið höfðu fylli sinni fara í hegningarlnisið, liéll hlífiskyldi yfir þeim er gerðu það sér að atvinnu að selja vín þvert ofan í landslög og sem iðulega varð til að leiða hörmung og lmgarángur yfir konur og hörn fjölda heimila. Svo hraparlega gat heimska og Isleifur Jónsson f. umd. og st. g. u. sjúkur hugsunarháttur og ímynduð eig- ingirni hertekið menn. Fyrst eftir að hannlögin gengu í gildi, varð þess því miður vart að templarar köstuðu áhyrgð og áhyggjum af sinni eigin starfsemi lím ol’ upp á arma ])jóð- félagsins; þetta var slæmt, en ])að var vorkunnarmál að þeir gerðu það, þeir töldu sig hafa sigrað á heiðarlegan liátt. í gegnum atkvæðagreiðslu á lýðræðis- legum grundvelli höfðu þeir fengið meiri hluta þjóðarinnar til að heimta hann, og hannið var sanxþykkt i þing- inu með miklum meiri liluta á ])ingleg- an liátt. Því trúðu margir þá, að nú væri baráttunni lokið, löggjafarvaldið hefði tekið málið að sér, og löggæslan í landinu mundi svo sjá um að lögunum yrði hlitt, en þar ])ilaði dæmið, templ- arar liugðu sig liafa háð baráttuna við lieiðarlega menn, en svo var ekki, og nægir að benda á skrif þau er komu frá andbanningum gegn vernd laganna og heinar eggjanir lil hrota. Þetta varð auðvitað lil að draga iir samviskusam- legri gæslu vfirvaldanna á lögunum, og' þar af leiðandi til að veikja trú þjóðar- innar á þeini og jafnvel Iijá sumum vinum þeirra lílca. En þrátt fyrir allt þetta, höfðu alltaf æði margir templarar lialdið álram störfum. Þeir sáu livert stefndi, og þektu óvini málsins og þeirra óheiðar- legu baráltu, og þvi var enn á ný tekin upp livíldarlaus harálta fyrir hættu eft- irliti og bindindisboðun, og ])egar mönnum var það almennt Ijóst liver hætta var á ferðum, yrði eftirlitsleysi löggjafa og löggæslumanna látið óátal- ið og afskiptalaust, mundi hrátt illa

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.