Templar - 01.08.1930, Síða 2
2
T E M P L A R
Felix Guðmundsson
nú f. u. æ. t.
Ágúst Jónsson,
f. g. u. t.
fyrirmyndar- og forgöngujyjóð, ]>ar sem
öllum líði vel.
Er eftir nokkru að ijíða? tsfirðingar
hafa hafið áhlaupið, þeir sle])pa öllum
flokkaríg i ])essu máli, og ganga sam-
taka að björgunarstarfseminni. Er ekki
rétt að við Sunnlendingar gerum eitt-
hvað? Felix Guðmundsson.
Minningar.
fara. Það var því knýjandi nauðsyn að
templarar kæmu af stað skipulagðri
banngæslu og það gerðu þeir 1914—’15
og ])að var fyrst og fremst Ungdæmisst.
nr. 1 er beitti sér fyrir því og lagði til
starfskrafta og félagar liennar lögðu
fram nauðsvnlegt fé. Þá er ákveðið að
kjósa umdæmisgæslumann hannlaga,
þá er kosin banngæslunefnd honum til
aðstoðar. Þegar þetta sæti, u. g. b., var
vel skipað og nefndin samansett af á-
hugasömum mönnum, sem oftast var,
var mikið unnið. Ut i þau vhmubrögð
er ekki Iiægt að fara hér, enda eru þau
kunn áhugamönnum reglunnar. Þess
má þó geta, að u.g.h. og nefndin
komu á ákveðnu fyrirkomulagi sem
unnið var eftir og höfðu sambönd við
ýmsa templara út um land. Af þessu
leiddi það, að fyrir tilstilli og starfsemi
Umdæmisst. nr. 1 voru teknir beilir
skipsfarmar af ólöglegu víni, áfengis-
sölustaðir algerlega uþprættir, og ann-
að var líka gcrt, sem var mikils um
vert; ótal kviksögur um bannlagabrot
voru algerlega afsannaðar. Til þessa
þurfti oft mikla vinnu, en það var nauð-
synlegt málefnisins vegna, því kvik-
sögur um hin miklu hrot er ættu að
eiga sér stað voru tilbúnar og notaðar
til að gera lögin óvinsæl meðal almenn-
ings.
Það er engum efa undirorpið að á
þessu sviði var unnið mikið starf sem
kom ])essu bæjarfélagi og öllu landinu
til gagns, þvi ])ótt engar ábyggilegar
skýrslur séu til sem sanni það, þá er
það víst, að frá því bánnlögin gangu að
fullu í gildi og þar til Spánarvínin al-
ræmdu komu til sögunnar, er áfengis-
nautn liverfandi bér á landi samanhor-
ið við tímabilið á undan og eftir. Það
væri ]>x í vel þess vert, að geta um nöfn
þeirra manna er mest unnu á þessu
sviði, en þeir eru vanastir ]ní, að þau
séu meir og minna leynd; þeir unnu af
nauðsyn og áhuga, en ekki til frægðar.
Þeirra dýrmætustu laun var árangur
starfsius, eins og vfirleitt allra þeirra er
vinna að velferð fjöldans. Þessi greiu er
])egar að verða of löng fyrir okkar litla
blað ,en margt er eflir, sem mætti segja
— ef til vill verður ])að síðar gert; sér-
staklega væri ástæða til að vér templ-
arar semduni okkur starfsskrá fyrir
löggæslu er væri templurum til leið-
beiningar bvarvetna á landinu, eða
hefðum að minnsta kosti gert ])að þeg-
ar við höfum náð fullkomnu banni á
landi voru. En bvenær verður það? Svo
spyrja þúsundir karla og kvenna, sem
húa við úhamingju og sorg af völd-
um hinna spönsku veiga. í dag getur
enginn sagt hvenær við náum full-
komnu banni, en það getur orðið fyrr
en varir. Einn hær á Vesturlandi, ísa-
fjörður, er að þurka hjá sér, það munu
deildar meiningar um aðferðina. Menn
vita að það er lagt á tæpasta vaðið, og
að leiðin sem farin er, er hæpin vegna
allrar aðstöðu, en til marks um það,
hve nauðsynin á að losna við vínið sé
knýjandi má geta þess, ísfirðingum til
lofs, að um þetta mál standa þeir sam-
an. Allir vita það, að livergi á landinu
hafa verið liarðsnúnari andstöðuflokk-
ar en þar - en þegar þeir sjá að fjöldi
góðra og dugandi drengja eru að sog-
ast niður i áfengisdjúpið þá standa þeir
saman eins og hræður, lilið við hlið, all-
ur þorri kjósenda; kosti livað það kosta
vill, segja þeir, fólkinu verður að
bjarga.
Siglfirðingar eru að koma á eftir.
Allir sæmilega hugsandi menn
þurfa að skilja ])að, sem þegar er sann-
að alls staðar þar sem revnt er, að því
meiri takmörkun á áfengi, því minna
drukkið. Þær þjóðir er hafa haft algert
hann hafa komist lengst í því að tak-
marka áfengisnautn. Allir, sem ekki eru
þegar vínhneigðir eða heillaðir af
þeirri heimskulegu kenningu, sem i
svipinn virðist vera móðins hér í |
Reykjavík a. m. k., að það sé nauðsyn-
legt og fint að drekka, annars séu menn
ekki samkvæmishæfir!! þeir verða að
laka höndum saman um að hrinda
áfenginu hurt. Rindindisfræðsla
og útbreiðsla hefir þar mikið og nauð-
synlegt verk að vinna, og allir liafa
skildu til að hjálpa til, því það er mik-
ið i húfi, víðar en á ísafirði. Framtíð
fslands er í liúfi, framleiðsla, menning,
siðferði. Af liverju? Af því að nú neita
menn af öllum stéttum víns, vinnandi
stéttirnar voru um tíma lausar við það,
— en það eru þær ekki lengur. En um
fram allt af því að æskulýður landsins,
karlar og konur eru að fara sér að voða
með vínnautn, eru að evðileggja frain-
tíð sína, vonir foreldranna og mögu-
leika íslensku ])jóðarinnar til að vera
Þeir, er sjá um ritgerðir i tilefni af-
mæli Umdæmisstúkunnar hafa heðið
mig að rita nokkur orð.
Aðalstarf Umdæmisstúkunnar licfir
jafnan verið úthreiðslustarfið, og er vit-
anlega liægt að segja þaðan fjölmarg-
ar sögur. Ég vil samt ganga fram lijá
því.
Þegar ég ásamt þeim hr. Halldóri
heit. Jónssyni og hr. Jóni Árnasyni tók
að mér að sjá um stjórn stúkunnar, þá
var álit hennar ekki mikið, og þeir sem
höfðu starfað þar af trúmennsku og
árvekni höfðu litlar þakkir fengið.
Eg man það og veit, að ég evddi
mikluin tíma ásamt br. .1. Á. til að
finna ráð til að auka líf og fjör í starf-
inu. Þá var það að Umdæmisstúkan
gekkst fyrir málfundi um vínsöluhann
hér í Reykjavik. Fundur þessi var hald-
inn i Iðnaðarmannahúsinu liinn 15. des.
1902 og fengu engir að koma þar sem
ekki voru kjósendur.
Landsmenn skiptust þá í þrjá flokka
um.aðferðir þær, er vænlegastar væru
til útrýmingar á áfengi. Aðflutnings-
bann vinsölubann og þá er ekk-
ert vildu, og skiptust templararnir i
tvo fyrstu flokkana. Vínsölubanns-
mennirnir liöfðu mikla og snjalla ræðu-
skörunga innan sinna véhanda, en —
ekki almenning. En ])ótt þeir kysu lield-
ur þá leið, þá beygðu þeir sig fúslega
undir ákvæði meiri hlutans.
Fundarstjóri fundarins var hr. Hall-
dór heit. Jónsson, en af hálf utemplara
innleiddi Haraldur heit. Níelsson pró-
fessor umræðurnar. Auk hans talaði
þar af Reglunnar liálfu G. Björnsson
landlæknir og mæltu ])eir háðir fast
með vínsölubanni sem fyrsta áfanga til
útrýmingar á áfengi. Samkvæmt lof-
orði við mig töluðu þar og þeir kaup-
mennirnir B. II. Bjarnason og D. Thom-
sen er háðir voru á móti bindindi. Fund-
urinn fór mjög rólega og stillilega frarn.
Br. H. N. har fram tillögu með vínsölu-
banni en hr. Indriði Einarsson har fram
breytingartillögu um aðflutningsbann
og studdu mál lians Bjarni Jónsson frá
Vogi og ég. Eftir að fundurinn bafði
staðið i 3V2 tima var horin upp svofeld
lillaga: „Fundurinn tjáir sig því með-
mæltan, að aðflutningshann sé leitt í
lög jafnskjótt sem fyrir því er fengið
fvlgi mikils rneiri bluta þjóðarinnar“,
og var bún samþykkt ineð 300 atkv.
gegn 12.