Templar - 01.08.1930, Síða 3

Templar - 01.08.1930, Síða 3
T E M P L A R 3 Fimm umdæmisritarar. Bjarni Pétursson, verkstjóri. Halldór Jónsson, bankagjaldk. Jakob Jónsson, verslunarstjóri. jóhann Kristjánsson, aettfr. ]ón Pálsson, organisti. Svo fór uni sjóferð þá, þá sjóferðina sem sumir töldu háskasanilegt að leggja út í, þá sjóferðina er markaði gleggst spor í sö'gu bannmálsins liér og má lieita að kvæði niður vínsölubannið. Eftir það var barist fyrir aðflutnings- Ijanni og er enn, en það skyldu allir ætíð numa, að sambliða banni verður að vera öflugur þjóðaiuilji studdur af góðri bindindisfræðslu og vakandi bindindisstarfsemi. Heill og heiður sé ræðumönnum vorum á fundinum. Eftir að bannlögin voru sampvkkt bnignaði mjög starfi Reglunnar, stúk- um og félögum fækkaði en stórskuldir livíldu á Stórstúkunni, en jafnframt var luin svift styrk úr ríkissjóði. Þá komu templarar bér upp lilutaveltu, var það Umdæmisstúkan sem gekksl fyrir því, og var br. Páll Jónsson þar mjög fram- arla. Nokluir liaus-t var þetta gert, eða þar til nokkrir Verðandi-félagar greiddu U]ip skuldina. Þetta starf bjargaði Stór- stúkunni fjárbagslega, bún gat innt greiðslur sínar af hendi og lialdið á- fram starfi sinu. En er ekki nauðsyn á jjessu enn? Ætti ekki Umdæmisstúkurn- ar um land allt að taka upp fjársöfnun fyrir útbreiðslustarfið? Enn eru víðast bvar óstofnaðar stúkur, enn eru templ- ararnir of fáir og enn ríkir drykkju- skapur meðal landsmanna. Það er og verður ætið skylda vor að frelsa menn frá bölvun ofdrykkjunnar — og þá skyldu verðum við sem góðir templar- ar að inna af hendi. Rr. Felix ('uiðnnmdsson hefir ritað bér á öðrum stað um banngæsluna, en getur þar ekki jiess mannsins sem skýrt og skilmerkilega liefir ritað þar nafn silt, það er síns sjálfs. Hann var fyrstur manna er skipti sér af ólöglegum að- flutningi, og gerði það með þeim á- rangri sem vert er að minnast. Enginn fann að því starfi, allir vilja að sá sé sektaður er flvtiir ólöglega áfengi til landsins eða selur það ólöglega. Aðal- atriði málsins er að áfcngið til nautn- ar liverfi, og að ])VÍ marki verður að vinna. Eftir 1022 var krafa gerð um það, að Umdæmisstúkan ynni að kappi að iit- tireiðslu Reglunnar. En fyrir livað? Engin var styrkurinn né fjárvonin. Framkvæmdarnefndin varð að vinna og hún varð að útvega sér fé. Þá voru j)að Flosi Sigurðsson, Kristjana Benedikts- dóttir, Ágúst Jónsson og Isleifur .Tóns- son er björguðu málinu, og var féð fyrst og fremst fengið með „lotteríi“. En ekkert befði þetta dugað, ef ekki templarar befðu vcrið saíntaka um að vinna að útbreiðslunni og ])á — þá þeg- ar allir voru samtaka og sameinaðir sem einn maður um að útl)rciða kenn- ingar Reglunnar, þá voru stofnaðar stúkur, þá l'jölgaði félögunum og þá kom líf og f jör í Rcgluna. Getum við ekki tekið aftur liöndum saman? Ég vona það, og vér megum vera þess vissir, að þá vex oss þróttur og þá verður líf og fjör í Reglunni.. — Verði svo. Pétur Zophóníasson. Til Umdæmisstúkunnar nr. 1. Lag: Man eg grænar grundir. Fram, í frelsis’ nafni. Fram, á sigurbraut. Frain, svo fögur dafni fræ við móðurskaut. Vinnum voru landi vegsemd ár og síð. Vígjum bróðurbandi blessun alla tíð. Þökkum þeim er unnu, þrátt hin miklu verk. Bjartir vitar brunnu, brenna enn l jósin sterk. Falla helgir hættir heilladísum frá. Landsins ljúfu vættir lyfta þjóðarbrá. Meðan syngur saga sigurljóðin dýr, skulum brúði Braga bjóða fullin skýr. Fram und frelsis merki fyrir land og þjóð. Ættarstofninn sterki studdur friðar glóð. Asmundur Jónsson frá Skúfsstöðum. Minningar aö austan. Ef spor reglunnar væru vandlega rakin víðsvegar um landið, og álirif af starfi þeirra manna er mörkuðu þau, skoðuð í réttu ljósi mundi það sýna sig, að þeir bafa unnið mikið og erfitt starf. Þetta verður væntanlega einhverntíma gert og þá mun Um- dæmisst. nr. 1 og liennar umdæmi eiga þar einn stærsta og merkasta kaflann í þeirri sögu. Við slikt tækifæri, sem þetta 40 ára afmæli, befði verið gam- an að geta sagt sögu starfseminnar á liinum ýmsu stöðum í umdæminu, en þess er ekki kostur með því rúmi er „Templar“ liefur að bjóða. Það eina sem gert verður nú í því efni er, að minnast liinna ýmsu staða er starfað liefur verið á í þágu reglunnar. Ég bafði lofað að fá lijá kunnu gum göml- um templurum nokkur orð um starfið í Arnes- og Rangárvallasýslu, en það hefur ekki tekist af ýmsum á- stæðum, því verð ég að taka það ráð að minnast þeirra sjálfur, aðeins til að það sjáist að Umdæmisst. nr. 1 man það mikla starf sem stundum hefur verið unnið á þessu svæði. Það fjrsta, sem ég lieyrði um bind- indi var lijá kennara, sem ég dreng- ur á 10 árinu naut kennslu hjá. Það var Vigfús Guðmundsson frá Keldum, hann var kennari í Oddasókn um tíma, góður kennari sem skildi það, að það var ekki nóg að böinin lærðu eitl- livað utanbókar i þulu, það þurfti að vara þau við liættunum, og liann vissi, að einbver mesta hættan var áfengis- nautn, liann þreyttist því aldrei á því að kenna okkur að skilja áhrif og skaðsemi áfengis. Þetta bafði þau lieillavænlegu álirif að mér er ekki kunnugt um að neitt af þeim börnum, sem nutu kennslu bjá bonuin, bafi orðið •áfenginu að bráð. Og Vigfús gerði meira, en vara okkur unglingana við áfenginu, bann batt samtökum um bindindi þannig, að menn skrifuðu undir skuldbindingu um bindindi, voru þar með ýmsir mætir menn t. d. Evjólfur Guðmundsson bóndi í Hvammi o. fl. Nokkru eftir að reglan bafði lekið sé bólfestu bér í Reykjavík voru stofn- aðar stúkur austan fjails. Austur í Skaftafellssýslu vann br. Guðmundur Þorbjarnarson ótrauður að útbreiðslu reglunnar. Og ])ar bafði Guðl. Guðmundsson sýslum. stofnað 2 st. áður. Þeir sem annars vilja kynn- ast nánara stúkustofnunum frá fyrstu tíð geta séð það í þingtiðindum stór- stúkunnar frá 1928.

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.