Templar - 01.08.1930, Page 4
4
T E M P L A R
Nokkrir regluboðar.
Árni Gíslason
leturgrafari.
Guðmundur Þorbjörnson
óðalsbóndi Stóra Hofi.
]ón Þórðarson
kaupmaður.
Sig. Júl. Jóhannesson
læhnir.
Óhætt er að fullyrða það, að starf-
senii reglunnar svo á Suðurláglendinu
sem annarsstaðar, koin eins og iieilla-
dís. Menn iifðu við erfiðleika og liarða
lífsbaráttu, og þeirra skæðasti óvinur
var áfengið þótt fáum væri ]iað ljóst.
Up]> til sveitanna voru strjálar og erf-
iðar samgöngur og við sjóinn, sem þá
var sóttur aðeins á opnum skipum,
með allri strandlengjunni frá Skafta-
fellssýslu til Selvogs, var glíman enn
þá harðari, það þurfti Iirausta drengi
til að ýta frá söndum suðurlands. Og
þá ekki siður til að taka brimróður-
inn yfir sundin á Eyrarbakka og
Stokkseyri, og fjöldinn af þessum
mönnum voru hetjur, og þeir voru
lúnir og langþreyttir og hugðu á hvíld
og raunaléttir í veigum bakkusar, en
eins og vant er sveik hann, þvi það var
einmitt áfengið, sem sist mátti glepja
menn við slíkar svaðilfarir, sem þá
voru farnar hæði á sjó og landi.
Um þetta tímabil, sem liér um ræð-
ir, voru Eyrarbakki og Stokkseyri til-
tölulega fjölmenn þorp. Á vertíðinni
voru þar fjöldi vermanna og verslun-
in afarmikil, t. d. á Eyrarbakka ein-
liver stærsta verslun á landinu.
Fyrstu stúkurnar sem stofnaðar eru
austan fjalls, þ. e. Eyrarrósin nr. 7 og
Lukkuvon nr. 20, eru stofnaðar 14. juni
188(5. Manni finst það næstum furðu-
legt að stúkustofnanir skyldu takast á
þessum tíma árs, þar sem við sem síð-
ar erum þar kunnug álítum Jieldur fá-
ski])að heima á þeim tima, en það sem
sagt tókst, og fljótt cftir að stúkurnar
eru tcknar tii starfa, áttar tólk sig á
]iví, að hér er þarl't verk að vinna,
fólk af öllum stéttum gengur í stúk-
urnar, en fvrsl og fremst mun það
hafa verið verslunarstéttin, scm tók
að sér forustuna í starfinu, enda var
hún þá áhrifamesta stétlin.
Eftir að reglan er komin austur ytir
heiðina, breiðist hún smátt og smátt
út austur um sveitir. Sigurður Eiríks-
son regluboði, sem ])á á heima á Eyr-
arhakka, hefur straf sitt og eftir það,
verða menn að gefa málinu gaum. S.
E. stofnar slúkur í Holtum, Hvol-
Iirepp, Fljótshlíð og viðar, og síðar
víðsvegar um allt land, svo að aí Eyr-
arbakka var maðurinn, sem á metið í
því að úthreiða regluna. Alla tið síðan
fyrstu stúkurnar voru stofnaðar, og
áður er getið, hefur reglan haft hól-
festu austanfjalls, því miður með mis-
miklum krafti, en þó ávallt einhvers-
staðar, og ef litið er til haka, hefur
Iiún unnið á köflum nærri því ótrú-
leg þrekvirki, og skal hér drepið á
nokkur, og þá helsl frá þeim stöðum,
sem ég var kunnugastur þessari starf-
semi, en ]iað var á Evrarbakka.
NiÖurl. næst.
Embættismenn Stórstúkunnar.
S.t. Pétur Zóphóníasson, fulltrúi.
S.k. Indriði Einarsson rithöfundur.
S.v.t. Þóra Halldórsdóttir frú.
S.g.u. Magnús Y. .Tóhannesson, fá-
tækrafulltrúi.
S.g.l. Flosi Sigurðsson, trésmíða-
meistari.
S.g.fr. Jón Bergsveinsson forstjóri.
S.r. Jóhann Ögm. Oddsson ritari.
S.fr. Jakob Möller bankaeftirlitsm.
S.g. Gunnar E. Benediktsson mála-
flutningsmaður.
S.k. Sigurður Tómasson bóndi, Bark-
arstöðum.
F.s.t. Sigurður Jónsson skólastjóri.
Þessir skipa framkvæmdanefndina.
Aðrir embættismenn:
S.d. Sigríður Jónsdóttir frú, Rvik.
S.v. Þórarinn Jónsson verslm., Rvík.
S.ú.v. Runólfur Runólfsson, verkam.,
Rvík.
S.a.r. Stefán Árnason lögregluþjónn,
Vestmannaeyjum.
S.a.d. Oddfríður Jóliannesdóttir, Rvk.
S.orgl. Anna Ingvarsdóttir frú, Isaf.
og Óskar Jónsson Vík í Mýrdal.
S.s.b. Páll Eyjólfsson útgerðarmaður,
Vestmannaeyjum.
Umboðsm. Borgþór Jósefsosn f. bæj-
argjaldkeri.
IJafnarfjörííur. Allar stúkui'nar ! Hafnarfirði
eru teknar til starfa eftir sumarhléið.
Fundir eru vel sóttir, eftir ]>ví sem vant er
um ]>etta leyti árs. Stúkan Daníelslier hafði ný-
lcjja kaffikveld og sátu ]>að 7(* stúkufélagar og
er ]>að með afbrigðum gott og bendir á að stúk-
an starfi með verulegu f.jóri í vetur.
Sigurður Eiriksson
regluboöi.
Þegar minst er liðins tíma þvkir
Templar rétt að minnast nokkuð reglu-
hoðunarinnar. Hér í umdæminu hafa
siðan 1890 verið slofnaðar um 90 stúk-
ur, af þeim slofnaði konungur reglu-
boðanna hr. Sigurður heit. Eiríksson
22 stúkur, en þær eru liðnar undir lok.
Eina þeirra, Hlíðin, hefi ég endurstofn-
að. Br. Árni heit. Gislason leturgrafari
ferðaðist um land allt og undirbjó jarð-
veginn fyrir þá er eptir konnt. Br. Guð-
mundur Þorbjörnsson óðalsbóndi á
Stóra-Hofi hefir fyrr og síðar ferðast
nm og stofnað (ó) stúkur, hvar af ein,
Foldin, hefir verið ein af fáum sveila-
stúkum landsins. Br. Jón Þórðarson
kaupmaður og hr. Pétur Guðmunds-
son kennari ferðuðust um Suðurland
fyrir atkvæðagreiðsluna, en br. Sig.
Júl. Jóhannesson læknir stofnaði hér
4 stúkur rétl fyrir aldamótin, en allar
störfuðu ])ær stutt.
Pétur Zophóníasson.
R i t s t j ó r n :
Framlwæmdanafnd Slórslúku Islands.
HÍKISPBENTSMIÐJAN GUTENBEBG