Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 4

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 4
3 þjóða í Noröurálfu þektu og notuöu, og engin þjóðanna hafði týnt niður að nota nema vjer. Meö öðrum oröum: A8 því er snertir flutninga á landi stóöum vjer áriS 1874 hjer um bil á steinaldar- menningarstigi. Hve mörgum árum vjer vorum á eftir samtiöarþjóSum vorum veröur aldrei sagt. Þaö eitt er víst, aö þau ár eru fleiri en almanakiö telur frá sköpun veraldar. Vel mætti nefna annaö dæmi upp á þessa átakanlegu kyrstöSu í verkleg- um efnum. ÞaS er hin innlenda húsa- gerö. Jeg tala ekki um kóngsverslun- arhúsin eSa önnur slík, sem erlendir drotnar höfSu reist hjer, og ekki held- ur um slík alveg einstök dæmi inn- lendrar framtakssemi sem ViSeyjar- stofu, heldur á jeg viS húsagerS al- þýöu. Hver var framförin þar, frá landnámstíö? Jú, menn höfSu tek- iö þá nýbreytni upp, aö hafa gler í gluggum. Þar meS held jeg aö fram- farirnar í þeirri grein fram aö 1874 sjeu upp taldar, en afturförin, sem oröiS hafSi á ýmsa lund, ótalin. En hvaS leiö þessu hjá öörum þjóöum? Yfirleitt fyrir löngu lokiö viS aS byggja varanleg hús yfir öll landanna börn, hús, sem aldrei eru rifin vegna þess aö þau geti ekki staSiS lengur, heldur aöeins vegna þess, aS þegar þau eru oröin nokkurra mannsaldra gömul, þá þykja þau ekki nógu rík- mannleg lengur. Mismunurinn á verklegri menningu hjer og annars- staöar 1874 sjest rnáske einna best á því, aö bera saman íslenskt höfuS- ból — torfbæ, þykir afbragS ef hann hrynur ekki áöur en hann er 100 ára — og höfuöból til sveita í ná- grannalöndunum, ramger og fögur, standa mannsaldur eftir mannsaldur, geyma kynslóS eftir kynslóS, og vekja hjá hverri nýrri kynslóö virS- ingu fyrir dugnaöi forfeSranna og lotningu fyrir aldri óöalsins. Eöa skipakostur landsmanna. Ann- arsvegar afturför, sennilega til muna frá landnámsöldinni, en hins vegar hjá öörum þjóöum þær hamhleypu- framfarir, sem gufuvjelin og skrúf- an geröu, auk þeirra miklu framfara, sem orSiö höföu á seglskipagerS og siglingum. Þannig mætti halda áfram aS telja. Svona stóöum vjer 1874, langa-langt á eftir öörum þjóöum í verklegum efnum, meS nýfengiS stjórnfrelsi og fjárforræöi upp á vasann. Til hvers átti nú aS nota löggjaf- arvaldiS og fjárforráSin? Hvaöa verkefni lá fyrir hinu endurreista lög- gjafarþingi og hinni frjálsu þjóö? Þaö liggur viö aö óþarfi sje aS spyrja slíks n ú, svo blasir svariö viö öllum. Vjer höföum fyrir 900 árum staöiö jafn framarlega i flestum efn- um og nágrannaþjóSir vorar, og feti frarnar á sumum sviöum, en vorum komnir svo langt aftur úr, aS hinar þjóSirnar höfSu týnt oss úr tölu sinni. HvaS gat verkefniS veriö annaö, en aö ná þeim? Komast jafn framar- lega og þær i hverskyns menningu. Ekki er jeg viss um aö þeim heiö- ursmönnum, sem áttu sæti á fyrsta löggjafarþinginu 1875, hafi veriö verkefniö fullkomlega ljóst, eSa aö þeir hafi þoraS aS liugsa svona hátt. Þeim var líka full vorkunn, vegna þess h v e 1 a n g t vjer vorum orönir á eftir. En hvort sem þeim var ætlun- arverkiS full-ljóst, eöa meSvitundin um þaö aöeins leyndist hjá þeim, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.