Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 10

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 10
9 fjarlægrar og fjarskildrar fornaldar- þjóSar, eSa þá fánýta „unglinga- fræðslu" um allskonar fróSleikshrafl, sem liggur langt fyrir utan viö- fangsefnin i framsóknarbardaganum, bæSi í tima og rúmi, þarfari og nauS- synlegri heldur en kenslu i þeim verk- legu atriðum, sem öll efnaleg afkoma einstaklinganna og framtíð atvinnu- veganna í landinu er undir komin. Greiöar samgöngur viö önnur lönd — gnægð landkosta frá náttúrunnar hendi — þrautseigt starfsfólk — þá eru upp taldir þeir hyrningarstein- arnir undir framtið landbúnaðarins, sem nú eru fyrir hendi eða fyrirsjá- anlega verða fyrir hendi á næstunni. F.n það sem vantar er starfsfje og s a m g ö n g u r i n n a n 1 a n d s. Um starfsfjeð — eða vöntun- ina á því — ætla jeg lítið að ræða hjer, geri það máske annarstaðar. Þó skal jeg grípa einstök dæmi. Kaupstaðarbúi, sem býr til eða eyk- ur verömæta fasteign, t. d. leigjan- legt hús, hefur nú undanfarin ár venjulega átt aðgang að því að fá um helming af verði eignarinnar eða eignaraukans að láni gegn veði i fasteigninni, og án annarar trygg- ingar. Þetta hefur hleypt kaupstöð- unum upp, er raunar að stöðvast nú að því er virðist fyrir óheppilega stjórn á bankamálum landsins. En sjálfseignarbóndi í sveit, sem hefur veðsett jörð sína með föllnum hús- um og óyrkta, þegar hann tók við henni, fyrir hálfvirðinu þá, og vill bæta hana að húsum og rækta ein- hvern hluta hennar — hvers á hann kost ? Hann getur venju- lega ekkert lán fengið — nema með þeim ókjörum, sem eng- inn maður æ 11 i að ganga að, nefni- lega annaðhvort að flækja öðrum inn í sjálfskuldarábyrgð með sjer, og flækist þá vitanlega aftur með þeim fyr eöa siðar, eða ef um „jarðabót“ er að ræða, þá úr „Ræktunarsjóðn- um“ gegn ábyrgð fátækría- stjórnarinnar i s v e i t s i n n i! Nákvæmlega eins og þurfamaður fer til kaupmanns til að fá lánaða mat- björg — með samskonar ábyrgð fá- tækrastjórnarinnar upp á vasann. Sá bóndi, sem vill vera og versla eins og frjáls maöur, má ekki gera neinar umbætur á jarðeign sinni, hversu arð- vænlegar sem þær eru, nema hann geti borgaö þær að fullu, jafnóðum og þær eru gerðar, af sínum eigin efnum. Já, svo getur hann fengið „s t y r k“ af almanna f je, sem nem- ur einhverjum örlitlum hluta kostn- aðarins. Iivað ætli hefði verið bygt mikið af húsum í kaupstööunum, ef þessi sömu lög hefðu gilt þar? Ef sömu lög giltu um sveit og kaup- stað, þá mundi sá bóndi, sem ræktar ema vallardagsláttu, geta fengið helming ræktunarkostnaðarins að láni gegn veði í eigninni, án annar- ar tryggingar, og ætti að ganga um- svifalaust, en vitanlega þarf rnikla breytingu á bankafyrirkomulaginu til sliks. En það er nú hitt atriöið, skortur- inn á samgöngutækjum innanlands, sem hjer er til umræöu. Það er ó- mögulegt að gera í stuttu máli grein fyrir öllu því tjóni og tálmunum, sem samgönguskorturinn bakar landbúnaðinum. Verður þvi að nægja að drepa stuttlega á nokkur atriði. i. Afurðasala bænda er a ð m e s t u 1 e y t i t e p t a 11 a n

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.