Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 11

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 11
IO v e t u r i n n. Nú eru nærfelt allar af- urSir íslensks landbúnaöar þess eðlis, aS þær þola ekki geymslu, eöa skemmast viö geymslu, svo aS ekki er unt að geyma þær óskemdar frá hausti til vors. Afleiöingin af þessu er sú, aö alt búskaparlagiS'er bundiö viö þaS, a ð s e m m i n s t s j e framleitt aö vetrinum, ann- að en það, sem eyöa má jafnóöum á heimilinu. Þess vegná er n a u t- griparækt allsendis ómöguleg sem aöalatvinnuvegur, nema á ör- fáum jöröum, sem geta selt vetrar- mjólkina til neytslu i nálægu kaup- túni. Þessi samgönguteppa tekur venjulega yfir 7^2 — stundum 8 — mánuöi ársins á Suðurlandsundir- lendinu. í öörum helstu landbúnaö- arhjeruöum landsins stendur hún yf- irleitt ámóta lengi. Af þessari ástæðu eru menn nauðbeygðir til að stunda sauðfjárrækt sem aöalatvinnuveg, jafnt í þeim sveitum, sem eru miklu betur fallnar til nautgriparæktar, og þetta getur ekki breytst fyr en sam- göngutæki koma, sem leyfa burt- flutning afuröa allan veturinn. En ræktun landsins í framtíðinni — sem er og á að vera aðaláhuga- mál allra þeirra, sem landbúnaðinum unna, er að miklu leyti undir því komin, að mönnum geti verið kúa- hald eins arðsamt og sauðfjáreign. En kúahaldiö getur alls ekki orðið eins arðsamt, ef ekki er mögulegt að koma vetrarmjólkinni í fult verö. Menn verða að hafa .hug til þess aö gera sjer þetta ljóst, að n a u t- griparækt sem sjálfstæð- ur atvinnuvegur getur ó- m ö g u 1 e g a þ r i f i s t í 1 a n d- i n u m e ð þ e i m samgöngu- t æ k j u m i n n a n 1 a n d s, s e m n ú eru fyrir hendi — nema á nokkrum jörðum umhverfis kaup- túnin. Allar vonir um stórfelda aukning kúahalds, og þar af leiðandi aukningu í ræktun landsins, eru fyrirfram dauðadæmdar, ef sam- göngutækin ekki batna svo, að stöð- ug og viss vetrarsala sje möguleg. Vilji menn fá sannanir fyrir þessu, þá vísa jeg i skýrslur rjómabúanna. Þær sýna að menn fá, á Suðurlands- undirlendinu, 37 kr. á ári úr rjóma- búinu eftir hverja kú, og sjá allir, að með slíkri afurðasölu er ómögu- legt að stunda nautgriparækt sem að- alatvinnuveg. 2. Horfellishættan. Um hana hefur mikið verið ritað síðustu árin, og af svo færum mönnum — Guðmundi landlækni og Torfa í Ó- lafsdal — aö þar er jeg ekki fær til að bæta um. Hún vofir enn yfir á hverju vori. Og ekki eru nema tvö ráð h u g s a n 1 e g gegn henni. Ann- að er fóðurforöabúr — hitt er járn- brautir. Síst skal jeg lasta það, að menn komi upp fóðurforðabúrum, meðan samgöngutækin eru svo ófull- komin sem nú er, en miklir gallar fylgja þeim og hljóta ávalt að fylgja þeim. Það þykir mannlegur breysk- leiki að „syndga upp á náðina", en það getur naumast breiskleiki talist, að syndga — setja ógætilega á — þeg- ar náðin — fóðurforðinn — er fyrir- fram trygð syndaranum upp á á- byrgð þings, stjórnar og landsjóðs. Með öðrum orðum, fóðurforðabúr, sem eru nægilega birg af fóðri, hljóta að draga úr ábyrgðartilfinningu ein- staklinganna, og stuðla jiar með að því aö ónýta sinn eigin tilgang. Enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.