Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 13

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 13
12 því aö víöast livar eru nógir garnlir sorphaugar, nioldarrústir og ösku- haugar til undirburöar. En vitanlega, sá búmaöur, sem á nóga óræktaða jörð, hefur fje milli handa og getur komið afuröunum í verö, hann hef- ur aldrei of mikiö af áburði. Og sjálfsagt er talið um áburðarskortinn á nokkrum rökum bygt. En allir þeir, sem á þetta minnast, gera líka kröfu til íslenskra bænda, sem ekki er gerö til bænda alment í neinu menningar- landi, mjer vitanlega. Hún er sú, a ö hver einasti bóndi fram- leiði sjálfur nógan áburö handa s j e r. Þaö eru sjálfsagt til bændur erlendis, sem gera þetta, en bændur gera þaö ekki alment í neinu því landi, þar sem landbúnaö- urinn er kominn á fullkomiö stig. Þar kaupa þeir áburö að úr öllum áttum, ýmist beinlínis frá áburöar- námum og áburðarverksmiðjum, eöa óbeinlínis, með því aö kaupa kraft- fóöur handa skepnum sínum. En hjer þykir þaö svo sjálfsagt, aö enginn minnist einu sinni á þaö, aö hver jörð framleiði nógan áburö til þess að rækta sjálfa sig — og þar aö auki í eldinn handa fólkinu. En að gera þær kröfur til þessa lands, aö þaö meö þessu móti sýni sig aö vera betra, en önnur landbúnaðarlönd al- ment, ]iaö er ósanngjarnt. Nú er það líklega sönnu næst, aö vegna landrýmisins og þeirra afuröa, sem fá má af flæöiengi og óræktuðu landi, stöndum vjer betur að vigi með heimafenginn áburö en flest önn- nr lönd, ef vjer hirðum hann almenni- lega, og ekki misbrúkum hann til þess aö pína með honum uppskeru úr óþurkaðri jörö. En þurfi samt aö tala um áburðarskort, þá er sá skort- ur engu öðru aö kenna en vöntun á samgöngutækjum innanlands. Ef viö getum fengiö jafn-verðmæta uppskeru af hverjum bletti eins og aörir, og getum komið afuröunum á sama markað og aðrir, þá er oss vorkunn- arlaust að kaupa eitthvaö af áburöi eöa kraftfóöri eins og aðrir, ef flutn- ingstækin eru fyrir hendi, svo fram- arlega sem ræktunin þykir ekki ganga nógu fljótt með heimafengn- um áburði einum saman. Er það ekki dálítið leiðinleg tilhugsun, að þó aö fariö verði aö vjnna áburö úr loft- inu með einhverju af fossunum hjer, þá er ekki sem stendur útlit fyrir að nein af helstu búnaöarhjerööum londsins gætu notaö sjer þann áburö — vegna skorts á samgöngutækjum ? Vjer yrðum aö senda hann til út- landa, og hjálpa keppinautum ís- lensku bændanna um hann. Jeg hef þá minst á þessi fjögur mein íslenska landbúnaðarins, við- skiftateppu, horfellishættu, eldsneyt- skort og áburðarskort, og reynt að gera grein fyrir því, aö þau mundu öll batna, i raun rjettri læknast að fullu, ef vjer fengjum nægilega full- komin samgöngutæki innanlands, jafn-fullkomin og menningarþjóðirn- ai hafa nú á tímum. Því má bæta viö, aö öll þessi sömu mein mundu þjá landbúnað sumra þeirra land- anna, sem best eru talin, ef þau væru ekki betur skipuð samgöngu- tækjum en land vort er nú. Svo bið jeg menn aö íhuga vel, hvernig horf- urnar fyrir landbúnaðinum eru orön- ar, ef tekst aö bæta úr þessum mein- um — og ef svofæst hæfilegt starfs- fje. Hvort mönnum finst ekki breyt-

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.