Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 16

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 16
7. S k j á 1 f a n d a u n d i rl endiíS. Ilöfn þolanleg á Húsavík, en lokast af hafís. Samgöngubætur á sjó geta því ekki oröiö fullnægjandi. 8. Fljótsdalshjeraö. Það nær til sjávar viö Hjeraösflóa, en þar ei algerö hafnleysa. Vegur liggur úr rniöri bygöinni um Fagradal til Reyö- arfjaröar. Þar er góö höfn, en tepp- ist stundum af hafís. Vegurinn um Fagradal er teptur af snjó allað vet- urinn, og flutningar þá mjög öröugir ef ekki ókleifir. Hjeraöið er betur fallið til sauðfjárræktar en nautgripa- ræktar, og því ekki eins brýn þörf á viðskiftasambandi yfir veturinn eins og í sumum öörum hjerööum. Um samgöngubætur á sjó er ekki aö ræöa aðrar en til Reyöarfjaröar; þær geta tepst, en mjer er ekki kunn- ugt um líkurnar fyrir þ\i, hve oft eða hve lengi það muni verða. En allan veturinn eru samgöngur á sjó til Reyðarfjarðar gagnslausar, nema járnbraut lægi þaðan upp í Hjeraö. Niðurstaðan er þá sú, að sam- göngubætur á sjó, samfara hafnar- virkjum og vegabótum á landi, geta e f t i 1 v i 11 fullnægt tveimur af átta helstu landbúnaðarplássum landsins, e n a 11 s e k k i h i n u m 6. Það má þess vegna alveg hiklaust fullyröa, aö m e ö s a m g ö n g u b ó t u m á sjó samfara vegage'röum á landi verður landbúnaðin- u m á I s 1 a n d i e k k i k o m i ö á s a m a s t i g e i n s o g í ö ð r u m 1 ö n d u m. Þaö verður ekki einu sinni ráöin bót á horfellishættunni með svoleiðis samgöngutækjum. Jeg veit ekki livort menn hafa al- ment veitjt því eftirtekt, aö 4 af þess- um átta helstu landbúnaöarsvæöum, sem aö vísu liggja öll aö sjó, hafa enga þá höfn, sem millilandaskip hafa tekið á ferðaáætlun sína; þaö er Suðurláglendiö, Borgarfjarðarlág- lendiö, Dalirnir og Fljótsdalshjerað. Hin 4, norðursýslurnar 4, hafa skárri liafnir — __ en þær teppast allar af liafís þegar verst gegnir. Mjer finst, aö ef menn athuga þetta, þá þurfi menn ekki aö furða sig neitt á því, þó innanlandssamgöngur á sjó sjeu, og hljóti altaf að veröa, ófullnægjandi fyrir landbúnaöinn. Þá kynni einhverjum aö koma til liugar aö bifreiöar — á bifreiðaveg- um — gætu bætt úr skortinum á sam- göngutækjum innanlands. U111 þaö þarf nú ekki rnörgum blöðum að fletta. Bifreiðar g e t a ekki rutt snjó af vegum fyrir sig, og geta því ekki gengið yfir fjöll, heiðar eöa liálsa milli bygða að vetr- inum. Auk þess má og telja víst, að ef allur kostnaður er rjett talinn, þá er þungavöruflutningur aö sumar- lagi d ý r a r i meö bifreiðum en með hestavögnum; hugsanlegt aö þetta breytist eitthvað meö framtíðinni, en sem stendur eru engar líkur til að þungavöruflutningur meö bifreiðum á vegum verði nokkurntíma svo ódýr, sem hann þyrfti að veröa til þess aö aðrar eins vörur og eldsneyti eöa til- búinn áburður yröu fluttar meö þeim langleiðis. Þaö er þvi full vissa fyrir aö bifreiöar geta ekki bætt úr viö- skiftateppunni að vetrinum nje úr horfellishættunni, og engar líkur til að þær geti bætt úr eldsneytisskorti eða áburðarskorti sveitamanna. Þær eru því allsendis ófullnægjandi sem aðal-samgöngutæki innanlands. Einu sanigöngutækin, sem geta

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.