Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 20

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 20
10 fjöldinn árin 1880, 1890, 1901 og 1910 er tekinn eftir manntölunum þau ár, og er rjettur, og þess vegna eru töl- urnar þau árin feitletraöar. Mann- fjöldinn 3 síöustu árin er áætlaöur, miöaö viö .ámóta árlega fjölgun (0.91 pct.) eins og var frá 1901 til 1910. En mannfjöldinn hin árin er tekinn eftir manntölum presta, og er yfirleitt of lágt talinn (viö síöasta manntal munaöi h. u. b. 200, viö næst- siöasta manntal um 1200, sem presta- skýrslurnar þau ár geröu mannfjöld- ann minni en manntölin). Tekjur og gjöld landsjóðsins eru tekin eftir landsreikningunum, nema tvö síðustu áriu, en þær tölurnar á jeg aö þakka fjármálaskrifstofu stjórnarráösins, og úpphæðir, sem teknar liafa verið að láni, ekki taldar meö tekjumegin Þessi tafla er býsna lærdómsrík, sje hún vel athuguð. Hún segir sögu þjóðarinnar í þessi 38 ár að ýmsu leyti betur, en gert yröi annars í löngu máli. En út í það skal jeg ekk- ert fara. Þaö er að eins aftasti dálk- urinn, sem getur skýrt dálítið það mál, er hjer liggur fyrir. Fyrsta lög- gjafarþingið endurreista kom saman 1875, og það samdi fjárlögin fyrir fjárhagstímabilið 1876—77. Land- sjóðstekjurnar reyndust rúmar 4 kr. á mann, en sem betur fór voru þó gjöldin enn þá minni. Ef þeir þing- mennirnir 1875 heföu verið spuröir aö, hvort landiö væri fært um fyrir- tæki, sem kostaði 10—12 kr. á mann árlega, þá hefðu þeir haft góðar og gildar ástæður til að svara nei. En svo fór nú sarnt, að tæpum 30 árum siðar, eitthvað 1904 til 1905, v o r u landsjóðstekjurnar orðnar 10 kr. hærri á mann, heldur en þeirra fjár- lög geröu þær. Og viti menn, næst þar á eftir liðu ekki nema 8—9 ár — þá voru tekjurnar orðnar e n n þ á ö ð r u m 10 kr. hærri á mann. Halda menn að þær hætti nú að vaxa? Nei, verið þið alveg rólegir. N æ s t u 10 k r ó n u r n a r á m a n n k o m a 1 í k a, þær koma hvort sem nokkrar járnbrautir verða bygðar eða ekki. En það stendur ekki alveg á sama hvort næstu tiu krónurnar eru bútað- ar sundur í allrahanda meira eða minna skemtilegan óþarfa, eða þeim er varið til þess að búa svo um aðal- atvinnuveg þjóðarinnar, að framtíð lians sje jafn-örugg, eins og framtíð annara atvinnuvega rneðal siðaðra þjóða. Það verður rnunur á gjald- þolinu, eftir því til hvers landsjóðs- tekjunum er varið. Þaö af landsjóðs- tekjunum, sem varið er í gagnslaus- an óþarfa, hvort sem það er nú til þtss að látast kenna grísku, eða til þess að leggja gagnslausan vegar- spotta, eða eitthvaö annað — það íje er tekið út úr veltunni hjá gjald- endunum, tekið írá þeim, gert þeim arðlaust. En það fje, sem varið er til annara eins nytsemdarfyrirtækja og járnbrauta, til þess að losa landsmenn við samgönguteppu, horfellishættu, eldsneytisskort og áburðarskort — það er ekki tekið frá gjaldendunum. Það er sett á vöxtu fyrir þá sjálfa. Það er lagt i fyrirtæki, sem gefur þeim, gjaldendunum sjálfum, miklu meiri tekjur, miklu hærri vexti, held- ui en þeir gætu fengið af þvi í nokkr- um sparisjóði eða í veltunni hjá sjer sjálfum. Mjer fyrir mitt leyti finst það ekki vera nokkurt efamál, að landssjóðs- tekjurnar á mann muni halda áfram 2* L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.