Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 21

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 21
20 aS.vaxa, muni vaxa enn um io—12 kr. á mann — 0g meira til. Og mjer fin.st jeg ekki geta veriö neitt hrædd- ur um aö landiö „fari á hausinn" fyrir þ'ví. En eflandiöerfærtumað 1 egg j a s j er t i 1 þ es s i hækk- un á landsjóðstekjun u‘m, þ á e r þ a ð 1 í k a f æ r t u m a ð 1 e g g j a j á r n b r a'u t i r f y r i r 2.0 m i 1 j. ó n i r k r ó n a. Landsjóðstekjur annara ríkja eru taldar fram á mjög mismunandi hátt, og þvi erfitt að gera samanburð milli landanna. Samt nxá ráða ofurlítið i það, hvort vjer. sjeurn búnir að ná hámarkinu að þvi er landsjóðstekjur á mann snertir, af samanburði við önnur lönd, og set jeg hjer 1 a n d- s j ó ð s t e k j u r á m a n n nokkurra ríkja eftir „Fánabókinni", bls. 78-79: Eretland................... 73.80 Ástralía .................. 72.00 Danmörk.................... 61.20 Noregur.................... 54-00 Svíþjóð ................... 45-9° Þýskaland ................. 43-20 Frakkland.................. 85-5° Bandaríki N. Anx............40.50 Kanada ................... 59-4° Newfoundland .............. 54-00 Þetta getur verið gott og blessað, kann einhver að segja, en er nú ekki samt verið að gera ósanngjarnar kröf- ur til okkar, þessara fátæku íbúa í þessu fámenna og strjálbygða landi, að heimta af okkur að við leggjum járnbrautir um landið — eins og aðr- ir ? Þá er að athuga það dálítið nánar. Athuga hvað aðrir hafa get- að, og hvað vjer ætt u.m a ð g e t a í samanburði v.ið þá. V. Ilvað aðrir geta. Það er þjóðtrú hjer á landi, að þetta land * sje hrjóstrugra og s t r j á 1 b y g ð a r a en öll þau önn- ur lönd á hnettinum, sem teljast xnenningarlönd, eða framtíðarlönd. Gætunx þá að, hvernig þessu er varið í raun og veru. Stærð landsins er talin alls 104,785 ferkílómetrar; íbúatalan má ætla að hafi verið i árslok 1913 87,400 manns. Á hverja 100 ferkílómetra af stærð landsins koma þá rúmlega 83 menn. Nú var íbúatala á hverjum 100 fer- kílómetrum: I Canada árið 1911 tæpl. 75 manns. A meginlandi Ástraliu ár- ið 1912 tæpl. 64 manns. Þessi tvö lönd, Canada og Ástralia, eru talin meðal bestu landa heimsins — hafa verið talin það lengi — og eru þó strjálbygðari en ísland. Vit- anlega eru til óbygð svæði í þessum löndum, en þau eru líka til hjer á landi, og það ekki lítil. Canada er nærri 90 sinnum stærri en ísland, og Ástralía er 70 sinnum stærri en ís- land, svo að þetta eru ekki smáræðis flæmi, sem eru strjálbygðari en land vort. Af Bandaríkjunum í Norður- Ameríku eru að minsta kosti 3 (Ari- sona, Nevada og Wyoming) að mun strjálbygðari en ísland, og er stærð þeirra til sarnans 8 sinnurn meiri en stærð íslands, og 2 önnur, Montana og New Mexico, rúmlega 6 sinnum stærri en ísland, eru að eins mjög litlu þjettbygðari. Og járnbrautir hafa verið lagðar um öll þessi strjál- bygðu lönd. Af strjálbygð íslands getum vjer því e k k i dregið þá á-

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.