Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 28

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 28
27 sjeö sjer fært að leggja til í fjárlaga- trumvarpi sínu aö nokkrum eyri væri varið úr landssjóöi til þessa velferöar- máls. Þingiö veitti þó til vegabóta 15 þús. kr. fyrir fjárhagstímabiliö, eöa sem svaraöi 7500 kr. bvort áriö. Næstu þingin rífkuöu framlagiö upp í 15 til 20 þús. kr. á ári, og mestu af þessu fje var varið til að gera við fjallvegi. Um akvegi þoröi enginn að tala enn þá. Árið 1890 var bygð brú- in yfir Ölfusá, sem kostaði rúmar 60 þús. kr., og þótti fádæma stórræði. En framlögin til vegabóta voru enn ekki orðin meiri en það, að meðaltal- ið frá 1876 til ársloka 1893, eða í iS fyrstu fjárforræðisárin, náði ekki 23P2 þús. kr. fyrir hvert ár. En þá koma líka fyrstu timamótin. Á þing- inu 1893 eru samþykt ný vegalög, sem leggja landssjóðnum þá skyldu á herðar, að gera fyrst og fremst ak- vegi frá helstu kauptúnum landsins upp í hjeruöin, og áttu þessar flutningabrautir liver í sínu hjeraði að vera stofnbraut í vega- kerfi innanhjeraðs, sem kvíslaðist frá kauptúni hjeraðsins upp um allar sveitir; samgöngum milli kauptún- anna skyldi svo haldiö uppi meö strandsiglingum. Þetta var ný stefna í samgöngumálum, þvi aö áöur höföu menn hugsað sjer að leggja alla á- herslu á aö bæta vegina á aðalpóst- leiöunum, og jafnvel gera þá akfæra, og höfðu lög í þá átt verið sett 1887. Forvígismaður hinnar nýju stefnu, sem varö ofan á 1893, var síra Jens heitinn Pálsson. Hann bar upp frv. þar aö lútandi þegar á þinginu 1891, en það náði þá ekki fram aö ganga; barðist hann nieð miklum áhuga fyr- ir skoðun sinni, bæði á þinginu og í blaðagreinum og ritlingi um máliö; þrátt fyrir eindregiö fylgi í -n. d. 1893 lá viö aö málið strandaði i e. d., en þar tókst Magnúsi landshöfðingja Stephensen þó að bjarga því með til- styrk hinna konungkjörnu. Þessi til- liögun á innanlandssamgöngum, sem þarna var ráöist í, var óefað sú hent- ugasta, sem landið á þeim tíma var fært um, og verður Jens heitnum Pálssyni seint fullþökkuð forusta hans i því máli. En þar meö er ekki sagt að þetta fyrirkomulag fullnægi landinu til frambúðar, enda sá J. P. það fyr en flestir aðrir, að án járn- brauta gátu samgöngurnar ekki kom- ist í þaö horf, sem dygði til fram- búðar. Samfara þessari stefnubreytingu í vegamálum var nú mikil liækkun á framlögum landssjóðs til vegabóta; meðaltal 10 áranna frá 1894—1903 er tæpl. 1073/2 þús. kr. árlega, og meöaltal 10 áranna frá 1904—1913 er um 14934 þús. kr. árlega. Alls voru fjárframlögin úr landsjóði til vega- bóta orðin rjett viö 3 milj. kr. (2,989,- 941 kr. 98 aur.) í árslok 1913, og eftir því sem nú er veitt til vega árlega, bætist við 1 miljón á hverjum 6 árum. Flutningabrautirnar eru að lengd 397 km. Ekki er lokið við að leggja þær enn þá, enda hefur líka jafnframt þeim verið unnið nokkuð að lagningu akfærra þjóövega í bygðum, í sam- bandi við kauptún eða flutningabraut- ir. Það má gera ráö fyrir að lagningu fiutningabrautanna verði lokið 1923. Þær hafa þá verið i smíðum í 30 ár, og þó raunar nokkuð lengur, því að mestu af vegabótafjenu frá 1880 til i893var einmitt varið til tveggja vega (Þingvallavegarins og Iiellisheiðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.