Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 30

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 30
29 brautinni, þurfa einmitt slíkan veg til þess aS ná sambandi viö brautar- stöSvarnar. Allar álmur út frá veg- inum verSa nú að flutningabrautum út frá brautarstöðvum þeim, sem liggja viS veginn, og halda fullu gildi eSa fá aukiS gildi. ÞaS getur komiö fyrir ab umferSin minki um suma spottana af vegi þeim, sem liggur meöfram brautinni, en enginn spotti af honum verður óþarfur meö öllu, ef hann liggur i bygð. í öSru lagi er reynslan sú, aS veg- ir yfir óbygSir og fjöll milli bygSa missa alveg gildi sitt fyrir venjuleg- an atvinnurekstur landanna, þegar járnbraut kemur, sem samtengir sömu bygöirnar og vegurinn samtengdi áö- ur. Er þetta. svo auöskiliS, aö ekki þarf skýringar viö. Vöruflutningar, sem víSa voru miklir eftir slíkum veg- um áöur fyr, hafa alveg lagst niöur síöan járnbrautir komu, og fólksferö- ir um þá hafa færst í þaö horf, aS naumast fara aSrir eftir þeim, en um- renningar, sem hafa ekki fje til þess aö kaupa sjer far meS járnbraut, og skemtiferöamenn, sem vilja njóta náttúrufegurSarinnar. í þriSja lagi má nefna þaö, aö veg- ir, sem áöur höföu veriö lagSir milli fjölmennra staöa eöa borga, hafa mist mjög mikiS af gildi sínu, þegar járn- brautir komu milli borganna, þótt þeir aö vísu hafi. ekki oröiS óþarfir. Af þessari erlendu reynslu sjest þaö glögglega, aö innanhjeraSs-vegakerfi þau, sem nú er veriö aS leggja, munu haldast í fullu gildi þótt járnbrautir komi, en aö þeir samtengingarvegir, sem lagöir veröa milli bygSa (t. d. yfir HoltavörSuheiSi, milli Húna- vatns- og Skagafjaröarsýslna, yfir öxnadalsheiSi o. s. frv.), falla aö rniklu leyti úr gildi, ef járnbraut verö- ur lögS milli hjeraSanna á eftir. ÞaS er þvi nokkurnveginn augljóst, aö hiö ó s k y n s a m 1 e g a s t a, sem unt er aö taka til bragös i þessu máli, er þaö, aS leggja fyrst dýran og vand- aöan veg milli NorSurlands og Suö- urlands, og svo þar á eftir járnbraut, sem gerir veginn að miklu leyti ó- þarfan. Ef tími þætti ekki kominn til þess aö leggja járnbraut, væri vitur- legra aS byrja á því aö leggja ódýr- an veg, sem hæfilegur þætti til þess aö hafa handa skemtiferSamönnum á sumrum viö hliS járnbrautarinnar. þegar hún væri komin, og láta sjer duga hann þangaö til járnbraut kem- ur. En svo er ef til vill hugsanleg miölun í málinu. Hún er sú, aö gera undirbyggingu vegar svo fullkomna, aS því er halla, l)ugöur og traustleik brúa snertir, aö þegar tími þykir til kominn, megi leggja brautarsporiö á veginn og gera úr honum járnbraut, en þangaS til verSi hann mölborinn og notaSur sem hver annar vegur. Sjer- staklega er hugsanlegt aö þessi miSl- un geti komiS til greina, ef fyrirhug- aö væri aö leggja rafmagnsjárnbraut, af því aS rafmagnsbrautir mega vcra meö nokkru meiri halla og nokkru krappari bugöum heldur en gufu- vagnabrautir. En ekki er unt aS segja neitt um þaö, hvort þessi miðl- un muni borga sig, nema fullkomin rannsókn á brautarstæöinu sje á und- an gengin. Því síður er unt aS segja um þaö án slíkrar rannsóknar, hvort tiltækilegt sje aS hverfa alveg frá vegarlagningu, en byrja á járnbraut í þess staö, því að enginn má skoSa þá tölu, sem jeg nefndi hjer aö fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.