Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 32

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 32
 Svo mun mörgum viröast, sem þaö aö ætla þessari fátæku og fámennu þjóö aö leggja járnbrautir um land sitt sje líkt því, sem einhverju væskil- menni vorra daga væri skipaö aö hefja Grettistak frá jöröu. Hvaö mundi nú sá maöur gera, sem fengi í fullri alvöru skipun um aö lyfta einhverju Grettistakinu? Efalaust yröu undirtektirnar mis- jafnar, eftir því hvaöa kostum sá maöur er búinn, sem fyrir skipuninni yröi. Til kann að vera svo heimskur maður,, aö hann hlypi þegar i bjarg- iö, tæki þaö fangbrögðum og stritaö- ist viö þaö uns hann springi eöa ör- magnaðist, og þá vitanlega árangurs- laust, en fáir mundu slikir. Margir mundu sitja kyrrir, og svara því einu, aö það þýddi ekkert að reyna þetta, þeir sæu það alveg meö vissu fyrir fram, aö það væri ómögulegt fyrir nokkurn mann aö gera þetta einsarn- all og án hjálpar annara. Þaö væri meira aö segja mjög efasamt hvort mögulegt væri aö lyfta steininum þó raðað væri kringum hann svo mörg- um mönnum, sem aö honum kæm- ust. En þetta að segja einum manni að taka hann upp, það væri bara ílónska. En ef fyrir skipuninni yröi maður, sem gæddur væri stillingu og þrautseigju, og búinn væri fullkom- inni þekkingu nútímans i verklegum efnum, þá mundi hann fyrst fara og skoöa steininn, mæla stærð hans og reikna út þyngd hans. Útvega sjer svo hæfilega sterkar trönur og hent- ug lyftitæki, koma fyrir festum utan um steininn, og að síðustu mundi hann vinda bjargið i loft upp. Einn mundi hann gera alt að því, ef áskil- ið væri, en nægilegan tíma mundi hann heimta til þess. Þegar nú er skorað á þjóðina að lyfta Grettistaki sinu — leggja járn- brautir um landið, má hugsa sjer aö undirtektir hennar geti oröið á þrjá vegu, líkt og mannanna, sem um var getið. Það má hugsa sjer að þjóðin væri það flón að ana út i fyrirtækið undirbúningslaust og fyrirhyggju- laust, og tæki svo stór lán til járn- brauta í einu, að gjaldþol henn- ar brysti. Þetta má hugsa sjer, en í rauninni er ekki miklu meiri hætta á að þetta verði gert, heldur en að maður sprengi sig á þvi að reyna að lyfta upp Grettis- taki, og enginn myndi kjósa að þannig yrði farið að. Hitt mundu sjálfsagt nokkuö margir vilja, aö þjóðin visaði þessu máli frá sjer, meö því hún teldi sig ekki færa um að lyfta slíku Grettistaki. Og fráleitt veröur sparað að telja henni trú um að hún muni oftaka sig, sprengja sig, ef hún fer að reyna að leggja járn- brautir. En þaö hygg jeg, aö állir vitrir menn og gætnir verði sammála um, aö rjett sje að rannsaka þyngd bjargsins — kostnaðinn við brautar- lagningarnar — og leita síðan eftir, hvort þjóðin eigi i fórum sínum nokkrar þær trönur og önnur lyfti- tæki, sem nota megi til þess að ljetta svo undir, að ekki verði henni um megn að lyfta Grettistakinu. Undirstöðuatriðið, hvað brautirn- ar muni kosta, er aö minstu leyti upp- lýst enii þá, og er þegar af þeirri ástæðu ekki unt að segja hverra lyftitækja muni með þurfa. Svo er þaö ekki heldur neins eins manns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.