Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 37

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 37
3Ó kominn tími til atS taka ákvörSun um, hvort henni skuli komiS í fram- kvæmd eSa ekki. Og ef mönnum skyldi þykja tiltækilegt aö koma henni i framkvæmd, þá virSist sá tími, sem nú stendur yfir, vera aS ýmsu leyti ekki illa fallinn til þess. Mestur hluti hins svonefnda ,,mentaSa“ heims hefur nú haft þegn- skylduvinnu í meir en mannsaldur, og notaS bæSi hana og mikinn hluta af tekjum ríkissjóSanna og hugviti snill- inganna til þess aS æfa sig sem allra best og undirbúa undir manndráp í siórum stíl og allskonar eySilegging- ar. Og nú er veriS í óSa önn aS njóta ávaxtanna af þessum fádæma full- komna undirbúningi. Ekki væri þaS ósnoturt dæmi öSrum til fyrirmynd- ar, ef ein hin minsta þjóSin tæki nú upp þá nýbreytni, aS nota krafta þegnskylduvinnunnar til friSsamlegra framfarastarfa. Eftirtekt mundi slíkt vekja meSal þeirra manna — og þeir cru ekki fáir — sem nú eru hugsi um framtíS siSmenningarinnar i heimin- um, og ekki þyrftum vjer aS bera kinnroSa fyrir þá athygli, sem þessi nýbreytni vekti. Hvers virSi er þá þegnskylduvinn- an, ef henni t. d. væri nú allri beint aS járnbrautarlagningum í nokkur ár ? Gerum ráS fyrir aS þegnskyldu- tími hvers manns væri hálft sumar, þannig aS helmingurinn af mannafla hvers árgangs ynni fyrri hluta sum- arsins, en helmingurinn seinni hluta sumarsins. Styttri en þetta má vinnu- tíminn ekki vera .svo framarlega sem nokkur von á aS vera til aS menn geti vanist aga og aS vinna í flokki sjer til r.okkurs gagns. Hins vegar er óhent- ugt aS gera vinnutímann lengri, nema því aS eins aS hver maSur sje látinn vera heilt sumar, en þaS mundi senni- lega þykja of þung kvöS á mönnum fyrst um sinn. MeS hálfs sumars vinnu ætti aS vera hægt aö fá 50 vinnudaga hjá hverjum manni; verk- rS yrSi aS fæSa mennina, þar sem þeir vinna kauplaust, og má þá meta vinnu hvers manns 2 kr. á dag, eSa 100 kr. yfir þegnskyldutímann. MeS nú- verandi fólksfjölda landsins mætti áætla tölu verkfærra karlmanna í hverjum árgangi frá 18—22 ára full 700, og er þá þegnskylduvinnan 70 þús. kr. virSi á ári fyrir vinnuþiggj- andann, en hvers virSi hún er sem uppeldis- og þroskunarmeSal fyrir vinnuþegnana, þaS kemur ekki þessu máli viS. Þessu hossar nú ekki hátt upp i járnbrautarkostnaS, en er þó óneitanlega eitt af því, sem umtals- mál getur veriS aS nota til ljettis. 4. ÚrræSi fátæklingsins. Þegar eignalítill maSur, sem þó er kominn dálitiS á veg meS aS auka efni sín, vill ráSast í eitthvert sjer- staklega arSsamt verk, sem liann tel- ur vera ábatavænlegt, en er ofvaxiS fjárhag hans í svipinn, verSur þaS venjulega úrræSiS hjá honum, aS búa sig undir framkvæmdina meS þvi aS spara saman svo mikinn hluta af kostnaSi verksins, aS afgangurinn verSi ekki fjárhag hans og láns- trausti ofvaxinn. Þetta úrræSi getur náttúrlega komiS til mála hjer gagn- vart járnbrautarlagningum. Ef á- byggilegar áætlanir um lagningar- kostnaS liggja fyrir, er þaS einfalt rentureikningsdæmi aS reikna út, hve mikiS þarf aS spara saman áSur en byrjaS er á lagningunni, til þess aS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.