Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 41

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 41
40 kvæma fyrst fullnaöarrannsókn þá um lagninguna, sem alþingi hefur nú tvívegis synjaö um fje til. Ef hún staSfestir þá nitSurstöðu, að þessar brautir fáist fyrir rúmar 4 milj. kr., þá er jeg fyrir mitt leyti ekkert hræddur við að byggja þær á land- sjóðs kostnað fyrir lánsfje, jafnskjótt og lán fæst meö aðgengilegum kjör- um. Landsjóður mundi leggja í á- hættu vexti og afborganir fyrst um sinn í nokkur ár, sennilega 200,000 til 240,000 kr. á ári, og sú upphæö er ekki ofvaxin fjárhag landsjóös að mínu áliti, ef gætilega er með hann farið að ööru leyti, og ekki eytt fje til óþarfa. Mjög sterkar líkur eru, svo ekki sje ofmikið sagt, fyrir því, að þessi árgreiðsla landsjóðs fari bráðlega minkandi. í fyrsta lagi eru allar líkur fyrir því, að eftir fá ár fari brautin að gefa af sjer tekjur, sem nema talsverðu umfram rekstur og viðhald, og koma þær þá til ljettis upp í vexti og afborganir. 1 öðru lagi má fá tekjur af verðhækkun fast- eigna, sem nema talsverðu þegar nokkur ár eru liðin frá byggingu brautarinnar, ef að líkindum lætur, og koma þær tekjur þá einnig upp í ár- greiðslurnar. í þriðja lagi opnar þessi braut leið að ýmsum þeim fossum landsins, sem álitlegast er að taka til notkunar; liggur t. d. fast fram hjá Sogsfossunum, sem eru meðal hinna allra álitlegustu, og eru eign land- sjóðs að nokkru leyti; þaðan er einn- ig tekjuvon, þótt óvissa sje um hve langt verður eftir þeim tekjum að bíða. Hjer við bætist svo það, að sú blómgun atvinnuveganna, sem hlýt- ur að fylgja þessari gagngerðu sam- göngubót, eykur vitanlega einnig gjaldþol landsjóðs. Þessar ástæður gera það að verkum, að mjer sýnist ekki vera neitt ógætilegt að byggja jjessa braut fyrir eintómt lánsfje, eins og hagur landsjóðs og lands- manna er nú. En ef einhverjum þyk- ir þetta samt eklci nógu gætilegt, þá er að byrja á því að safna saman einhverjum hluta verðsins, áður en farið er að byggja brautina. Það get- ur lika talist skynsamleg byrjun. Máske er rjett að geta þess, að það er mögulegt að gera byrjun til járnbrautarlagningar hjer í enn þá smærri stíl en hjer var talað um. Það er með þvi að byrja á járnbraut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Sú braut getur staðið og starfað sem sjálfstætt fyrirtæki, án þess að aðrar brautir sjeu gerðar um leið. Engar rannsóknir hafa verið gerðar henni viðvíkjandi, en lengdin mundi líklega verða um 10 til 12 km., og horfurnar á því að hún bæri sig ekki sem verst- ar, vegna hinnar miklu fólksumferð- ar. En sú braut hefði enga þýðingu fyrir aðra en þessa tvo kaupstaði, og með henni fengist engin reynsla um það, hvort straumur fólks og fjár úr sveitunum stöðvast við samgöngu- bæturnar, hvort menn sjá sjer fært að snúa sjer að ræktun landsins með alvöru. Sú almenna þýðing, sem þessi brautarspotti hefði, ef byrjað væri á honum sjerstaklega, væri einkum í ])ví fólgin, að nokkur verkleg æfing fengist bæði í brautarlagningu og rekstri, og kæmi sú æfing vitanlega að notum þegar haldið væri áfram brautarlagningum. Og þótt þessi brautarspotti geti starfað einn út af fyrir sig, þá kemur hann ekki að fullum notum fyrir Hafnarfjörð fyr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.