Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 43

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 43
42 Jeg hef nú gert grein fyrir þeim meginatriðum, sem ráða míiju svari, og niöurstaSa mín er þessi: ÞaS erekkertvit í öSru en aS ætla sjer þetta. ÞaS er ekkert vit í því, aS ætla sjer aS láta landiS okkar verSa aS eilífu aftur úr öSrum löndum. ÞaS er ekk- ert vit í þvi aS ætla sjer aS rækta landiS, án þess aS leggja því til jafn- fullkomin samgöngutæki eins og önn- ur lönd hafa, sem eru ræktuS eSa í ræktun. ÞaS er yfir höfuS ekkert vit í því aS setja framtiSartakmark sitt á neinu sviSi n e S a n v i S meSallag þaS, sem menningarþjóSir heimsins eiga nú sem stendur viS aS búa. Ekk- ert vit í því, aS ætla hinum starfandi lýS þessa lands um alla framtíS aS reka atvinnu sína undir erfiSari skil- yrSum, meS ófullkomnari tækjum, heldur en starfslýS annara þjóSa, aS því er snertir þau skilyrSi eSa tælci, sem mennirnir geta ráSiS viS. Þetta svar þykir máske nokkuS djarft, þegar þess er gætt, aS um máliS hefur hingaS til veriS mikill ágreiningur milli landsmanna. En mjer er ómögulegt aS komast aS ann- ari niSurstöSu. ÁstæSur mínar hef jeg fært hjer aS framan, en jeg hef líka reynt af fremsta megni aS grafa upp þær ástæSur, sem færa mætti á móti. Jeg hef heyrt ýmislegt haft á móti hugmyndinni um járnbrautar- lagningar hjer, en alt hefur þaS veriS mjög svo óskynsamlegt, nema ein á- stæSa, sem væri gild, ef hún væri sönn. Opinberlega hefur hún ekki ver- íS sett fram svo jeg viti, aS minsta kosti ekki i sambandi viS þetta mál, en þó hef jeg orSiS var viS hana, og ef til vill liggur hún aS einhverju leyti á bak viS sumt af þeim miSur viturlegu mótbárum, sem sjest hafa gegn járnbrautarlagningum hjer, þó hennar hafi ekki veriS getiS. ÁstæSa þessi er sú, aS fandiS sje svo kalt, ó- frjótt og kostasnautt frá náttúrunnar hendi, aS íbúar þess megi ekki vænta þess aS fá jafngóS lífskjör og íbúar annara landa. LandiS of vont handa siSuSum mönnum, sagSi einn, og bætti raunar viS : Og þó of gott handa skrælingjum. Þessí ástæSa er raunar gamall kunningi frá þeim árum, er „agentarnir" höfSu hæst um sig hjer. Ef þetta væri nú satt, ef landiS væri miklu ver úr garSi gert af nátt- úrunnar hálfu en önnur lönd, sem siSaSar þjóSir byggja, þá væri þar ef til vill skynsamleg ástæSa móti járn- brautarlagningum. Ekki svo aS skilja aS þ ö r f i n fyrir þær væri þá minni. Þvert á móti. Ef náttúran býSur landsmönnum harSari kosti en íbúum annara landa, þá þyrfti fremur aS reyna aS bæta þaS upp meS því aS hafa hin skilyrSin í sem bestu lagi, sem mennirnir ráSa viS. En svo vont gæti landiS veriS, aS ekki væri leggjandi upp aS bæta úr ókostum þess. Og frá sjónarmiSi þeirra manna — ef nokkrir eru — sem álíta aS land- iS s j e s v o vont, er ekki vit í því, aS ætla sjer- aS leggja hjer járn- brautir. Frá sjónarmiSi þeirra getur ekki veriS skynsamlegt fyrir íbúa landsins aS gera neitt annaS, en aS fara sem fyrst burtu úr því og til annara betri landa. Þessi ástæSa gæti sem sagt veriS skynsamleg, ef hún væri sönn. En þaS er hún ekki. Ókosti hefur þetta land ýmsa, en þá líka kosti, og suma fágæta, sem vega ríf- lega þar á móti. Og fyrir jarSrækt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.