Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 46

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 46
45 nýju uppdráttum herforingjaráSsins, heldur á eldri uppdráttum, líklega Bj. Gunnlaugssonar, og sumpart á á- giskun. Og sjerstaklega er þaö ljóst, ah þær gefa engar upplýsingar um stærö ræktanlega landsins, sem mestu skiftir. Jeg tók mjer því fyrir hendur aö mæla stærð .ræktanlega landsins á Suöurlandsundirl. eftir uppdráttum herforingjaráösins. Jeg fylgdi þeirri reglu, aö mæla ekki hærra upp í brekkur eöa hlíöar en efstu tún ná í hverri sveit. Hraunum var slept úr, og sömuleiöis uppblásnum svæöum (söndum) ; svo voru vötn og árfar- vegir dregin frá, eftir því sem hægt var. Ræktanlegt er þannig taliö alt graslendi, sem liggur ekki hærra yf- ir sjávarmál en tún gera nú og bygg- ist þetta á því, aö jeg tel að alt slíkt land megi gera aö túni eöa áveitu- engi. Alveg nákvæm gat mæ.lingin ekki oröiö, því aö áhöld til ]jess eru ekki til í landinu, en ekki ætti aö skakka miklu. Geir G. Zoega geröi flestar mælingarnar, en jeg sumar. Niðurstaðan varö þessi, og er stærö ræktanl. landsins talin í hektörum, en liver hektari er um 3 og einn sjötti vallardagslátta. Kyjafjallahrepparnir .... 20200 ha Austur-Landeyjahreppur .. 14200 — Vestur-Landeyjahreppur .. .12400 — Fljótshlíöarhreppur ...... 8900 — Hvolhreppur ............... 6200 — Rangárvallahreppur....... 9600 — Holta- og Ásahreppur .... 34000 — I.andmannahreppur ......... 9800 — Rangárvallasýsla öll 115300 ha Gnúpverjahreppur ........ 6900 ha Hrunamanpahreppur .... 10000 — Biskupstungnahreppur ... 21600 — Laugardalshreppur ....... 6500 — Skeiðahreppur ........... 8200 — Grafningshreppur ........ 2900 — Ölfushreppur ............ 7400 — Selvogshreppur .......... 1300 — Flóahrepparmr .......... 393°° — Árnessýsla öll 121900 ha Suöurlandsundirl. alt 237200 ha Þingvallahreppi er alveg slept, því aö þar er mest hraun, en vitanlega er svo mikill jarövegur í þvi, aö mik- iö af því er ræktanlegt, enda tún þar frá fornu. Þessi stærö ræktanlega landsins er 2372 ferkm. eöa um 42)4 fermíla. Dálítiö af því er þegar ræktað, og telja Landshagsskýrslur, aö tún og kálgaröar hafi 1910 verið rúml. 3600 liektarar, en mjög er sú tala óábyggi- leg. Er nú þessi blettur stór eöa lítill? Tölurnar munu hjá fæstum vekja ljósa hugmynd um þaö. Til skýr- ingar mætti máske nefna , aö hver vel ræktaöur hektari getur gefið af sjer kýrfóður, svo að ef allur blétt- urinn væri ræktaður, þá gæti hann gefið vetrarfóöur fyrir 237200 kýr — þaö er 13 sinnum fleiri, en nú eru á öllu landinu. En máske fáum vjer einna best hugmynd um stærö skik- ans meö því, aö bera hann saman við stærð ræktaðs lands annarstaðar, t. d. í Noregi. í öllum Noregi var áriö 1910 rækt- að land alls 1112504 hektarar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.