Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 48

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 48
Landkostir. Langt mál yröi aö lýsa landkostum þessara sveita svo ýtarlega, aö ókunn- ugir væru nokkru nær. Frægasti bletturinn meöal búmanna mun vera Safamýri, skamt frá austurenda fyr- irhuguöu brautarinnar vi'ö Þjórsá. Mælt er aö hún hafi aldrei verið slegin öll i manna minnum, nema grasleysissumariö 1882, og hafi þá fengist úr henni 40 þús. kaplar eða 1000 kýrfóður. Þar ganga nú marg- ar sláttuvjelar á hverju sumri. Jeg leiði hjá mjer að lýsa landkost- unum á hverjum stað sjerstaklega. En mig langar til að reyna aö bera saman afurðir eða uppskeru af rækt- uðu landi hjer við uppskeru af rækt- uðu landi annarstaðar. Það er sem sje augljóst, að það eitt hjálpar ekki, að Suöurlandsundirlendið sje nógu stórt til þess að bera járnbraut, ef landkostirnir (þ. e. afrakstur rækt- aðs lands) eru svo miklu rýrari hjer en annarsstaðar, að á því strandi alt vort starf, jörðin borgi ekki þá vinnu, sem í hana er lögö, á við þaö, sem önnur lönd borga sínum mönnum. Samanburður þessi miðast ekki við Suðurlandsundirlendið. sjerstaklega, heldur yfir höfuð við ræktað land í góðum sveitum hjer. Til samanburö- ar hins vegar tek jeg Noreg. Um sama efni hefur áður verið rit- að lijer, m. a. í 11. árg. Búnaðar- ritsins (Nokkrir „sundurlausir þank- ar“ um liúskap, eftir uppgjafabónda). Hann ber vel ræktað tún hjer saman við hveitiakur í Canada og kornakur í Danmörku, og kemst að þeirri nið- urstööu, að uppskeran af 2 vallar- dagsl., aö frádregnum vinnukostnaði, sje 119 kr meira virði en hveitiupp- skera af sama bletti í Canda, eöa 102 kr. meira virði en kornuppskera af jafnstórum liletti í Danmörku, ef vjer fóðrum kýr á heyinu og reiknum árs- nyt kýrinnar — að frádregnum 15 pct. af kýrverðinu fyrir rentum, upp- eldi og fyrningu — á 285 kr. En sje taðan seld á 5 kr. hesturinn, þá verða 2 vallardagsláttur hjá honum 17 kr. hærri en kornakurinn i Danmörku, og 34 kr. hærri en hveitiakurinn í Canada, sömu stærðar. Jeg tek enga ábyrgð á þessum sam- anburði, að hann sje rjettur, hef ekki gögn i höndum, hvorki til að stað- festa hann nje hrekja. En varhuga- vert er það, að höf. gerir töðufenginn af vallardagsláttunnni 20 hesta; að vísu má fá svo mikið og jafnvel meira, með mjög góðri ræktun, en sjálfsagt er og verður þetta of hátt meðaltal, jafnvel fyrir vel ræktuð tún. Jeg ber nú saman uppskeru af kornakri í Noregi annars vegar, og af fullræktuðu túni hjá oss hins vegar, en fullræktað tel jeg ekki túnið, nema það sje sljett, helst vjelslægt, og i góðri rækt. Samkvæmt Norges officielle Stati- stik, V. 196, var verð kornuppsker- unnar í Noregi 1910: 42239300 kr. og stærð akranna 175334 ha., eða kornuppskera af hverjum hektar: h. u. b. kr. 240.00. Kornuppskeran var í betra meðal- lagi þetta ár. Til þess að fá rjettan samanburð á afrakstri akra og túna, verður nú fyrst og fremst að draga verð útsæð- isins frá kornuppskerunni. Mjer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.