Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 56

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 56
55 Hjer um bil ári eftir burtförina kom tengdadóttirin til Stokkhólms og dvaldi þar hálfsmánaöar tíma. Undir eins og hún kom þaöan aftur, átti hún langt tal viö mann sinn, og spuröi hann þá margs um móöur sína. „Jeg held aö móðir þín deyi af heimlöngun, Árviður,“ svaraði kona lians. „Hún kvartaði ekki yfir neinu, því fór fjarri, en jeg held samt að henni geti naumast liðið ver en henni líður nú.“ „Hvað segirðu, Týra?“ sagði Ár- viöur. „Heldurðu þá að Agða sje ekki góð við móður okkar?“ „Agða er svo góð við hana sem hún getur verið,“ svaraði Týra. „En hún skilur ekki fremur tilfinningar gamals fólks en jeg latínu eöa grísku. Agða vill láta móður ykkar líða vel; hún vill ekkert láta að henni ama. En hún hefur rifið hana frá fyrri störf- um hennar, sem öll voru unnin af umhyggju fyrir öðrum, og ætlast til þess að hún lifi í sama iðjuleysinu inni í bænum og hún lifir sjálf í. Hún ætlast auðvitað til þess, að móður ykkar falli þetta vel. En þaö er mis- skilningur. Jeg vildi að þú sæir her- bergi móður þinnar. Þar eru Bryssel- dúkar yfir alt gólfið og flauelsdúkar á húsgögnunum. Og til að sofa í hef- ur hún skrautlegan sófa, sem dúkur er breiddur yfir á daginn. Hún er dauðhrædd i hvert sinn sem hún legst útaf og heldur þá að hún skemmi sófann, fjaðrirnar bili, eða eitthvað verði að. Hún hefur beðið Ögðu að láta sig fá vanalegt rúm, en Agða sagði henni að sófinn væri miklu betri og ætti betur við hin húsgögn- in. Venjulegt rúm spilti öllu útliti í herberginu. Og sVo er móðir þín ekki vön við að liggja á madressu; hún saknar gæsafiðursænganna hjeðan að heiman. Jeg talaði um þetta við Ögðu, en hún varð reið af því og sagði, að fiðursængur væru óhollar, allir lækn- ar legðu á móti þeim. En daginn eft- ir keypti hún fallegt satinsteppi, stoppað með dún, handa móður ykk- ar, svo að þú sjerð, að hún vill á sinn máta vera henni góð.“ Árviður stóð á fætur og var óró- legur. „Jeg sendi móður minni fiðursæng undir eins á morgun,“ sagði hann. „Og jeg skrifa Ögðu og segi henni aö kaupa rúm handa móður okkar fyrir minn reikning." „Nei, það skaltu ekki gera,“ sagði Týra. „Móðir þín hefði ekki annað en rauu af þvi. En hún saknar gömlu húsgagnanna sinna svo óumræðilega mikið. Einn daginn gengum við fram hjá glugga á húsgagnabúð, og þá benti hún mjer á gamlan hornskáp og sagði: „Sjáðu til, hann er alveg eins og gamli skápurinn okkar heima í borðstofunni á Mýrum. Hann var frá afa móður minnar, sem var mikilsmet- inn maður þar i hjeraðinu á sinni tíð.“ Þú getur ímyndað þjer, að jeg var þá ánægð yfir því, að við höfðum keypt gamla skápinn á uppboöinu," sagöi Týra og leit hýrlega á gamlau, brún- málaðan skáp, sem stóð á viðhafnar- stað þar í stofunni. Annars held jeg ekki að það sjeu beinlínis húsgögn- in, sem móðir þín saknar mest. En hún saknar alls hjer heima án þess hún skilji verulega sjálf, hvernig á því stendur. Agða minnist oft á, að henni líði vel hjá sjer. En gamalt fólk vill hafa eitthvað að gera, og það vill ráða yfir einhverju, — en það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.