Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 57

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 57
56 leyfir AgSa móSur ykkar aldrei. Agöa segir, aö vinnukonurnar sjeu til þess aö gera þaö, sem gera þarf i húsinu. Hún lofar henni ekkert aö gera. Einu sinni, þegar stúlkurnar voru aö gera húsið hreint, haföi móöir ykkar tek- iö á sig stóra svuntu og farið að hjálpa þeim til. En undir eins og Agða sá þaö, bannaði hún henni það blátt áfram, sagðist ekki vilja, að hún væri að „sletta sjer fram í“ það, sem stúlkurnar ættu að gera. Einn dag- inn, þegar jeg kom til móður þinnar, var hún aö klippa niöur klúta í gólf- dúk. „Jeg er aö því að gamni mínu af gömlum vana,“ sagði hún. „En líklega vill enginn hafa þá gólfdúka nú orðið.“ „Jú, það vil jeg,“ sagði jeg undir eins. Og þú hefðir átt að sjá, hve ánægð hún varð. Og svo fórum við að þinga um, hvernig ætti að lita ræmurnar og hvernig dúkarnir ættu að vera. En þá kom Agða inn. „Hvað eruð þið að gera, manneskj- ur?“ sagði hún og horfði á það, sem við vorum að klippa. „Jeg er að klippa ræmur í klúta- gólfdúk handa henni Týru,“ sagði móðir þín og það var eins og hún væri undir eins hálfhrædd. „Já, en blessaðar klippið þið þetta niður einhverstaðar annarstaðar en hjerna inni,“ sagði Agða. „Tæjurnar detta ofan á gólfdúkinn og það verður varla hægt að ná þeim úr hon- um aftur. Jeg get ekki heldur skilið í því, að Týru geti langað til að eiga klútagólfdúka, sem nú eru alveg lagö- ir niður, jafnvel á fátækustu heimil- um upp um sveitir." Móöir þín mælti þá með hægð eitt- hvað með heimaunnu gólfdúkunum. En Agða svaraði með þykkju, að ef mig í raun og veru vantaði klúta- gólfdúk, þá hjeldi hún að jeg gæti út- vegað mjer hann einhverstaðar nær cg þyrfti ekki að vera að leggja það á hana að búa hann til. Móðir þín ljet þá allar ræmurnar niður og lofaði að klippa ekki meira, til þess að skemma ekki Brysseldúkinn. „En sjeröu það ekki, Agða mín, að jeg hef ekki annað að gera?“ sagði hún. Næsta dag keypti Agða isaums- dúk og alla vega litt garn og fjekk móður ykkar, til þess hún hefði eitt- hvað að gera. Viö þetta sat hún svo, en saumaskapurinn gekk hálfstirt, og hana sárlangaði til að fara aftur að fást við ræmurnar. og klútagólfdúk- inn.“ „Hvað eigum við að gera við þessu, Týra?“ sagði Árviður. „Þegar þú skrifar móður þinni næst,“ svaraði Týra, „þá spuröu hana, hvort hún vilji ekki koma að gamni sínu hingað til okkar í vetur. Og ef hún kann hjer við sig, sem jeg vona aö verði, þá sest hún hjer að. Þá kemur þetta eins og af sjálfu sjer, svo út úr því þarf engin óánægja að verða.“ „Jeg skrifa undir eins á morgun,“ sagði Árviður. „Og jeg get sótt hana sjálfur. Jeg þarf hvort sem er til Stokkhólms einhvern tíma i nóvem- ber.“ Svo var þetta fastráðið. „En manstu hver keypti gömlu húsgögnin á uppboðinu?" spurði írú Tyra seinna um kvöldið. Árviöur mundi það ekki meö vissu, en sagði, að hægt mundi vera að fá að sjá það í uppboðsbókinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.