Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 60

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 60
59 i herberginu. Gamlar endurminningar frá Mýrum önduöu um hug hennar eins og hlýir sumarvindar. Næsta kvöld í rökkrinu, þegar Ár- viíSur kom heim frá vinnu sinni, stóSu dyrnar á herbergi móður hans í hálfa gátt. Hann leit inn þangað án þess aö hún yröi þess vör. Hún sat í gamla ruggustólnum og sálmabókin lá opin á hnje hennar, en stór garnhespa hafði dottiö niður á gólfið við hliðina á henni. Árviður gerði ekki vart við sig, en gekk inn til konu sinnar. „Iivernig datt þjer í hug að kaupa garnhespurnar?“ sagði hann. „Þú, sem aldrei prjónar." — „Hvernig datt þjer í hug að biöja um sokkana?“ svaraði liún. „Þú, sem varst nýbúinn að kaupa sex pör frá henni Katrínu gömlu í Vangshúsinu.“ Þau brostu bæði. „En hvað heldurðu að móðir mín hafi sagt um þig í morgun, þegar hún fór út með mjer til þess að skoða sig um í kring um bæinn.“ „Jeg veit ekki,“ sagði Tyra og varð forvitinn. „Þú hefur fengið góða konu, Ár- viður,“ sagði hún. „Og hverju svaraðir þú?“ „Jeg játaði því af fullri sannfær- ingu.“

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.