Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 69

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 69
68 en hitt eftir orölögö „Sjö ára harö- indi“. — En aðalatriöiö er, aö um 200 ár liggja milli þessara framtals- skýrsla um búpening íslands. Meiri aröur af búpeningi 1899, en 1703. En óendanlega dýrara aö lifa í landinu í lok 19. aldar, því kröfurnar voru þá orðnar ærið miklar og margvís- legar, og margt gert í landinu til framfara, en áður ekkert. En þessar tölur, sem hjer eru sett- ar, gefa betri hugmynd um sjö ára harðindi þessi og ástandið í land- inu en öll skrif manna um þau. Það má hiklaust fullyröa aö alt of mikiö hafi veriö gert úr fátækt og eymd þj'óðarinnar yfirleitt um og eftir alda- mótin 1700. — Bændur eru spurðir að því um alt land, hve mikinn pening þeir hafi á jöröum sínum og hve miklu fleiri skepnur á þeim mætti hafa. Víöast er það litlum mun meira og sumstaðar þaö fylsta. Eftir þessu ætti ekki bú- peningsfjöldinn í landinu að hafa ver- iö stórum meiri fyrir sjö ára harð- indi þessi, en eftir þau. Og fjenaöar- fjöldinn í landinu siðar, þegar al- ment tal fór fram, l)endir eindregið í þessa átt. Munurinn aðallega sá, aö nautpeningi fækkar stöðugt, en sauð- fjenaðinum fjölgar að því skapi. Þaö þykir mörgum undarlegt, hve margir nautgripir voru á íslandi 1703, miðað við þaö sem nú er. Túnin eru þó stærri og í betri rækt alment en þau hafa þá verið og engjar meira notaðar og hirtar, því þær voru látn- ar falla í órækt. Aðalheyskapurinn var handa mylkum kúm og lömbum. Gjafatími kúnna var stuttur, í bæri- legu árferöi, því þær gengu úti fram í fannir á haustin og voru oft látnar út á vorin þegar snjóa leysti upp. Geldneyti gengu úti sem hross ganga nú. í góðum vetrum komu þau ná- lega aldrei á gjöf eða þegar „naut- peningsjörð“ var. Átta bændur á bestu jöröunum i Andakílshrepp höfðu árið 1703 til jafnaðar 58 ær og 56 sauði, eldri og yngri, 9ýú mylka kú og um 8 geld- neyti. Enginn þeirra þóttist geta haft til muna meiri pening á jörðum sín- um. Hafa menn þó í seinni tíð haft á 5 þessum jörðum til jafnaðar um 400 fjár og hjer um bil eins marg- ar mylkar kýr og þær voru 1703, fleiri hross, en fátt geldneyta. Lík- lega mætti til jafnaðar tvöfalda eða þrefalda lieyframleiðslu flestra jarða í landinu, með betri ræktun jarða. Það munu þeir gera, sem nú eru að alast upp i landinu, ungmennin og af- komendur þeirra, áður en þessi öld líður. B. Veðurfar þriggja síðustu alda. Eins og áður er minst á, hefur það veriö almenn trú manna á 19. öldinni, að bæði 17. og 18. öldin hafi verið miklu illviðrasamari en síðast- liðin öld, og hún muni hafa verið með veðurblíðustu öldunum, frá þvi land vort bygðist. En þetta er á eng- um rökum bygt. Jeg ætla að reyna aö gera mönnum það skiljanlegt, með eftirfarandi athugunum um veðráttu- farið, að hún hefur eigi betri verið en þessar tvær systur hennar, þegar alt kemur til alls, þótt sjaldnar hafi fallið fjenaður manna á henni, en þeim. 1. Góðviðrisvetrar. Svo telst mjer, að á 17. öld liafi 32 góðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.