Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 80

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 80
79 HeiSraöur, hærugrár fyrir hunda lagöur. Og viö hliö hans hneig Indriöi. * Fram, fram, höldar, hann er fallinn, en’ hinn, sem feldi hann — lifir. Þekkiö þiö mig ekki? Eg er Bergljót Hákonardóttir úr Hjörungavogi! Nú er jeg ekkja Einars bónda. Jeg æpi og eggja ykkur, bændur! Því maöurinn minn er fallinn! Sjá, sjá, hjer er blóöugt hans silfurhár! Blööiö kemur yfir ykkar liöfuð, ]ivi lijer mun þaö án hefnda kólna. Fram, fram, hermenn! Nú er höföinginn fallinn! ykkar sómi, ykkar faöir, ykkar barna gleöi! Söguhetja hjeraösins, hetja landsins alls; hjer er hann fallinn og hefndin er ykkar! Myrtur hjá konungi í myrkri stofu, í þingstofu, lögstofu, þar er hann myrtur! Myrtur af lýösins lagaveröi, svo elding mun falla yfir landið, ef lijer eigi gýs upp hefndarlogi! Hrindið skjótt skipum frá landi! Einars langskip liggja hjer. Út þeim leggiö og eltiö Harald! Ef hjer væri Hákon frændi,. biði hann hjer á bakkanum ekki meöan Einars *bana undan ræki, og ykkur þyrfti jeg ekki aö biöja. Ileyriö mig, bændur! Húsbóndinn liggur fallinn, er fylgdi’ eg i fimmtíu ár. Hniginn viö liægri hliö hans liggur einkasonur okkar og ellistoðin. Alt í kring er auðnin, auön í faömi, auön, þótt jeg upprjetti arma til bænar. Hvert skal nú snúa, hvert skal griöa leita ? Fari jeg ein til ókunnra staða, meö sárum söknuöi mundi’ eg sjá til baka. En snúi jeg heimleiöis, er harmurinn þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.