Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 81

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 81
8o Alfööur Valhallar Hoppandi rakkar eigi þori’ eg biöja, heim til bæjar því honum brást jeg i bernsku. óglaðir munu En guöinn nýi aftur snúa. i Gimlis sölum En góðfákar hann svifti mig öllu’, er jeg átli. í garði reisa eyru’ og eftir líefnd? Hver nefnir hefndir? Indriða Munu hefndir geta mæna, væntandi vakiö þá dauðu eða varið mig kulda? málróms hans. Mun þar ekkju En hann ómar athvarf, eöa huggun ekki lengur, í missi barnsins síns móður? og ei treður Einar oftar svalir. Burt með hefndarliug, Fótatak hans lijer skal friður. ei framar kynnir Leggið hann á kerru húsliði koniu og líkin bæði. Komið, við höldum höfðingjans. heim til okkar. Loka skal sölum, Guðinn hinn nýi lykla geyma, i Gimli, sem tók fólk mitt alt alt, — lát hann einnig fara burtu, hafa hefndina, kvikfje seljast, því hana kann hann. kýr og hestar; eg skal ein vera Ak hægan, eftir þetta. því hægt ók Einar ávalt. Ak hægan! Og við náum því við náum nógu fljótt heim. nógu fljótt heim.

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.