Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 89

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 89
88 vörutegundir aö flytja, sem þeir hafa ekki.“ Hjer viö er nú fyrst það aö athuga, aö ef vjer í raun og veru fengjum 8 pct. — eöa þó ekki væri nema 5 pct. — af því sem járnbrautirnar í Kan- ada flytja, til þess að flytja meö vor- um brautum, þ á m u n d u þ æ r e k k i h a f a u n d a n, vegna þess aö þó við tökum bæöi Austurbraut og Akureyrarbraut, þá er brautar- lengdin ekki nema 1 pct. af brautar- lengd Kanada, en flutningurinn eftir áætlun B. Kr. 5—8 pct., eöa fimm til átta sinnum meiri á hvern brautar- km. en í Kanada. Líklega liefur ein- hver óljós hugmynd vakað fyrir B. Kr. um að lengd brautanna bæri að taka meö í reikninginn, þótt hann liafi ekki gert það. En kórvillan, sem er alveg sam- kynja eins og margar aðrar hugsun- arvillur í skrifum B. Kr., er þessi: Af því að ísland framleiöir livorki Akuryrkjuafuröir, Námuafurðir, Skógarafuröir, Iönaöarafuröir eöa Ýmislegt (!!) þá verður ekkert af þessum vöruteg- undum flutt meö járnbrautum á ís- landi, þó járnbrautir veröi lagðar þar! Svo jeg leyfi mjer aö útlista þessa skýringu hans ögn nánar, en alveg útúrsnúningalaust, þá fullyrðir hann m. a.: af því aö hjer vex hvorki rúg- ur, mais, hveiti nje aðrar korntegund- ir — þá verður ekkert af þeim vörum flutt um landiö meö járnbrautum. Af því að hjer eru ekki framleidd kol, járn, kalk, sement og önnur námuefni, þá verður ekkert slíkt flutt meö járnbraulum hjer. Af því að landið okkar er skóg- laust, þá þurfum við engan trjávið aö flytja um þaö — með járnbrautum. Af því að vjer framleiðum ekki neitt, er teljandi sje, af iönaðarvörum, þá þurfum vjer ekkert að vera aö flytja þær til okkar — nema máske þeir sem búa viö sjóinn og geta flutt þær sjóveg! Og „ýmislegt" yröi auövitaö ekki flutt með járnbrautum hjer. Jeg vissi varla hvort jeg átti aö hlæja eöa stynja, þegar jeg las þessa rökfærslu B. Kr. Hann telur það eölilegt, aö þeir sem f r a m 1 e i ö a einhverja vörutegund, þurfi járn- brautir til að flytja þær frá sjer, þ. e. a. s. ef framleiðendurnir eiga heima í Kanada. En honum skilst ekki, aö n o t e n d u r n i r þurfi neina járnbraut til þess að flytja sömu vör- urnar t i 1 s í n — ef þeir búa uppi í hafnlausum sveitum á Islandi. Eöa máske hann haldi aö framleiðslan á vörunum sje m e i r i aö vöxtum en notkunin? Hafi ekki komið auga á þaö einfalda lögmál í viðskiftalífi heimsins, að af öllum vörutegundum þarf aö flytja jafnmikið t i 1 n o t- e n d a (kaupenda) eins og f r á f r a m 1 e i ö e 11 d u m (seljendum). En vitanlega getur þaö verið at- hugunarefni, hvort atvinnuvegum Is- lands sje og hljóti að veröa svo hátt- aö, aö flutningsþörf á mann sje hjer minni en í öörum löndum, og skal jeg vikja örlítið aö því efni. V. Hjer á landi er aö svo stöddu ekki um annan atvinnuveg aö ræöa í sveit- um en landbúnað, og ætla jeg því ekki að fara lengra út í samanburð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.