Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 91

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 91
90 vera í hinum grasauðgu lágsveitum Suöurlandsundirlendis. Þar er afrjett- ur svo lítill, aö sauöfje veröur ekki fjölgaö aö neinum mun frá því sem er. Og í heimalöndunum eru hvorki nýtilegir vor- nje hausthagar fyrir sauöfje. En meira en helmingur af öllu flatarmáli sveitanna er prýöilega fallinn til jökulvatnsáveitu. Engum skynberandi manni getur dulist, aö framtíöaratvinnuvegur þessara sveita hlýtur aö verða nautgriparækt — mjólkurframleiösla.. Máske meö sauöfjár-, svína og alifuglarækt til hjálpar á heimilunum, en aöalfram- leiöslan hlýtur aö veröa mjólkin. Um þessar sveitir er Austurbrautinni ætl- að að liggja. Berum þá saman flutningaþörf mjólkurbóndans á Suðurlandi og ak- uryrkjubóndans t. d. í Kanada. Mjólk- urbóndinn þarf aö flytja t i 1 s í n um- fram hinn: Talsvert af matvælum, alt byggingarefni, víöa alt eldsneytið, og svo kraftfóöriö handa kúnum— án þess verður enginn kúabúskapur rek- inn svo aö í neinu lagi sje, nema þar sem fóöraö væri á tómri töðu, en þá þarf að flytja heim tilbúinn áburð í stað kraftfóðurs. Og frá sjer þarf kúabóndinn að flytja: Mjólk á hverj- um degi alt árið, sem nemur 2—3 smálestum yfir árið fyrir hverja kú. Akurbóndanum er það lífsnauðsyn að ná til markaðsins — járnbrautar- stöðvarinnar — með kornið sitt um tíma að haustinu. Kúabóndanum er það lífsnauðsyn að ná til markaðar- ins á hverjum einasta degi, alt árið. Af þessum tveimur tegund- um landbúnaöar, akuryrkju og mjólkurframleiðslu, hefur hin síðar nefnda 1. Miklu meiri þunga að flytja á mann, 2. Miklu brýnni þörf fyrir samgöngu- tæki, sem aldrei bregðast. Að því er snertir A u s t u r b r a u t- i n a, sem á að liggja um lágsveitir Suöurlands og opna framleiðslu þeirra sveita — mjólkinni — leið til hins ótakmarkaöa sölustaöar sem eru íiskiverin og útflutningshafnirnar við Faxaflóa, þá felst mergurinn málsins í þessum meginsetningum: a. Þjettbýlið er það mikið, sanian- borið viö brautarlengdina, að eins margir menn (um 200) verða um hvern kilómetra brautarinnar eins og tíðkast í Kanada, Bandarikj- unum og Ástralíu. b. Atvinnuvegi sveitanna er þannig háttaö, að flutningaþörfin á mann er meiri aö þyngdinni til, en flutn- ingaþörfin á mann á akuryrkju- svæöum nefndra landa. c. Af þessum tveim setningum leiðir ó m ó t m æ 1 a n 1 e g a, að horf- urnar íyrir því að þ e s s i b r a u t borgi sig, eru b e t r i en alment gerist um ámóta langar brautir, er tengja saman akuryrkjusvæöi og kauptún í akuryrkjulandi. Og þar á ofan bætist: d. Að fyrir hinn eölilega atvinnuveg þessara sveita, mjólkurframleiösl- una, er járnbrautin enn þá nauð- synlegri en fyrir atvinnuveg akur- yrkjusveitanna — hún er svo nauð- synleg, að atvinnuvegurinn getur alls ekki komist upp eða þrifist án hennar. Þess vegna verður óbe i n i hagurinn af brautinni 1 í k a meiri hjer en í akuryrkjulandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.