Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 93

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 93
92 um tilteknum tíma væru alveg eins atS víöáttu, fólksfjölda, einstaklingseign og ónotuöum möguleikum. Svo eru lagðar járnbrautir um annaö landið, atvinnuvegirnir blómgast, eignir manna vaxa. Þegar jjessar framfarir hafa staðið í 40 ár, en kyrstaða verið í hinu landinu, j)á er farið að tala um að leggja líka járnbrautir j)ar. En nú eru allir búnir að gleyma j)ví, að einu sinni var ástandið eins í báðum löndunum. Nú rís upp spekingur í fátæka landinu, bendir á ríka landið og segir: „Þ a r n a geta járnbraut- irnar borið sig, af j)ví að fólkið er svo ríkt, af j)ví að framleiðsla j)ar af leiðandi er meiri, og j)ess vegna svo mikið sem j)arf að flytja með braut- unum. En h j e r 11 a erum við svo fá- tækir, framleiðslan svo litil og höfum svo lítið að flytja, að j)að getur aldrei borgað sig fyrir o k k u r að leggja járnbrautir. Við setjum okkur bara á hausinn með j)ví.“ Iljer er einmitt auðlegð sú, sem er bein afleiðing járn- brautarlagninganna í framfaraland- inu, brúkuð sem ástæða á m ó t i járn- braularlagningum í kyrrstöðuland- inu, j)ar sem skilyrðin að öðru leyti voru hin sömu. Sjálf sönnunin fyrir nytsemi brautanna notuð sem rök- semd gegn j)eim. Þetta sama gerir nú B. Kr. Af auð- legð járnbrautarlandanna álylctar hann, að ekki muni borga sig að leggja járnbrautir hjer, án jæss að rannsaka neitt að hve miklu leyti auð- legð járnbrautarlandanna er brautum j)eirra að j)akka, og að live rniklu leyti mætti vænta sömu afleiðinga af lagningu j)eirra lijer. Það er alt önnur ályktun, sem jeg hy&g verði rjettilega dregin af hinum fróðlegu upplýsingum hans um auðlegð fylkjanna í Vesturheimi. Þær upplýsingar kveða niður eina aðal- mótbáruna á móti Austurbrautinni. Menn hafa hugsað sem svo — og sumir talað eitthvað á j)á leið : Ef járn- braut verður lögð frá Reykjavik aust- ur í sýslur, j)á mun fólk úr öðrum sveitum landsins flykkjast J)angað, til stórtjóns fyrir önnur hjeruð. Og ef ekki flykkist fólk utan að brautinni — ja, j)á er jeg hræddur um að flutn- ingarnir sjeu svo litlir, að hún get.i ekki borið sig. Þessi sama hugsun, að framleiðslan i sveitunum geti ekki aukist nema fólkinu fjölgi })ar, liggur einnig til grundvallar fyrir öllum hinum vel meintu en lítt viturlegu bollalegging- um um f j ö 1 g u n b ý 1 a sem eitt- hvert helsta ráðið til viðreisnar land- búnaðinum. En skýrslurnar vestan að sýna okk- ur að ])essi hugsun er röng. Þær sýna, að kring um Austurbrautina fyrir- huguðu 1) ý r n ú }) e g a r eins margt fólk tiltölulega (um 200 manns á hvern km. brautar) eins og kringum brautirnar vestan hafs. En j)etta fólk, sem býr kringum brautarsvæðið, e r 0 f f á t æ k t. Að fjölga kúm, kind- um, svínum og alifuglum, eftir j)ví sem best hentar á hverjum stað, })að er ætlunarverkið i sveitunum. Með |>eirri fjölgun vex framleiðslan og flutningsmagnið. Þessi hafa áhrif brautanna orðið vestan hafs, og senni- legast mundu j)au verða eins hjer. Ljóst er mjer j)að, að hæpin væri j)essi ályktun, ef hún hefði ekkert annað við að styðjast en verkanir járnbrauta í jafnfjarlægu og óliku landi og Ameríka er. Skal jeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.