Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 94

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 94
93 því taka eitt atriöi innlent henni til stuSnings. Kúabændur á Suöurlandi selja nú árlega rjómabússmjör fyrir h. u. b. 37 — þrjátíu og sjö — krónur úr hverri kú í rjómabúunum. Og svo selja þeir ögn af vetrarsmjöri til Reykjavíkur. HvaS þaö veröur mikiö hjá þeim aö meöaltali á kú, veit jeg ekki, en áreiöanlega nemur öll smjör- salan ekki meiru en 50 kr. árlega á kúna. Og ekkert annaö af mjólkuraf- uröunum er seljanlegt meö núverandi samgöngutækjum. Þaö borgar sig alls ekki að fjölga kúnum fram yfir þaö sem nú er, nema ef vetrar- fóðrið fyrir einhver höpp fengist nærri því ókeypis, og stafar þctta af ]jví, aö ekki er þörf fyrir meiri áfir og undanrennu en nú falla til handa heimafólkinu. Ástandiö í þeim sveitum landsins, sem eru best allra fallnar til mjólkur- framleiöslu, er því í fám oröum þetta: Meö n úve r a n d i s a m g ö n g u- t æ k j u m e r u s e 1 j a n 1 e g a r a f- u r ö i r a f h v e r r i k ú 50 k r. v i r ð i y f i r á r i ö, o g þ a ö borgar sig alls ekki að f j ö 1 g a k ú n u m. Hvenær sem Austurbrautin verður lögö, veröa seljanlegar afurðir úr meðalkú 300 kr. viröi yfir áriö. Þessi uppliæö er miðuð viö þaö, aö bændur fái 14 aura fyrir lítra mjólkur og mun mega treysta því, eftir því sem nú borfist á. Nægur markaður verður i Reykjavik fyrir alla þá mjólk, sem unt er aö framleiöa á Suðurláglend- inu, sem sje: 1) Til neytslu i bænum og öörum fiskiverum viö Faxaflóa. 2) Til niöursuöu á fiski, sem get- ur orðið stórkostlegur atvinnuvegur viö Faxaflóa jafnskjótt og mjólkin fæst, en er ómöguleg fyr. 3) Berist enn þá meira að, þá má sjóða mjólkina niður í dósir, helst í hverum austanfjalls, og senda hana til Reykjavíkur til útflutnings. Jeg fór í vor fram hjá stórri mjólk- urniöursuðu í Noregi, og leitaði upp- lýsinga um hvaö bændur þeir, sem leggja mjólkina til, fá fyrir hana. Þeir fá núna 18 aura fyrir lítrann. Til Reykjavíkur flytjast nú ógrynnin öll af útlendri mjólk, niðursoðinni. Fyrsta verkun brautarinnar verö- ur þvi sú, aö seljanlegar afuröir af hverri kú s e x f a 1 d a s t í verði. Og alveg óhætt að fjölga kúnum, því aö bæði er markaðurinn ótak- markaður, og búskapurinn v i s s, á- valt unt aö ná í kraftfóöur eftir þörf- um, sem hvorki er mögulegt nú, nje heldur getur borgað sig. Slægjur eru nógar til, eða geta orö- ið til. Og jeg held að undir þ e s s- u m kringumstæðum sje enginn efi á að k ú n u m m u n d i f j ö 1 g a. Og jeg er ekki í neinum vafa um þaö, að sá fólksfjöldi, sem nú er i sveitunum, kemst yfir þaö að hiröaognytka fieiri skepnur en nú eru þar; ef mjaltakonur vantar, þá má mjólka meö vjelum. Getur verið að fjölga þurfi kaupafólki um sláttinn, en þó að eins meðan jarðræktin er að kom- ast á það stig, aö mest alt ræktaöa landið — tún og áveituengi — verði unnið með vjelum. Mjer sýnist það vera augljóst, að í þessum sveitum m u n járnbraut hafa í för meö sjer mikla a u k n i n g u á f r a m 1 e i ð s 1 u n n i, en hún mun

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.